Síða 1 af 1

Undarlegasta lagið sem þú elskar, en aðrir hata.

Sent: Fös 18. Jan 2008 14:51
af Fumbler
Eftir að ég var búinn að hlusta á lagið mitt á repeat uþb. 30 mín þá datt mér í hug að forvitnast hvaða undarlegu lög þið hlustið oftast á.

Ég var forvitin um þetta lag eftir að ég heyrði það fyrst í flash teiknimynd
Höfundur lags er: Raffi og það heitir: Banana Phone
http://www.youtube.com/watch?v=YQ4j-MBnLQo
eða hér
http://gprime.net/flash.php/bananaphone2

Alveg merkilegt hvað hægt er að hlusta á þetta lag oft án þess að fá leið á því.

Hérna er svo spurninginn, Hver er undarlegasta/leiðinlegasta lag sem þú getur hlustað á endarlaust en pirrar alla aðra að þurfa að hlusta á það í meira en 1 mín.
Endilega látið link á lagið fylgja.

Sent: Fös 18. Jan 2008 15:01
af ErectuZ
Gamalt, en ég get alveg hlustað á þetta endalaust án þess að pirrast :lol:

http://www.skammich.com/leekspin.html

Sent: Fös 18. Jan 2008 15:18
af Saphira
ErectuZ skrifaði:Gamalt, en ég get alveg hlustað á þetta endalaust án þess að pirrast :lol:

http://www.skammich.com/leekspin.html


hehe hlustaði einu sinni á þetta í fjóra klukkutíma...

Sent: Fös 18. Jan 2008 20:54
af Zorba
þar sem ég hlusta mest á prog rokk og death metal er fullt af lögum sem ég elska en aðrir hata :)

-Hlusta líka á klassíska :P

Sent: Fös 18. Jan 2008 23:12
af elv
Saphira skrifaði:
ErectuZ skrifaði:Gamalt, en ég get alveg hlustað á þetta endalaust án þess að pirrast :lol:

http://www.skammich.com/leekspin.html


hehe hlustaði einu sinni á þetta í fjóra klukkutíma...



Þið eruð sjúkir :shock:

Sent: Fös 18. Jan 2008 23:16
af Dazy crazy
hlustaði einu sinni á þetta í eina mínútu án þess að verða pirraður.

Sent: Lau 19. Jan 2008 00:37
af zedro
Why Must I Cry - Ekki fyrir viðkvæma :lol:

Sent: Lau 19. Jan 2008 00:45
af eigill3000
Zedro skrifaði:Why Must I Cry - Ekki fyrir viðkvæma :lol:


Elska þetta!

Sent: Lau 19. Jan 2008 02:13
af CraZy
Ekki beint lag heldur tónlistarstefnur sem flest fólk er ekki allveg að fatta
Noise
Dæmi:
http://www.myspace.com/lxxl1ilbambini88sporchi3lxxl (CIGM) og

"Hardcore" Raftónlist (Terrorcore og Speedcore þannig)
Dæmi: http://www.myspace.com/neophytesmusic (Frekar soft en classic)
og http://www.terrorcore.pl/ farið þar í Radio

Ég er ekki skrítinn! 8-[

Sent: Lau 19. Jan 2008 06:48
af Dári

Sent: Lau 19. Jan 2008 11:24
af elv
Zedro skrifaði:Why Must I Cry - Ekki fyrir viðkvæma :lol:




lol eitt af mínum uppáhalds bulli, ótrulegur gæji

Sent: Lau 19. Jan 2008 11:44
af CraZy

ahahaha vá ég er búinn að vera með þetta á repeat í allan morgun :D
Trance remixið er náttúrulega líka frábært #-o

Sent: Lau 19. Jan 2008 15:22
af zedro

Náði að hlusta í 50sek aður en ég fattaði að það var ekki neitt trance mix :shock:

Sent: Lau 19. Jan 2008 16:22
af CraZy
Zedro skrifaði:

Náði að hlusta í 50sek aður en ég fattaði að það var ekki neitt trance mix :shock:

haha nei það er Hér :lol:
Spá í að blasta þetta alltaf á rúntinum

Sent: Lau 19. Jan 2008 18:39
af Selurinn
Hvaða grúppa er þetta?
http://www.skammich.com/lalala.html

Sent: Lau 19. Jan 2008 19:37
af zedro
Jahá þessi er vægast sagt spes
http://www.skammich.com/crab.html

Sent: Lau 19. Jan 2008 20:03
af Daz
Mel C "I turn to you"
Þetta er reyndar ekki alveg útgáfan sem ég gleymdi stundum á repeat, en nógu nálægt svosem.

En segið engum frá þessu, þetta er algert leyndarmál!

Sent: Lau 19. Jan 2008 20:44
af CraZy
Zedro skrifaði:Jahá þessi er vægast sagt spes
http://www.skammich.com/crab.html

Frá höfundum Weebl & Bob
Bestu þættir í heimi
http://www.weebls-stuff.com/

Sent: Lau 19. Jan 2008 20:49
af zedro
Hérna er einn sem flestir ættu að kannast við:
http://www.badgerbadgerbadger.com/

Sent: Lau 19. Jan 2008 21:26
af l0cy5
ja hef heyrt þetta áður

Sent: Sun 20. Jan 2008 14:38
af Saphira
Selurinn skrifaði:Hvaða grúppa er þetta?
http://www.skammich.com/lalala.html


Haha, skammich er svo mikil snilld!