Síða 1 af 1
Kosningaþráðurinn hinn síðari
Sent: Sun 06. Maí 2007 13:47
af gumol
Takið prófið, hvaða flokk ættuð þið að kjósa:
http://xhvad.bifrost.is/
Útkoman mín:
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 81.25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 30%
Stuðningur við Samfylkinguna: 37.5%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 12.5%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 55%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 50%
Reyndar kanski ekki mikið að marka þetta, samt gaman að prófa
Sent: Sun 06. Maí 2007 17:27
af Heliowin
Ég styð engan af flokkunum og kýs því ekki.
Mín útkoma:
Stuðningur við Framsóknarflokk: 40%
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 37.5%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 26%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 25%
Stuðningur við Samfylkinguna: 12.5%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 10%
Sent: Sun 06. Maí 2007 18:48
af beatmaster
Hérna er mitt, er samt ekki sáttur við þá útkomu að ég styðji X-B um 50%, ég myndi frekar brenna atkvæðaseðilinn minn heldur en að krossa við B-ið, skil ekki að þessi B deild Sjálfstæðisflokksins skuli enþá vera lifandi!
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 37.5%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 50%
Stuðningur við Samfylkinguna: 62.5%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 37.5%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 77%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 60%
Sent: Sun 06. Maí 2007 23:19
af gnarr
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 0%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 37.5%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 56.25%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 23%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 60%
Skoðanir þínar eru í mestu samræmi við skoðanir Íslandshreyfingarinnar!
hahahaha.. Ég ætti kannski að kjósa sjálfstæðisflokkinn?
Annars fær Vaffið mitt atkvæði.
fyrir þá sem hafa áhuga, þá er "political compass" álíka próf. Það þarf nokkuð góða enskukunnáttu til að gera þetta:
http://www.politicalcompass.org/
ég er
Economic Left/Right: -7.13
Social Libertarian/Authoritarian: -6.72
Sent: Mán 07. Maí 2007 01:56
af ICM
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 18.75%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 0%
Stuðningur við Samfylkinguna: 25%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 43.75%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 35%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 40%
Þetta hefur allavega eitt rétt, 0% Framsókn
Your political compass
Economic Left/Right: -3.75
Social Libertarian/Authoritarian: -1.18
Sent: Mán 07. Maí 2007 03:17
af gumol
political compass er ágætur, það er samt minna hægt að nota upplýsingarnar úr honum til að heimfæra á ísland. Það sem er hægri eða miðju-stefna á Íslandi er algjör vinstristefna í Bandaríkjunum td.
Ég er skv. Political compass:
Economic Left/Right: 0.25
Social Libertarian/Authoritarian: -4.10
Sent: Mán 07. Maí 2007 08:00
af elv
Vinstri-grænir.......strákar
Sent: Mán 07. Maí 2007 10:22
af Stutturdreki
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 81.25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 30%
Stuðningur við Samfylkinguna: 50%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 12.5%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 38%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 50%
Skoðanir þínar eru í mestu samræmi við skoðanir Sjálfstæðisflokksins!
Eins og við var að búast.. xD.. en skuggalega mikil fylgni við Samfylkinguna..
Sent: Mán 07. Maí 2007 16:27
af tms
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 37.5%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 18.75%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 24%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 10%
Úff.. 37,5% hæsta fylgni? Ætti maður að kjósa flokk sem maður er 37,5% sammála?
Sent: Mán 07. Maí 2007 16:35
af gumol
tms skrifaði:Úff.. 37,5% hæsta fylgni? Ætti maður að kjósa flokk sem maður er 37,5% sammála?
Ekki í þessu tilviki
Sent: Mán 07. Maí 2007 18:03
af Xyron
skemmtilegt graf sem þeir eru með..
..
Economic Left/Right: -1.00
Social Libertarian/Authoritarian: -2.00
Sent: Mán 07. Maí 2007 18:48
af ManiO
Economic Left/Right: 5.00
Social Libertarian/Authoritarian: -1.49
Sent: Mán 07. Maí 2007 20:52
af Taxi
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 12.5%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 0%
Stuðningur við Samfylkinguna: 25%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 62.5%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 42%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 40%
Ekki alveg niðurstaðan sem ég bjóst við.
Economic Left/Right: -4.75
Social Libertarian/Authoritarian: -0.56
Ég var nálægt Nelson Mandela og Gandhi á International chart-inu.
Ætli ég noti ekki bara tening með listabókstöfum framboðanna, í sjálfum kjörklefanum á kjördag.
Sent: Mán 07. Maí 2007 21:16
af gumol
Getur teiknað mynd af Steingrími J. með Net-löggu-derhúfu á kjörseðilinn
Sent: Mán 07. Maí 2007 22:04
af Taxi
gumol skrifaði:Getur teiknað mynd af Steingrími J. með Net-löggu-derhúfu á kjörseðilinn
Einhver verður nú að stoppa ykkur klámhundana,þið downloadið svo miklu að flest heiðarlegt fólk sem er að dl tónlist og bíómynum í sakleysi sínu þarf að bíða alltof lengi eftir sínum downloads.
Sent: Fim 10. Maí 2007 15:56
af Birkir
Nokkurn veginn eins og ég bjóst við.
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 75%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 50%
Stuðningur við Samfylkinguna: 37.5%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 18.75%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 39%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 30%
Sent: Fim 10. Maí 2007 21:11
af ICM
Það vantar allar spurningar um vændi og þessháttar, D og B eru held ég einu flokkarnir sem "vilja" hafa vændi hérna
Sent: Lau 12. Maí 2007 11:56
af gumol
Það vantar líka spurningar um einstaklingsfrelsi. Td. hvort fólk eigi að meiga gera það sem það vill svo lengi sem það skaðar ekki aðra.
Afhverju á að banna vændi?
Sent: Lau 12. Maí 2007 14:42
af kjaran
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 12.5%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 40%
Stuðningur við Samfylkinguna: 25%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 100%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 18%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 40%
Economic Left/Right: -8.88
Social Libertarian/Authoritarian: -3.08
Sent: Sun 13. Maí 2007 00:38
af Stutturdreki
gumol skrifaði:Afhverju á að banna vændi?
Nákvæmlega. Það hefur bara sýnt sig að vændi verður ekki stoppað. Með því að leyfa, eða banna ekki, vændi þá kemur það meira fram í dagsljósið, konur (
og menn) sem stunda vændi eiga auðveldara með að leita sér aðstoðar þegar þær þurfa og það verður auðveldara að uppræta mannsal.
Sent: Sun 13. Maí 2007 10:46
af viddi
Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 31.25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 40%
Stuðningur við Samfylkinguna: 62.5%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 25%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 57%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 40%