Síða 1 af 1
Harrý og Heimir? Leita mér leiða til að nálgast þá!
Sent: Þri 06. Nóv 2007 23:57
af Son of a silly person
Góðan daginn/kvöld Ég hef lengi leitað og spurt marga hvort þeir geti eitthvað hjálpað mér að nálgast þessa sígildu útvarpsþætti. Eina sem ég á eftir að gera er að hringja í rúv og spurja þá hvort þeir geti reddað mér þessu gegn gjaldi? taka þeir ekki vel í það?. En ef einhver getur aðstoðað mig má sá hinn sami láta heyra í sér, hér eða einkapóst.
Sent: Mið 07. Nóv 2007 01:00
af CendenZ
ég átti einu sinni allt safn íslenskra tónlistar og útvarpsþættir voru meðal þeirrar listar.
svo eyðilagðist diskurinn
400 gb af mp3 og wav útum veður og vind

Sent: Mið 07. Nóv 2007 01:14
af Blackened
ég á þetta nú reyndar á einhverjum disk hérna ef mér skjátlast ekki..
En var þessu ekki útvarpað á Bylgjunni í denn?
Sent: Mið 07. Nóv 2007 01:41
af Son of a silly person
Ef þú finnur diskinn þá færðu greidda fjármuni fyrir hann (þar að segja ef hann er ekki rispaður í döðlur og vikrar ekki)

Sent: Mið 07. Nóv 2007 09:41
af CraZy
sentu bara request á torrent.is
ég náði einhverntíman í eitthvað með þeim þar minnir mig
Sent: Mið 07. Nóv 2007 09:44
af Halli25
það er smá sjens að ég eigi þetta safn á tölvunni heima þar sem ég er með söfnunaráráttu :S
Sent: Mið 07. Nóv 2007 09:46
af beatmaster
Hér átti að vera gagnlegt svar sem reyndist ekki virka sem skyldi
:(
Þú gætir kanski ef þú ert heppinn reynt að hafa samband við
þennann
Sent: Fim 08. Nóv 2007 00:48
af Fernando
Farðu ínn á íslenskan DC hub, það eiga mjög margir þetta.
Veit reyndar ekki um íslenska höbba.
