Síða 1 af 3

Hver er uppáhals bókin þín?

Sent: Mán 03. Des 2007 18:23
af GuðjónR
Titillinn segir allt, hver er þín uppáhaldsbók og hvað ertu að lesa í augnablikinu.

Best að ég ríði á vaðið...10 litlir negrastrákar er í uppáhaldi hjá mér.
Ég les hana í það minnsta tvisvar á dag.

Sent: Mán 03. Des 2007 18:37
af END
Gott að þú hefur fundið eitthvað við þitt hæfi í teiknimyndasögu fyrir börn.

Ég held meira upp á bómenntaverk eins og Kofa Tómasar frænda og To Kill a Mockingbird.

Sent: Mán 03. Des 2007 18:52
af Birkir
Ég les mjög lítið en ætli ég verði ekki að segja „Góði dátinn Sveijk“.

Ég geri samt ráð fyrir því að þú sért einungis að reyna að búa til útlendingaumræðu með þessum pósti. :wink:

Sent: Mán 03. Des 2007 19:03
af Tesli
"Moldvarpan sem vildi vita hver skeit á hausinn á henni"
http://edda.is/net/products.aspx?pid=857

Sent: Mán 03. Des 2007 19:19
af appel
Ég les ekki, ég fæddist með alla vitneskjuna.

Sent: Mán 03. Des 2007 20:14
af Gúrú
Hahahahah eeelska þessa bók Tesli.

Sent: Mán 03. Des 2007 20:16
af CraZy
Access All Areas eflaust..les nú ekki mikið svona fyrir utan skólabækurnar samt

Sent: Mán 03. Des 2007 20:33
af Xyron
Er sjálfur mjög hrifinn af Terry Pratchett og Douglas Adams

Sent: Mán 03. Des 2007 21:10
af elv
American Psycho eftir Bret Easton Ellis.
Hef aldrei verið samur eftir að ég las hana.
Dark Tower serían eftir Stephen King eru líka nokkuð mögnuð

Sent: Mán 03. Des 2007 21:18
af zedro
Uppáhalds dunno en bók sem ég ætla mér að lesa á næstuni
mun vera „Ghosts of flight 401“ :megasmile

Sent: Mán 03. Des 2007 21:57
af Birkir
Úff, ég steingleymdi „The Hitchhiker's Guide to the Galaxy“.

Sent: Mán 03. Des 2007 21:57
af hsm
Er ný búinn að lesa Blóðberg eftir Ævar Örn Jósepsson og er hún nokkuð góð.
En Sven Hassel er bara snillingur :wink: er búinn að lesa flestar bækurnar hans.

Sent: Mán 03. Des 2007 21:58
af GuðjónR
Birkir skrifaði:Úff, ég steingleymdi „The Hitchhiker's Guide to the Galaxy“.

jesús minn...myndi var steikt...hvernig var bókin eiginlega?

Sent: Mán 03. Des 2007 22:05
af Birkir
GuðjónR skrifaði:
Birkir skrifaði:Úff, ég steingleymdi „The Hitchhiker's Guide to the Galaxy“.

jesús minn...myndi var steikt...hvernig var bókin eiginlega?

Steiktari. :8)

Sent: Mán 03. Des 2007 22:16
af Daz
GuðjónR skrifaði:
Birkir skrifaði:Úff, ég steingleymdi „The Hitchhiker's Guide to the Galaxy“.

jesús minn...myndi var steikt...hvernig var bókin eiginlega?

Ég hélt það væri í inntökuprófinu fyrir internetið að hafa lesið Hitchikers guide :shock:

Sent: Mán 03. Des 2007 22:59
af ManiO
American Gods eftir Neil Gaiman.

Sent: Þri 04. Des 2007 00:42
af Andriante
Hættið að þykjast vera svona fágaðir með ykkar "To kill a mockingbird" og hvað eina. Ég veit að uppáhaldsbókin ykkar allra er Harry Potter eða Lord of the rings

Sent: Þri 04. Des 2007 00:52
af hsm
Andriante skrifaði:Ég veit að uppáhaldsbókin ykkar allra er Harry Potter eða Lord of the rings


:?: Voru skrifaðar bækur eftir myndunum :roll:

Sent: Þri 04. Des 2007 02:15
af Xyron
Birkir skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Birkir skrifaði:Úff, ég steingleymdi „The Hitchhiker's Guide to the Galaxy“.

jesús minn...myndi var steikt...hvernig var bókin eiginlega?

Steiktari. :8)


Bækurnar er margfalt betri, myndin var líka svo allt öðruvísi. Náðu húmorinum frekar illa og var fjórum bókum troðið í eina mynd!

ímyndið ykkur lord of the rings seríuni í einni mynd.. frekar tæpt, sama með hitchhiker´s guide to the universe

Sent: Þri 04. Des 2007 09:03
af GuðjónR
Xyron skrifaði:ímyndið ykkur lord of the rings seríuni í einni mynd..

Þá hefði ég hugsanlega séð "The End"...
Ég þraukaði fyrstu myndina...reyndi við #2 og gafst upp...hvarlar ekki að mér að horfa á #3
Ótrúlega langdregið...

Sent: Þri 04. Des 2007 10:06
af Xyron
Það hefði þá verið gaman að fara með þér á maraþonsýninguna í regnboganum þegar hún var, allar 3 myndinar í röð.. það tók eitthvað um 9-10 tíma :D

Ég er einmitt á því að lengdin á lord of the rings myndunum hafi verið rétt, ekki það stutt til að sleppa neinu mikilvægu úr, samt nógur tími fyrir mann að tengjast flestum persónum..

Eina sem mér fannst hálf langdregið var endasennan í return of the king.

Sent: Þri 04. Des 2007 10:10
af GuðjónR
Xyron skrifaði:Það hefði þá verið gaman að fara með þér á maraþonsýninguna í regnboganum þegar hún var, allar 3 myndinar í röð.. það tók eitthvað um 9-10 tíma :D

Ég er einmitt á því að lengdin á lord of the rings myndunum hafi verið rétt, ekki það stutt til að sleppa neinu mikilvægu úr, samt nógur tími fyrir mann að tengjast flestum persónum..

Eina sem mér fannst hálf langdregið var endasennan í return of the king.

Jesús....10 tíma maraþon...
Ég hefði dáið.

Sent: Þri 04. Des 2007 11:25
af daremo
Ég les nú ekki mikið af hefðbundnum bókum, en ég las einhvern tímann Dune, sem var mjög góð.
Af þeim bókum sem ég les venjulega er Practical Unix í miklu uppáhaldi hjá mér :)

Sent: Þri 04. Des 2007 11:32
af ManiO
Ég mætti einmitt á maraþonið, en varðandi að þeir hafi ekki sleppt neinu mikilvægu úr LOTR, þá er það argasta kjaftæði. Endirinn á þriðju myndinni var skelfilegur miðað við bækurnar, vantaði algjörlega þegar Sam og félagar koma aftur í heimabæjinn og taka til.

Og svo gleymdi ég að segja að Count of Monte Cristo er í miklu uppáhaldi hjá mér.

Sent: Þri 04. Des 2007 13:12
af Halli25
GuðjónR skrifaði:
Xyron skrifaði:Það hefði þá verið gaman að fara með þér á maraþonsýninguna í regnboganum þegar hún var, allar 3 myndinar í röð.. það tók eitthvað um 9-10 tíma :D

Ég er einmitt á því að lengdin á lord of the rings myndunum hafi verið rétt, ekki það stutt til að sleppa neinu mikilvægu úr, samt nógur tími fyrir mann að tengjast flestum persónum..

Eina sem mér fannst hálf langdregið var endasennan í return of the king.

Jesús....10 tíma maraþon...
Ég hefði dáið.

Ég fór var SNILLD!!! var að deyja eftir fyrstu myndina í ofurþröngum sætum en svo dó fóturinn svo ég þurfti ekki að hafa meiri áhyggjur í mynd 2 og 3 :)