Síða 1 af 1

aðstaðan

Sent: Mið 03. Okt 2007 12:21
af xfiles
hvernig er aðstaðan hjá eikkur tölvu herbergið og hvernig tölvu eigið þið

Sent: Mið 03. Okt 2007 14:01
af dezeGno
Þetta er aðstaðan mín. Vil ekki taka mynd þannig að ég lýsi þessu bara í orðum :D

Er með frekar stórt skrifborð og er með tvo 17" lcd skjá upp á því. Er síðan með tölvuna á gólfinu undir borði og skúffur undir því líka.

Þetta er svo tölvan og jaðarbúnaður.

CPU: Intel Pentium Core 2 Duo E6750.
Móðurborð: ASUS P5N-E SLI.
Minni: DDR2 800 GeIL Black Dragon 4 GB.
Skjákort: ATi Radeon x850Xt 256MB (uppfært soon).
Kassi: Antec P190.
Kæling: 5x 120mm Antec TriCool, 1x 200mm Antec TriCool & 1x 120mm Zalman.
PowerSupply: 1x 550w, 1x 650w kom með kassanum.
Hdd: 1x 150 GB WD Raptor 10þ sn. 16MB Buffer, 3x 250GB WD 7200sn. 8MB Buffer, 1x 500GB WD 7200sn. 16MB Buffer.
Stýrikerfi: Windows XP Home.

Skjár: HP 17" LCD & Medion 17" LCD
Lyklaborð: Aser gamalt
Mús: Logitech G3
Hátalarar: 2.1 sett

Sent: Mið 03. Okt 2007 15:55
af ManiO
Óþarfi að búa til 2 þræði um sama hlutinn: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=3633

Sent: Mið 03. Okt 2007 17:05
af DoRi-
mér datt í hug að hann hafi verið að tala um að skella myndum inn

svona eins og gamli þráðurinn um það var,, sem er horfinn sýnist mér

Sent: Mið 03. Okt 2007 17:59
af Xyron
væri fínt að henda þannig þræði upp aftur.. svona aðstöðu með myndum, hafði gaman af því að sjá hvernig þetta lítur út hjá öðrum

Sent: Fim 04. Okt 2007 14:57
af Demon
mjög sammála...
Af hverju var hinum þræðinum hent út annars?

Sent: Fös 05. Okt 2007 23:23
af DoRi-
tiltekt geri ég ráðfyrir

Sent: Lau 06. Okt 2007 00:18
af Birkir
Það fóru einhverjir ~150 þræðir út af koníakstofunni fyrir nokkru, ég veit ekki af hverju.