Ég get ekki lengur tengst istorrent.net, ég fæ alltaf villuna:
Villukóði 10187
iptalanmín - smu.smu.smu.hive.is
Fékk false frá ipicelandic($ip)
Hvernig get ég lagað þetta?
Kveðja,
Villukóði 10187
iptalanmín - smu.smu.smu.hive.is
Fékk false frá ipicelandic($ip)
viddi skrifaði:Voðalega erfitt að laga þetta á meðan síðan er niðri
Arena77 skrifaði:Þessar íslensku torrentsíður eru nú meira draslið, fyrst skráir maður sig inn og deilir helling, og fær gott ratio, svo
dettur síðan niður og maður þarf að skrá sig aftur, og er þar með búinn að glata öllu, svona er þetta búið að vera,
eina síðan sem hangir eitthvað inni er tengdur.net. Annars nota ég mest erlendar síður, það er bara verst hvað niðurhalið er takmarkað
lettfeti skrifaði:ég vil ekki meina að þetta eigi endilega við istorrent en það er grunsamlegt að síðan detti niður án nokkurra skýringa nema vandamálið sé hjá hýsingaraðila sem það virðist ekki vera.
Gúrú skrifaði:Arena77 skrifaði:Þessar íslensku torrentsíður eru nú meira draslið, fyrst skráir maður sig inn og deilir helling, og fær gott ratio, svo
dettur síðan niður og maður þarf að skrá sig aftur, og er þar með búinn að glata öllu, svona er þetta búið að vera,
eina síðan sem hangir eitthvað inni er tengdur.net. Annars nota ég mest erlendar síður, það er bara verst hvað niðurhalið er takmarkað
Já, óþolandi þessar fríkeypis þjónustur *facepalm*
Gúrú skrifaði:Arena77 skrifaði:Þessar íslensku torrentsíður eru nú meira draslið, fyrst skráir maður sig inn og deilir helling, og fær gott ratio, svo
dettur síðan niður og maður þarf að skrá sig aftur, og er þar með búinn að glata öllu, svona er þetta búið að vera,
eina síðan sem hangir eitthvað inni er tengdur.net. Annars nota ég mest erlendar síður, það er bara verst hvað niðurhalið er takmarkað
Já, óþolandi þessar fríkeypis þjónustur *facepalm*
jonsig skrifaði:Hvað er svona æðislegt við þetta istorrent ? ég var að dl einhverju þarna um dagin , og það var allt erlent niðurhal ?
jonsig skrifaði:Er valhöll og þetta dót dottið út ? DC++ ?
jonsig skrifaði:Já kanski , ég er bara með costaware og það sýndi bullandi erlent niðurhal .. en svo þegar ég fer á mbl.is eða álíka þá sýnir það grænt , þeas innlent
jonsig skrifaði:Ja ég kannast ágætlega við dc++ ég var að hosta 3 af 5 höbbunum á tímabili hérna í gamladaga , það er of seint fyrir STEF að kæra mig núna