Síða 1 af 1

Ósend skilaboð

Sent: Lau 12. Maí 2007 23:49
af gunnargolf
Ég sendi skilaboð varðandi kaup á heyrnatólum til notanda hér á vaktinni. Skilaboðin voru skráð sem ósend skilaboð hjá mér í skilaboða-tabinu. Hvað þýðir það? Fékk notandinn ekki skilaboðin eða hvað?

Sent: Sun 13. Maí 2007 03:47
af zedro
:? hvað helduru að „ÓSEND“ þýðir?

En annars þá á hann eftir að skoða póstinn, þangað til er bréfið „ósent“.

Sent: Sun 13. Maí 2007 10:45
af gunnargolf
Ok, ég skil.