Og meira um torrent....
Sent: Mán 12. Nóv 2007 22:00
Rakst á þessa grein áðan.
Langaði bara að deila þessu með ykkur.
Langaði bara að deila þessu með ykkur.
Jammie Thomas byggði vörn sína á þessum efa, bæði að þetta hefði verið hún sem var við tölvuna og að þetta hefði hugsanlega verið spoofuð ip-tala. Í stuttu máli þá gekk það ekki.appel skrifaði:Í netheimum er einfalt mál að fá a) ip númer tölvu, en annað gildir um andlit einstaklingsins.
pjesi skrifaði:Merkilegt hvað það er mikill áróður í fjölmiðlum. Mætti halda að sama batteríið ræki þetta allt. Verið að fjalla um einhverja torrent síðu út í heimi sem kemur okkur hér ekkert við, en síðan er troðið torrent.is inn í miðja frétt.
Held að fréttamenskan hér á landi er í sögulegu lámarki.
appel skrifaði:Hugsanlega væri hægt að byggja vörn sína hér á Íslandi á sömu rökum og aðrir hafa notað með bifreiðar.
Það hafa fallið dómar hér á Íslandi um að lögreglan getur ekki krafist þess að skráningaraðili (eigandi) bíls þurfi að gefa upp hver var að keyra bílinn á ákveðnum tíma.
Ef það eru margir á sama heimili, að nota sömu tölvu, þá geta allir bara haldið kjafti og lögreglan veit ekki hver framdi glæpinn og getur ekkert neytt fólk til að segja frá, og þar með er ekki hægt að gefa út ákæru.
Rassíur hafa ekkert lagalegt gildi. Þær eru notaðar til að vekja ótta í almenningi, með skilaboðum eins og "Þetta líðst ekki!" - en svo kemur í ljós að engin lög voru brotin. Margir muna eftir því þegar internetumferð minnkaði um 60% í nokkrar vikur eftir þessa DC rassíu. Viljum við búa í slíku ríki þar sem við óttumst um okkur?
Þetta er allt spurning hvort við viljum búa í lögregluríki/valdsríki sem notar brute force og hræðsluáróður til að ná fram vilja sínum? T.d. er búnaður gerður upptækur í þessum rassíum, gagnvart einstaklingum sem hugsanlega brutu engin lög, og svo er þessum búnaði ekki skilað, og 4 árum síðar er þessi tölvubúnaður auðvitað einskins virði. Þetta er ekki til fyrirmyndar hvað eðlilega málsmeðferð varðar, og er í raun einkenni valdstjórnar, fasisma.
Ég kalla frekar eftir lögum til að vernda borgarana gagnvart slíku. Ef lögreglan ætlar að fara stunda þetta, fara á heimili einstaklinga og einfaldlega taka eigur þeirra án þess að lög hafi verið brotin, þá búum við ekki lengur í réttarríki, ríki sem grundvallast af lögum og frelsi borgaranna.
einzi skrifaði:Minnir svolítið á nornaveiðar kirkjunnar. Kirkjan með hræðsluáróður og almúginn kokgleypir allt sem heilagann sannleika.
Smáís.is skrifaði:Mannslíf í hættu vegna P2P
Í dag var lögreglumanni í Japan vikið frá störfum vegna þess að verulega mikið af viðkvæmum upplýsingum var lekið úr tölvu hans yfir á netið. Lekinn átti sér stað úr einkatölvu lögreglumansins en þar voru geymd umtalsverð gögn sem viðkomu starfi hans. Hann hafði verið með uppsett skráardeiliforrit í tölvunni sinni og hafði niðurhalað ómeðvitað sníkjuforrit sem að var til þess gert að leka skrám úr tölvu viðkomandi.
Lögreglumaðurinn var starfandi í Kitazawa lögreglustöðinni . Meðal skráa sem var lekið voru viðkvæmar upplýsingar um u.þ.b 10.500 einstaklinga sem gerir þetta að stærsta leka á persónuupplýsingum í sögu Japans. Aðrar skrár sem fundu leið sína á netið voru meðal annars vitnisburður, kvartanir til lögreglu og listi yfir meinta glæpamenn. Litinn yfir meinta glæpamenn innihélt nöfn 400 meðlima Yamaguchi-gumi yakuza sem eru taldir verulega hættulegir og tengjast djúpt skipulögðum glæpum.
Þetta er bara enn eitt dæmið um að skráardeiliforrit geta verið stórhættuleg þar sem langflestir þeirra sem nota slík forrit hafa litla til meðal tölvukunnáttu og geta auðveldlega lent í að viðkvæmum upplýsingu er stolið úr tölvu þeirra.
Hálfvitar!Viktor skrifaði:Smáís.is skrifaði:Mannslíf í hættu vegna P2P
Í dag var lögreglumanni í Japan vikið frá störfum vegna þess að verulega mikið af viðkvæmum upplýsingum var lekið úr tölvu hans yfir á netið. Lekinn átti sér stað úr einkatölvu lögreglumansins en þar voru geymd umtalsverð gögn sem viðkomu starfi hans. Hann hafði verið með uppsett skráardeiliforrit í tölvunni sinni og hafði niðurhalað ómeðvitað sníkjuforrit sem að var til þess gert að leka skrám úr tölvu viðkomandi.
Lögreglumaðurinn var starfandi í Kitazawa lögreglustöðinni . Meðal skráa sem var lekið voru viðkvæmar upplýsingar um u.þ.b 10.500 einstaklinga sem gerir þetta að stærsta leka á persónuupplýsingum í sögu Japans. Aðrar skrár sem fundu leið sína á netið voru meðal annars vitnisburður, kvartanir til lögreglu og listi yfir meinta glæpamenn. Litinn yfir meinta glæpamenn innihélt nöfn 400 meðlima Yamaguchi-gumi yakuza sem eru taldir verulega hættulegir og tengjast djúpt skipulögðum glæpum.
Þetta er bara enn eitt dæmið um að skráardeiliforrit geta verið stórhættuleg þar sem langflestir þeirra sem nota slík forrit hafa litla til meðal tölvukunnáttu og geta auðveldlega lent í að viðkvæmum upplýsingu er stolið úr tölvu þeirra.