Já það er kominn annar samkeppnisaðili á klakann og er það http://www.tolvudoktor.is
Efa nú að spjallið verði almennilegt en það er gaman að sjá greinarnar sem er verið að setja þarna inn
tek fram að ég tengist ekki vefnum á nokkurn hátt!
Samkeppnisaðili
Re: Samkeppnisaðili
Fyrir mitt leyti verð ég að segja að ég kann mjög illa við vefi sem eru með jafn mikla hreyfingu og þessi þarna. Á forsíðunni er ekkert kyrrt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samkeppnisaðili
Held þetta sé nú ekki samkeppni við vaktina, gruna að þetta sé frekar samkeppni við tekk.is
Alltaf gaman þegar það bætast við nýjir nördavefir til að skoða, verð samt að vera sammála dóra að þetta er forljót síða og ég efast um að hún nái sér eitthvað frekar á flug en teck.is
Alltaf gaman þegar það bætast við nýjir nördavefir til að skoða, verð samt að vera sammála dóra að þetta er forljót síða og ég efast um að hún nái sér eitthvað frekar á flug en teck.is
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Samkeppnisaðili
KermitTheFrog skrifaði:Haha, kann ekki einusinni að stafa örgjörvi rétt.
Ruglið í þér maður, orgjafi og örgjörfi eru allt góð og gild íslensk orð sko
Modus ponens
Re: Samkeppnisaðili
Tek undir með flestum.
Frekar óþægileg síða. Virðist vera smíðuð til að vera flott frekar en stílhrein, góð og fleiri lýsingarorð.
Miðað við valið á fréttunum má samt álykta að allt sé vel meint með þessari síðu sem gerir hana góða viðbót við tölvuheiminn á íslandi.
Frekar óþægileg síða. Virðist vera smíðuð til að vera flott frekar en stílhrein, góð og fleiri lýsingarorð.
Miðað við valið á fréttunum má samt álykta að allt sé vel meint með þessari síðu sem gerir hana góða viðbót við tölvuheiminn á íslandi.
Re: Samkeppnisaðili
Já, mjög gott framtak. Ég las margar fréttir þarna og þær virðast vel valdar og áhugaverðar.
Re: Samkeppnisaðili
Sælir,
Ég er ritstjóri tolvudoktor.is og er alltaf til í að fá gagnrýni á síðuna, hef reyndar verið að leitast eftir því en enginn getað sagt mér hvað gæti farið betur. Ekki gætuð þið sent mér hvað fer í taugarnar á ykkur með síðuna og hvernig þið teljið að það gæti farið betur. Endileg sendið mér línu á ritstjori(hja)tolvudoktor.is eða sendið mér skilaboð hérna á spjallborðinu.
Kveðja
Ég er ritstjóri tolvudoktor.is og er alltaf til í að fá gagnrýni á síðuna, hef reyndar verið að leitast eftir því en enginn getað sagt mér hvað gæti farið betur. Ekki gætuð þið sent mér hvað fer í taugarnar á ykkur með síðuna og hvernig þið teljið að það gæti farið betur. Endileg sendið mér línu á ritstjori(hja)tolvudoktor.is eða sendið mér skilaboð hérna á spjallborðinu.
Kveðja
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 365
- Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
- Reputation: 10
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Samkeppnisaðili
Gaman að því að enginn kommentar eftir þetta
Ég segji fyrir mitt leiti að þá er síðan ekki svo slæm. Fínar greinar amk.
En það eru nokkrir hlutir fyrir mér sem brjóta hönnunina á henni.
1. Eins og þið setjið fréttirnar upp þá koma 3 fréttir í einu row og svo eru 9 rows þar til maður þarf að fletta yfir á næstu síðu. Þetta virkar eiginlega of mikið á mig allavega, hefði frekar viljað að hver frétt fengi meira pláss, t.d. ein frétt væri í einu row og 9 fréttir á hverri síðu.
2. Spjallborðið virkar eins og það passi ekki alveg á síðuna, það er ekki sami appelsínuguli litur á spjallborðinu og í menu-inu uppi t.d. Virkar eitthvað off. Kannski bara annað letur or some, virkar bara meira eins og það sé ekki nógu vel integrated til að fitta með restinu af síðunni útlitslega.
3. Facebook innskráning takkarnir og að skrifa comment um greinar á facebook, svipað og í lið 2. Er ekki gert mikið til þess að láta þetta falla að útliti síðunnar og þetta er á ensku. Virkar svona hálfgert.
Flash-heavy-aðalmenu hjá ykkur. Veit ekki með það, er alveg flott en virkar eiginlega of mikið. Býst samt við því að þið viljið halda því eins og það er. En ég veit um marga sem finnst svona flash-heavy útlit bara pirrandi.
Ég segji fyrir mitt leiti að þá er síðan ekki svo slæm. Fínar greinar amk.
En það eru nokkrir hlutir fyrir mér sem brjóta hönnunina á henni.
1. Eins og þið setjið fréttirnar upp þá koma 3 fréttir í einu row og svo eru 9 rows þar til maður þarf að fletta yfir á næstu síðu. Þetta virkar eiginlega of mikið á mig allavega, hefði frekar viljað að hver frétt fengi meira pláss, t.d. ein frétt væri í einu row og 9 fréttir á hverri síðu.
2. Spjallborðið virkar eins og það passi ekki alveg á síðuna, það er ekki sami appelsínuguli litur á spjallborðinu og í menu-inu uppi t.d. Virkar eitthvað off. Kannski bara annað letur or some, virkar bara meira eins og það sé ekki nógu vel integrated til að fitta með restinu af síðunni útlitslega.
3. Facebook innskráning takkarnir og að skrifa comment um greinar á facebook, svipað og í lið 2. Er ekki gert mikið til þess að láta þetta falla að útliti síðunnar og þetta er á ensku. Virkar svona hálfgert.
Flash-heavy-aðalmenu hjá ykkur. Veit ekki með það, er alveg flott en virkar eiginlega of mikið. Býst samt við því að þið viljið halda því eins og það er. En ég veit um marga sem finnst svona flash-heavy útlit bara pirrandi.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Samkeppnisaðili
svo má ekki gleyma að orðið er ÖRGJÖRVI en ekki örgjafi!
...takk fyrir
EDIT: haha djöfullsins leiðréttingar kerfi hérna ;D
á að vera ÖRGJÖRVI en ekki ö-r-g-j-a-f-i
...takk fyrir
EDIT: haha djöfullsins leiðréttingar kerfi hérna ;D
á að vera ÖRGJÖRVI en ekki ö-r-g-j-a-f-i
Síðast breytt af coldcut á Fös 26. Jún 2009 17:02, breytt samtals 1 sinni.
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Samkeppnisaðili
Ég verð að segja að mér finnst við margt við þessa síðu mjög flott, fýla einmitt svona flash síður þar sem að heitustu greinarnar rúlla með mynd.
Mætti vera skipulagt í flokka fréttirnar undir flaskubbnum, og bara fyrsta fréttin með mynd og mini-samantekt, fréttir fyrir neðan það bara textalína.
Svo er tölvudoktorslógóið náttúrulega nett ljótt =)
Mætti vera skipulagt í flokka fréttirnar undir flaskubbnum, og bara fyrsta fréttin með mynd og mini-samantekt, fréttir fyrir neðan það bara textalína.
Svo er tölvudoktorslógóið náttúrulega nett ljótt =)
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Samkeppnisaðili
Eitthvað hefur þetta dottið uppfyrir. Ekki komið ný grein síðan í janúar. Ég sakna þess soldið.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Samkeppnisaðili
Já þetta var fín síða.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16489
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samkeppnisaðili
Ég var reyndar búinn að gleyma þessari síðu, brjáluð vinna að halda svona síðu úti up-2-date.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Samkeppnisaðili
Já það er smá söknuður í þessari síðu þó hún hafi nú ekki lifað lengi...gaman að fá t.d. smá greinar um Linux kerfin og þessa nýjustu tækni og vísindi!