Um notkun á myndum á netinu, þarf ég virkilega image hosting
Sent: Lau 11. Ágú 2007 18:35
Þegar ég nota myndir á netinu þá tengi ég þær oft við staðinn sem ég fann þær.
Ég hélt að þetta væri sjálfssagt mál þangað til ég sá mér til mikillar furðu einn dag aðra mynd komna í staðinn fyrir eina slíka tengingu með mynd af kúk og þökkum fyrir að stela bandvíddinni og síðan uppnefningu.
Það sem ég furðaði mig ennfremur á var að myndin sem ég hafði beintengt við var á þræði á spjallvef sem hafði bara fengið 36 innlit.
Edit:Ég orðaði línuna fyrir ofan kannski illa, en ég átti við myndina sem ég hafði sett inn á spjallvefinn með tengingu.
Þetta þykir mér alveg furðulegt og vildi því leita álits hjá ykkur um þetta. Er ég til dæmis á gráu svæði eða þannig þegar ég beintengi við myndir á netinu? Er semsagt ekki ætlast til að maður sé að gera þetta og noti þess í stað image hosting?
Ég hélt að þetta væri sjálfssagt mál þangað til ég sá mér til mikillar furðu einn dag aðra mynd komna í staðinn fyrir eina slíka tengingu með mynd af kúk og þökkum fyrir að stela bandvíddinni og síðan uppnefningu.
Það sem ég furðaði mig ennfremur á var að myndin sem ég hafði beintengt við var á þræði á spjallvef sem hafði bara fengið 36 innlit.
Edit:Ég orðaði línuna fyrir ofan kannski illa, en ég átti við myndina sem ég hafði sett inn á spjallvefinn með tengingu.
Þetta þykir mér alveg furðulegt og vildi því leita álits hjá ykkur um þetta. Er ég til dæmis á gráu svæði eða þannig þegar ég beintengi við myndir á netinu? Er semsagt ekki ætlast til að maður sé að gera þetta og noti þess í stað image hosting?