Síða 1 af 1
Er allt netið slow?
Sent: Þri 11. Des 2007 22:17
af GuðjónR
Hæ...núna þriðjudagskvöldið 11. des þá finnst mér allt netið vera slow.
Líka mbl.is....hélt að það væri hjá mér og restartaði router, var farinn að halda að við hefðum klúðrað einhverju í flutningunum á vaktinni.
En mér finnst allt vera slow...
Hvernig eruð þið að upplifa þetta?
Sent: Þri 11. Des 2007 22:41
af viddi
mér finnst það vera dálítið slow, var allavega mun hraðvirkara í gærkvöldi
Sent: Þri 11. Des 2007 23:26
af elfmund
er hjá Símanum... engin vandræði hér
Sent: Mið 12. Des 2007 09:13
af Veit Ekki
Netið var óvenjuhægt hjá mér á tímabili þetta kvöld en lagaðist svo þegar leið á kvöldið.
Sent: Mið 12. Des 2007 09:16
af GuðjónR
Veit Ekki skrifaði:Netið var óvenjuhægt hjá mér á tímabili þetta kvöld en lagaðist svo þegar leið á kvöldið.
Já þetta virðist vera að lagast...var ótrúlega hikstandi eitthvað í gær.
Sent: Fim 13. Des 2007 03:06
af CendenZ
Erlend umferð hefur aðeins aukist.
spurning hvort það sé gott að þessir 10 þúsund íslendingar sem voru á íslenska torrent séu að tengjast 500 millljón peers gegnum erlent torrent.
aðalega áhyggjur af tengdum peers heldur en gagnamagn á sek.