Sælir,
Ég fékk boðslykil á deilingu um daginn, og skráði mig inn á fartölvunni minni, og get núna ekki skráð mig inn í borðtölvunni. Það kemur uppi vinstra megin eins og ég sé loggaður inn, en get ekki skoðað eitt eða neitt og þeir segja að ég verði að vera skráður inn til þess að geta skoðað þessa síðu osf.
ég las einhverntímann á forsíðu þeirra að þeir væru búnir að stilla þetta þannig að maður gæti aðeins notað eina IP-tölu - s.s. bara eina vél í EINU, en ég skrái mig samt alltaf út í fartölvunni áður en ég reyni að fara inn í borðtölvunni.
Vitið þið hvað er hægt að gera?
Deiling.is á tveimur tölvum?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Mán 22. Jan 2007 00:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Deiling.is á tveimur tölvum?
Hafa samband við stjórnendur þar.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- spjallið.is
- Póstar: 440
- Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
- Reputation: 3
- Staðsetning: Brh..
- Staða: Ótengdur
Re: Deiling.is á tveimur tölvum?
ég er með 2 vélar í gangi og já, maður signast alltaf út af deiling.is á annarri ef maður fer yfir á hina.. en það er aldrei neitt vesen á að skrá sig inn aftur, hjá mér allavega.
Re: Deiling.is á tveimur tölvum?
Þetta er vegna öriggisráðstafa. Alltaf þegar þú prufar á nýrri tölvu verðuru að loga þig inn aftur. Þetta á ekki að vera neitt mál. Hvað heitir notandi þinn?