Síða 1 af 1

Loft Brúsi

Sent: Fös 15. Jún 2007 23:27
af andrig
Góða kvöldið.´
Ég er að leita mér af loftbrúsa til að hreynsa viftur.
hvar finn ég svona.

Sent: Fös 15. Jún 2007 23:39
af arnarj
í amk annarri hverri tölvuverslun

Sent: Lau 16. Jún 2007 00:45
af Pict1on
ef þú ert bara að þrífa viftur er það bara gamla góða ryksugan....
í svona fínari vinnu (hreinsa innan úr heatsinks og þannig þá er loft brúsin betri..

Sent: Lau 16. Jún 2007 12:12
af zedro
Já gamla góða ryksugan sem myndar meira stöðurafmagn er Kárahnjúkar :shock:

Sent: Lau 16. Jún 2007 13:23
af ManiO
Zedro, það er nú ekki erfitt að mynda meira stöðurafmagn en Kárahnjúkar, sérstaklega þar sem það er ekki einu sinni búið að klára aðrennslisgöngin :wink:

Sent: Lau 16. Jún 2007 14:16
af zedro
4x0n skrifaði:Zedro, það er nú ekki erfitt að mynda meira stöðurafmagn en Kárahnjúkar, sérstaklega þar sem það er ekki einu sinni búið að klára aðrennslisgöngin :wink:

Búrfelsvirkjun þá bara :x

Sent: Lau 16. Jún 2007 23:39
af Pict1on
þessvegna hefur maður ryksuguna jarðaða og tölvuna líka...

Sent: Sun 17. Jún 2007 00:05
af urban
eða bara sleppir þessu helvíti og er ekkert að taka sénsinn á þessu, nær sér í þrýstiloftbrúsa og blæs útúr tölvunni og næst svo í ryksuguna