Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16574
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis

Pósturaf GuðjónR » Lau 11. Okt 2008 22:07

Jóhh....hvar sér maður aftur í windowsinu hvenær maður installeraði því?
Þ.e. dagsetningin þegar maður bootaði í fyrsta sinn. Alveg stolið úr mér.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis

Pósturaf urban » Lau 11. Okt 2008 22:26

Kóði: Velja allt

systeminfo | find /i "install date"

í cmd

annars er date created á windows möppunni er mjög sterkleg vísbending :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis

Pósturaf daremo » Lau 11. Okt 2008 23:04

urban- skrifaði:

Kóði: Velja allt

systeminfo | find /i "install date"

í cmd

annars er date created á windows möppunni er mjög sterkleg vísbending :)


Virkar ekki hjá mér í xp.
Tókst að sækja þetta með wmi hinsvegar. Prófaðu þetta með powershell:

get-wmiobject win32_operatingsystem -property installdate


Install date hjá mér er 20070919 kl 23:33, sami dagur og ég keypti þessa tölvu minnir mig.



Skjámynd

DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1128
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis

Pósturaf DoofuZ » Lau 11. Okt 2008 23:15

daremo skrifaði:Virkar ekki hjá mér í xp.
Tókst að sækja þetta með wmi hinsvegar.

Ha? Virkar þetta ekki hjá þér? Er systeminfo ekki til hjá þér eða? Og hvað er wmi? :shock: Ég þurfti að bíða svoldið eftir dagsetningunni þarna í cmd en þegar hún kom þá var hún ekki alveg sú sama og created dagsetningin á Windows möppunni. Systeminfo gaf mér "30.06.2005, 17:11" en Windows mappan var búin til "29.06.2005, 23:44". Þannig að það er greinilega bæði fljótlegra og betra að kíkja bara í properties á Windows möppunni frekar en að nota einhverja aðra leið til þess :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16574
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis

Pósturaf GuðjónR » Lau 11. Okt 2008 23:45

urban- skrifaði:

Kóði: Velja allt

systeminfo | find /i "install date"

í cmd

annars er date created á windows möppunni er mjög sterkleg vísbending :)




C:\Users\office>systeminfo | find /i "install date"
Original Install Date: 11.5.2008, 16:41:12

Bara snilld !!
En creation date á window möppunni er ‎2. ‎nóvember ‎2006, ‏‎11:18:34
Það passar sem sagt ekki saman, en þetta voru samt þær upplýsingar sem ég þurti að fá..

THX



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis

Pósturaf daremo » Sun 12. Okt 2008 00:09

DoofuZ skrifaði:
daremo skrifaði:Virkar ekki hjá mér í xp.
Tókst að sækja þetta með wmi hinsvegar.

Ha? Virkar þetta ekki hjá þér? Er systeminfo ekki til hjá þér eða? Og hvað er wmi? :shock: Ég þurfti að bíða svoldið eftir dagsetningunni þarna í cmd en þegar hún kom þá var hún ekki alveg sú sama og created dagsetningin á Windows möppunni. Systeminfo gaf mér "30.06.2005, 17:11" en Windows mappan var búin til "29.06.2005, 23:44". Þannig að það er greinilega bæði fljótlegra og betra að kíkja bara í properties á Windows möppunni frekar en að nota einhverja aðra leið til þess :)



Fann sökudólginn.

C:\Python25\Lib\site-packages\visual\examples>systeminfo | find /i "install date
"
find: /i: No such file or directory
find: install date: No such file or directory

C:\Python25\Lib\site-packages\visual\examples>locate find.exe
C:\bin\find.exe
C:\WINDOWS\system32\dllcache\find.exe
C:\WINDOWS\system32\find.exe

Ég er víst með gnu version af find compælað fyrir windows, í path á undan windows find :)
Svona er að vera unix nörd sem er ekki alveg viss hvaða stýrikerfi á að nota fyrir leikina.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis

Pósturaf axyne » Sun 12. Okt 2008 05:30

GuðjónR skrifaði:C:\Users\office>systeminfo | find /i "install date"
Original Install Date: 11.5.2008, 16:41:12

Bara snilld !!
En creation date á window möppunni er ‎2. ‎nóvember ‎2006, ‏‎11:18:34
Það passar sem sagt ekki saman, en þetta voru samt þær upplýsingar sem ég þurti að fá..

THX


skondið þegar ég skoða creation date á windows möppunni minni kemur líka ‎2. ‎nóvember ‎2006, ‏‎11:18:34

annars rétt dagsetning í system info


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16574
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dagsetning á uppsetningu stýrikerfis

Pósturaf GuðjónR » Sun 12. Okt 2008 10:32

axyne skrifaði:
GuðjónR skrifaði:C:\Users\office>systeminfo | find /i "install date"
Original Install Date: 11.5.2008, 16:41:12

Bara snilld !!
En creation date á window möppunni er ‎2. ‎nóvember ‎2006, ‏‎11:18:34
Það passar sem sagt ekki saman, en þetta voru samt þær upplýsingar sem ég þurti að fá..

THX


skondið þegar ég skoða creation date á windows möppunni minni kemur líka ‎2. ‎nóvember ‎2006, ‏‎11:18:34

annars rétt dagsetning í system info


Say no more ;)