Síða 1 af 1
Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Sun 24. Maí 2009 22:50
af depill
Jæja ég held að ég hafi endanlega misst allt álit á visir.is í dag. Ég held klárlega að Óli Tynes ( sem hefur átt shady fréttir á visir.is ) eigi endanlega að hætta á visir.is og fá sér bara blogg og blogga þar. Mér fannst greinin hryllileg og textinn við myndina eins og þetta væri eftir 6 ára stelpu.
Allavega ég fór að hugsa um að, er Íslensk fréttamennska virkilega komin á svona lágt level að þetta fer bráðum að vera eins blogg, þurfa ekki að vera ritstjórar yfir fréttavefjum ( sem ég hélt að væri ) alveg eins og annars staðar eða er þetta jafnvel það sem koma skal ?
Ég vona ekki
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Sun 24. Maí 2009 22:53
af Arkidas
Ég er sammála. Fyrsta efnisgreinin getur engan veginn verið hluti af alvöru frétt
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Þri 09. Jún 2009 07:19
af grimzzi5
haha LOL frekar steikt
"Ég vildi að ég væri þarna" er ekki í lagi?
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Þri 09. Jún 2009 13:15
af machinehead
Já ég man eftir því þegar ég las þessa frétt. Var ekki alveg að skilja tilganginn og uppsetningin var vægast sagt fáránleg.
En svo sá ég að Óli Tynes skrifaði hana þá kom það mér svosem ekkert á óvart, ekki það að ég sé eitthvað að tala niður til hans.
Því miður er þetta ekki eina dæmið um lélega fréttamennsku á þessum vefmiðli.
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Mán 03. Ágú 2009 15:21
af coldcut
Vildi nú ekki vera að stofna nýjan þráð en Óli Tynes has done it again!
Þvílík fyrirsögn!
http://visir.is/article/20090802/FRETTIR02/380437341
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Mán 03. Ágú 2009 15:58
af GuðjónR
Jesús minn...
Óli ætti frekar að skrifa hérna í koníakstofunni en á visir.is
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Mán 03. Ágú 2009 17:19
af zedro
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Mán 03. Ágú 2009 17:38
af KermitTheFrog
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Mán 03. Ágú 2009 19:25
af coldcut
Sem betur fer er þessi maður að verða að fortíð íslenskra ljósvakamiðla!
...þetta er ekki einu sinni fyndið
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Mán 03. Ágú 2009 19:38
af GuðjónR
KermitTheFrog skrifaði:Meira
hér
Tengdurnet?
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Mán 03. Ágú 2009 19:48
af binnip
Hvaða djöfulsins vitleysa er þetta, þessi maður er alls ekki hæfur fréttamaður, dælir inn greinum um ekki neitt og ég er bara virkiilega sammála að þér depill, þetta er eins og að 6 árar krakki hafi skrifað þetta.
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Mán 03. Ágú 2009 19:48
af Gúrú
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Mán 03. Ágú 2009 21:06
af halldorjonz
hvaða rosa rosa.. mér finnst gaman að lesa eftir hann.
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Fim 06. Ágú 2009 08:44
af Benzmann
ég hef aldrei haft mikið álit á visir.is eða DV, ég les allt á mbl.is
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Fim 06. Ágú 2009 11:52
af armann
Óli búinn að fá sér í tána held ég...
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Fim 06. Ágú 2009 12:47
af JohnnyX
armann skrifaði:Óli búinn að fá sér í tána held ég...
eitthvað er hann allavega búinn að vera að fá sér :'D
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Fim 06. Ágú 2009 13:08
af armann
Að vísu rosalega gömul frétt, nema hann hafi klúðrað dags líka
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Fös 16. Apr 2010 15:32
af coldcut
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Fös 16. Apr 2010 15:40
af biturk
coldcut skrifaði:http://visir.is/article/20100416/FRETTIR02/455893537
þessi fyrirsögn er priceless!
"we said CASH, not ASH!! "
ég dýrka að lesa eftir þennann mann, hann er klárlega meistari og kemur méralltaf í gott skap
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Fös 16. Apr 2010 16:07
af Meso
coldcut skrifaði:http://visir.is/article/20100416/FRETTIR02/455893537
þessi fyrirsögn er priceless!
"Íslensk nöfn tungubrjótur hjá erlendum fréttamönnum"
Er ég svona sneyddur allri kímnigáfu að ég sé ekkert fyndið við fyrirsögnina?
Eða var kannski breytt fyrirsögninni?
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Fös 16. Apr 2010 16:19
af Halli25
Meso skrifaði:coldcut skrifaði:http://visir.is/article/20100416/FRETTIR02/455893537
þessi fyrirsögn er priceless!
"Íslensk nöfn tungubrjótur hjá erlendum fréttamönnum"
Er ég svona sneyddur allri kímnigáfu að ég sé ekkert fyndið við fyrirsögnina?
Eða var kannski breytt fyrirsögninni?
henni var breytt... stóð bara hahaha eða eitthvað fyrst
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Fös 16. Apr 2010 16:49
af biturk
stóð reindar
"múhaha"
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Fös 16. Apr 2010 16:53
af vesley
Þessi Óli Tynes er algjör snillingur
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Fös 16. Apr 2010 22:10
af Páll
Lol.
Re: Er visir.is orðinn blogg síða ?
Sent: Fim 22. Apr 2010 22:34
af vesley