?AMD eða Intel?

Allt utan efnis

Höfundur
Siggi86
Bannaður
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

?AMD eða Intel?

Pósturaf Siggi86 » Sun 08. Mar 2009 22:16

Sælir, eg er búinn að velta mér lengi fyrir mér hvort ég eigi að halda áfram að vera með AMD eða fá mér Intel?
ég er lengi búinn að leita af uppl. en það er ekkert Pottþétt :S sumir segja að Intel er BEST en svo hinn helmingurinn segjir að AMD er einfallega það besta af því besta :S?
getur einhver bent mér á Góðan link eða einfallega sem er með reynlsu af AMD og sagt mér hvort er betra?
öll hjálp/comment vel þeginn!
ég er að meina uppá <>LEIKJASPILUN<>
Síðast breytt af Siggi86 á Sun 08. Mar 2009 22:40, breytt samtals 1 sinni.


My Rig: móðurborð: MSI K9N6SGM-V,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.6ghz, Minni: 4GB Corsair DDR2 800,Skjákort: Msi Nvidia Geforce N9600GSO, SoundBlaster Xtream X-Fi Music Hlóðkort.

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: ?AMD eða Intel?

Pósturaf Glazier » Sun 08. Mar 2009 22:21

intel er sagt vera betra en það er lítill munur á milli held ég :/
flestir leikir í dag t.d. GTA IV eru gerðir fyrir intel örgjörva en getur samt allveg spilað þannig leiki með AMD örgjörva á nokkura vandræða :)

Það sem ég gerði til að komast að þessu var að hringja í nokkrar tölvuverslanir og spyrja nákvæmlega þessa spurningu:

Hvort mundiru segja að AMD eða Intel örri væri betri ?
þá fær maður þetta svar: Fer eftir í hvað þú ætlar að nota hann
Tjaa leikjaspilun ?
þá kemur löng útskýring (ef þú ert að tala við eitthvern sem nennir að útskýra þetta og veit þetta almennilega)

Bætt við: annars er ég með AMD og hef ekki slæma reynslu :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
Siggi86
Bannaður
Póstar: 18
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ?AMD eða Intel?

Pósturaf Siggi86 » Sun 08. Mar 2009 22:42

já nákvæmlega :) ég er með 2.6 core Amd og það er ekkert slæmt, en þvílík og annað eins hvað intel móðurborð og Intel örgjöfar kosta! :S


My Rig: móðurborð: MSI K9N6SGM-V,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.6ghz, Minni: 4GB Corsair DDR2 800,Skjákort: Msi Nvidia Geforce N9600GSO, SoundBlaster Xtream X-Fi Music Hlóðkort.


TwiiztedAcer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 339
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 15:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ?AMD eða Intel?

Pósturaf TwiiztedAcer » Sun 08. Mar 2009 22:54

Fáðu þér P43 Intel Borð og Intel Core 2 Duo E8400
Þá þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur

Intel eru bestir



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ?AMD eða Intel?

Pósturaf jonsig » Sun 08. Mar 2009 23:00

þar sem ég hef átt AMD6400+ og Intel8500/8600 þá er mesti munurinn í formi verðs. að fara úr amd6400+ í intel , var lítill sem enginn hvað varðar performance í leikjum , aðalega kostnaðurinn sem maður tók eftir




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: ?AMD eða Intel?

Pósturaf Cascade » Sun 08. Mar 2009 23:09

Myndi skoða þetta:

http://www.tomshardware.com/charts/desk ... ks,31.html


skoðaðu benchmörkin þarna, með því að skoða þetta ættiru að geta komist að þeirri niðurstöðu hvaða örri er bestur fyrir þig




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: ?AMD eða Intel?

Pósturaf Cascade » Sun 08. Mar 2009 23:12

jonsig skrifaði:þar sem ég hef átt AMD6400+ og Intel8500/8600 þá er mesti munurinn í formi verðs. að fara úr amd6400+ í intel , var lítill sem enginn hvað varðar performance í leikjum , aðalega kostnaðurinn sem maður tók eftir


Alveg góður munur á þessum 2 örgjörvum í benchmörkunum hjá tomshardware

t.d.

Crysis - 1680x1050

E8600 - 139.1 fps

AMD 6400+ - 112.6 fps



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ?AMD eða Intel?

Pósturaf jonsig » Sun 08. Mar 2009 23:30

hvað ertu að blanda crysis inní þetta ? hann er hannaður utanum intel ,illa gerður leikur í alla staði

talan hérna fyrir ofan í 3d benchmark ætti að segja þetta betur

fólk ætti að horfa meira til amd núna þar sem það er kreppa og þeir eru ódýrari miðað við performance



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ?AMD eða Intel?

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Mar 2009 00:06

Intel.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: ?AMD eða Intel?

Pósturaf Cascade » Mán 09. Mar 2009 11:10

jonsig skrifaði:hvað ertu að blanda crysis inní þetta ? hann er hannaður utanum intel ,illa gerður leikur í alla staði

talan hérna fyrir ofan í 3d benchmark ætti að segja þetta betur

fólk ætti að horfa meira til amd núna þar sem það er kreppa og þeir eru ódýrari miðað við performance



Ég tók bara random dæmi, en ef þú vilt 3d benchmark dæmi þá get ég komið með það

3DMark Vantage - Score


E8600 - 9136
AMD 6400 + - 7925


Og hvað kreppuna varðar, þá getur hann notað þessar upplýsingar til að gera upp við sjálfan sig hvort þessi performance munur sé peningana virði



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ?AMD eða Intel?

Pósturaf Hnykill » Mán 09. Mar 2009 11:50

Held að í dag og miðað við svona 25.000 kall fyrir örgjörva þá tæki maður frekar AMD Phenom II X3 örgjörvan frekar en Intel Core 2 Duo E8400. ef maður er að fara kaupa sér móðurborð og svona með þessu líka.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ?AMD eða Intel?

Pósturaf GuðjónR » Mán 09. Mar 2009 13:48

Hnykill skrifaði:Held að í dag og miðað við svona 25.000 kall fyrir örgjörva þá tæki maður frekar AMD Phenom II X3 örgjörvan frekar en Intel Core 2 Duo E8400. ef maður er að fara kaupa sér móðurborð og svona með þessu líka.

Ég held að hérna séum við komnir út í smekksatriði, amd/intel nvidia/ati. Erum að tala um stórgóðar vörur.