Síða 1 af 3
Pæling varðandi WOW
Sent: Lau 05. Júl 2008 12:31
af GuðjónR
Spurning þar sem þetta WOW drasl er svona vinsælt að búa til SUB-flokk í leikjasalnum þar sem þessir WOW brjálæðingar geta braskað sín á milli.
Hvað finnst ykkur ?
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Lau 05. Júl 2008 12:33
af Kiddi123
það væri geðveikt
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Lau 05. Júl 2008 12:34
af ManiO
Að búa til sub-flokk hefur enn sama vandamálið, þetta spammar ný innlegg. Alveg gjörsamlega óþolandi rugl, ásamt því að þetta er bannað skv. notenda skilmálanum fyrir leikinn.
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Lau 05. Júl 2008 12:39
af hsm
Ef það væri hægt að hafa það þannig að sub-flokkurinn kæmi ekki í virkar umræður þá væri mér sama en annars ekki.
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Lau 05. Júl 2008 12:41
af emmi
Að búa til svæði fyrir unnendur þessa leiks er ein leið fyrir ykkur til að auka umferð á þessa síðu.
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Lau 05. Júl 2008 14:14
af Gúrú
Spurningin er hvort að það er umferð sem maður vill, að allir komi á spjall.vaktin.is til að selja wow accounts..þetta er alfarið búið að leggja undir sig öll spjallborð landsins...
Hugi.is er t.d. alfarið búið að banna þetta, brot á þeirri reglu leiðir til bann á huga... Sjáið bara hvað þeir eru langt á undan í þróuninni
Sem spjallborð sem að vill ekki warez, cracks eða serials
1 þá finnst mér að það ætti ekki heldur að vilja brot á skilmálum tölvuleikja...
1. samkvæmt reglu sem púffaði upp rétt áður en að ég linkaði á *erial*.w*, og er nú horfin á nýjan leik
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Lau 05. Júl 2008 16:53
af Rabbi
Það er búið að banna þetta allstaðar, þannig að maður skilur þetta svo sem ef að þið bannið þetta hér. En þetta er líka eini staðurinn sem að maður getur selt/keypt wow accounts, ef að þið getið látið þeta þannig að það kemur ekki í virkar umræður væri það nottla algjör snilld því að þá væri þetta ekkert að bögga ykkur, en annars er það alveg undir stjórnendum komið hvort þeir vilji banna þetta eða ekki:)
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Sun 06. Júl 2008 17:11
af DaRKSTaR
undirflokk hérna bara, hægt að breita þessu kannski þannig að það komi ekki framm á aðalsíðunni.
sé svosem ekkert að því fyrir þá sem yfirhöfuð spila world of warcraft eigi möguleika á að braska honum, það er selja eða skifta.
sjálfur er ég hættur að spila þetta og náði að selja 2 accounta hér í gegnum vaktina, kaupi mér einn, mjög þægilegt að vita um
síðu þar sem maður getur verið öruggur um að það sé verið að bjóða svona eða maður getur selt aftur, ég er ekki endilega bara að
tala um world of warcraft, t.d aðra mmorpg leiki.
hvort sem menn eru að selja leikinn eða leikinn+einhvern kall á account, ég er sammála því að þetta eigi ekki allt að sitja undir til sölu þræðinum, ég kíki á hann þá vill ég sjá hardware til sölu ekki endalausa leikjaþræði, því væri best að halda þessum leikjum undir leikjaþræðinum, hvort sem er sala, óskaeftir
eða annað.
í leikjasalnum verði efst dálkur leikir til sölu/vantar
málið er dautt og allir happy, þarf ekki að glápa á þessa posta lengur nema ég sé virkilega að sækjast eftir því og þá verði ég að fara undir leikjasalinn til að finna þetta.
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Sun 06. Júl 2008 17:14
af hallihg
Fyrst vildi ég bann, en núna er ég algjörlega á því að það eigi að gera undirflokk, EF að það er hægt að hafa þetta þannig að ný innlegg þar birtist ekki í virkum umræðum.
Við verðum að sætta okkur við það að þótt að það sé sumar þá hefur traffíkin hérna á vaktinni ekki verið sú sama og á undanförnum árum. Nýtum þetta til að ná fyrri hæðum. Þeir sem eru að kaupa og selja Wow accounta eru ekkert endilega einhverjir 12 ára BT spjalls hugarar.
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Sun 06. Júl 2008 22:36
af Heliowin
Mér finnst ég verða var við að fólk hafi skráð sig á vefinn gagngert til að greiða atkvæði. Mér finnst það skekkja könnunina. Svo eruð það aðrir sem hafa skráð sig áður en pósta hérna bara til að braska, koma síðan og greiða atkvæði. Það getur vel verið að þetta sé ekki alveg rétt hjá mér.
Ég veit að leikurinn er mjög vinsæll hjá mörgum en mér finnst óþarfi að setja upp sér borð fyrir leikinn hérna. Þeir sem hafa áhuga á leiknum ættu að hafa vit á því að stofna til spjallborðs tileinkuðum leiknum þar sem fólk getur sameinast og verið sýnir eigin herrar. Það er mjög auðvelt að koma í því í kring og kostar nánast ekkert.
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Sun 06. Júl 2008 23:11
af Gúrú
Admins geta séð hverjir kusu, eru einhverjir með 5- pósta?
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 00:01
af CendenZ
wow.vaktin.is
Case solved.
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 00:42
af HemmiR
Heliowin skrifaði:Mér finnst ég verða var við að fólk hafi skráð sig á vefinn gagngert til að greiða atkvæði. Mér finnst það skekkja könnunina. Svo eruð það aðrir sem hafa skráð sig áður en pósta hérna bara til að braska, koma síðan og greiða atkvæði. Það getur vel verið að þetta sé ekki alveg rétt hjá mér.
Ég veit að leikurinn er mjög vinsæll hjá mörgum en mér finnst óþarfi að setja upp sér borð fyrir leikinn hérna. Þeir sem hafa áhuga á leiknum ættu að hafa vit á því að stofna til spjallborðs tileinkuðum leiknum þar sem fólk getur sameinast og verið sýnir eigin herrar. Það er mjög auðvelt að koma í því í kring og kostar nánast ekkert.
Já ég hef verið að hugsa um að stofna bara spjallborð undir þetta.. ég er með tölvu í það en veit ekki hvort ég nenni því
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 14:35
af Gúrú
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 15:11
af CendenZ
er ekki auðveldast að búa til wow.vaktin.is, eigendur eiga hvorteðer þessa frábæru útgáfu á íslensku og geta sett upp auka host fyrir nánast núll krónur.
svo bara reyna fá auglýsingar tengdar wow inná það og admins
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 15:44
af Halli25
ok það er BANNAÐ að selja wow accounts bannið það en ef þið farið að banna allt sem kemur við wow þá getið þið alveg farið að banna Crysis.
PS þessi stickys sucka ég ignora þá alltaf þar sem þeir koma fram á öllum spjallborðum og líta út eins og þeir séu unread og líta út eins og auglýsingar.
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 15:50
af Viktor
Haha, sammála, gera bara Wow.vaktin.is og hafa sér forum um þetta
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 15:56
af Halli25
Sallarólegur skrifaði:Haha, sammála, gera bara Wow.vaktin.is og hafa sér forum um þetta
til hvers í ósköpunum? viljið fá blizzard á ykkur með lögsóknir? eina ástæðan fyrir að fólk er að pósta accounts til sölu hérna er af því að menn hafa leyft það. Bannið bara þessa söluþræði og leyfið fólki að tala um wow á leikjasalnum. Það er ekki grundvöllur fyrir wow forum nema þið gerið það almennilega.
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 16:09
af Gúrú
faraldur skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Haha, sammála, gera bara Wow.vaktin.is og hafa sér forum um þetta
til hvers í ósköpunum? viljið fá blizzard á ykkur með lögsóknir? eina ástæðan fyrir að fólk er að pósta accounts til sölu hérna er af því að menn hafa leyft það. Bannið bara þessa söluþræði og leyfið fólki að tala um wow á leikjasalnum. Það er ekki grundvöllur fyrir wow forum nema þið gerið það almennilega.
Hafa það þannig að það þurfi að skrá sig inn til að sjá tilsölu/óskast keypt, en þú getur séð umræðurnar án þess að skrá þig inn?
Og ótengt þessu quoti, af hverju ekki bara að hafa þennan undirflokk, fyrst það eru nú komin 27 atkvæði með því?
Bara EKKI láta það birtast í boxinu.
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 16:15
af hallihg
faraldur skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Haha, sammála, gera bara Wow.vaktin.is og hafa sér forum um þetta
til hvers í ósköpunum? viljið fá blizzard á ykkur með lögsóknir? eina ástæðan fyrir að fólk er að pósta accounts til sölu hérna er af því að menn hafa leyft það. Bannið bara þessa söluþræði og leyfið fólki að tala um wow á leikjasalnum. Það er ekki grundvöllur fyrir wow forum nema þið gerið það almennilega.
Ertu að vinna hjá Blizzard eða? Menn á tauginni yfir þessu.
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 16:31
af CendenZ
Er ólöglegt að selja Wow Accounts á íslandi, stendur það í íslenskum lögum ?
... eða stendur það bara í eulanu???
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 16:38
af Gúrú
Er ekki ólöglegt að brjóta skilmála sem þú samþykktir að framfylgja?
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 17:55
af Halli25
hallihg skrifaði:faraldur skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Haha, sammála, gera bara Wow.vaktin.is og hafa sér forum um þetta
til hvers í ósköpunum? viljið fá blizzard á ykkur með lögsóknir? eina ástæðan fyrir að fólk er að pósta accounts til sölu hérna er af því að menn hafa leyft það. Bannið bara þessa söluþræði og leyfið fólki að tala um wow á leikjasalnum. Það er ekki grundvöllur fyrir wow forum nema þið gerið það almennilega.
Ertu að vinna hjá Blizzard eða? Menn á tauginni yfir þessu.
nei bara fúll þar sem póstur sem innihélt wow í og var ekki sölukorkur var læstur hjá mér, gat ekki replyað á póstinn sem þessi korkur var um þar sem hinn var réttilega læstur. ónefndir menn voru að vísa menn á huga með þessar sölur en þar er þetta stranglega bannað þar sem þeir fara eftir EULA, plús ebayers svokallaðir eru versta lið í wow og hafa oft eyðilagt upplifun mína við að spila leikinn.
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 17:58
af Gúrú
Ég var 2 dögum og 45 mínútum á undan þér að koma þessu á framfæri, og það á announcement þræðinum, eins og 4x0n sagði:
Þessi þráður þjónaði engum tilgangi.
Re: Pæling varðandi WOW
Sent: Mán 07. Júl 2008 18:49
af beatmaster
Ég hefði nú mestan áhuga á því að sjá hversu margar IP tölur eru á bakvið þessi 28 atkvæði sem að eru með því að wow æðið verði áfram, en það getur vel verið að þetta séu allt gamalgrónir vaktarmenn með brennandi áhuga á wow
Annars lýst mér best á hugmyndina hans CendenZ ef að það á að halda upp á þetta og setja upp sub-forum á wow.vaktin.is