Síða 1 af 1
Hvar er sumarið?
Sent: Lau 17. Mar 2007 13:49
af GuðjónR
Ég var kominn í sumargírinn þegar allt í einu brast á vetur....
Hvað er eiginlega að gerast?
Re: Hvar er sumarið?
Sent: Lau 17. Mar 2007 15:19
af ManiO
GuðjónR skrifaði:Ég var kominn í sumargírinn þegar allt í einu brast á vetur....
Hvað er eiginlega að gerast?
Allt þessum bannsettu vinstri grænum að kenna. Versnandi veður var samhliða aukningu á fylgi þeirra
Re: Hvar er sumarið?
Sent: Lau 17. Mar 2007 15:45
af urban
GuðjónR skrifaði:Ég var kominn í sumargírinn þegar allt í einu brast á vetur....
Hvað er eiginlega að gerast?
það er miður mars
sumarið kemur hingað í 2 daga um miðjan júlí
Sent: Lau 17. Mar 2007 17:48
af biggi1
ég er að fíla þetta.. handbremsubeiur!
Sent: Lau 17. Mar 2007 18:37
af urban
biggi1 skrifaði:ég er að fíla þetta.. handbremsubeiur!
handbremsa er fyrir byrjendur
RWD for the win
(segir maðurinn sem að keyrir um á gti sunny)
Sent: Lau 17. Mar 2007 18:53
af Blackened
urban- skrifaði:biggi1 skrifaði:ég er að fíla þetta.. handbremsubeiur!
handbremsa er fyrir byrjendur
RWD for the win
(segir maðurinn sem að keyrir um á gti sunny)
Nei strákar.. þið misskiljið..
4x4 for the win
Sent: Lau 17. Mar 2007 19:03
af ManiO
Blackened skrifaði:urban- skrifaði:biggi1 skrifaði:ég er að fíla þetta.. handbremsubeiur!
handbremsa er fyrir byrjendur
RWD for the win
(segir maðurinn sem að keyrir um á gti sunny)
Nei strákar.. þið misskiljið..
4x4 for the win
AWD über alles
Re: Hvar er sumarið?
Sent: Lau 17. Mar 2007 19:18
af zedro
GuðjónR skrifaði:Ég var kominn í sumargírinn þegar allt í einu brast á vetur....
Hvað er eiginlega að gerast?
Nú um leið og þú labbaðir út í speedo og ætlaðir í sólbað fékk sólin hroll og dró ský fyrir.
Sent: Lau 17. Mar 2007 19:43
af urban
4x0n skrifaði:Blackened skrifaði:urban- skrifaði:biggi1 skrifaði:ég er að fíla þetta.. handbremsubeiur!
handbremsa er fyrir byrjendur
RWD for the win
(segir maðurinn sem að keyrir um á gti sunny)
Nei strákar.. þið misskiljið..
4x4 for the win
AWD über alles
það fer nú allt eftir því hvað á að gera..
ef að það er leiktæki þá er nú að mínu mati meira gaman að RWD
en AWD mundi ég vilja í umferðinni dags daglega
væri mikið til í að geta skellt drifi afturí þennan sunny minn og hafa hann 4x4
en maður verður víst að þola þetta
Sent: Lau 17. Mar 2007 20:10
af GuðjónR
Samt smá kaldhæðni, var að starta útiverki í síðustu viku.
Risa harðviðar girðing og fleira, daginn eftir fór að snjóa.
Hefði beðið með þetta ef mig hefði grunað að jólasnjórinn kæmi um miðjan mars.
Sent: Lau 17. Mar 2007 21:10
af gnarr
svar við titilspurningunni:
Ástralíu
Sent: Lau 17. Mar 2007 21:37
af GuðjónR
gnarr skrifaði:svar við titilspurningunni:
Ástralíu
hehehe....já við þangað...annars er það Baltimore 21.st apríl...
Re: Hvar er sumarið?
Sent: Lau 17. Mar 2007 23:21
af gumol
4x0n skrifaði:Allt þessum bannsettu vinstri grænum að kenna. Versnandi veður var samhliða aukningu á fylgi þeirra
Já, VG virka svona dáldið eins og vitsugurnar í Harry Potter. Allt verður kalt og allar góðar hugsanir hverfa úr hausnum.
Sent: Sun 18. Mar 2007 06:16
af biggi1
urban- skrifaði:biggi1 skrifaði:ég er að fíla þetta.. handbremsubeiur!
handbremsa er fyrir byrjendur
RWD for the win
(segir maðurinn sem að keyrir um á gti sunny)
ég fæ nú bara aðgang að corollunni hanns vinar míns.. ég er einusinni ekki byrjaður á ökunáminu, ótrúlegt hvað need for speed getur miðlað mikilli visku um skrens
vel hamast á kúpplingunni
Sent: Sun 18. Mar 2007 15:37
af zedro
biggi1 skrifaði:urban- skrifaði:biggi1 skrifaði:ég er að fíla þetta.. handbremsubeiur!
handbremsa er fyrir byrjendur
RWD for the win
(segir maðurinn sem að keyrir um á gti sunny)
ég fæ nú bara aðgang að corollunni hanns vinar míns..
ég er einusinni ekki byrjaður á ökunáminu, ótrúlegt hvað need for speed getur miðlað mikilli visku um skrens
vel hamast á kúpplingunni
Úff hver finnur lykt af núnum gírdiskum
Sent: Sun 18. Mar 2007 16:42
af Blackened
Finn lyktina allaleið hingað! :O
...Nei bíddu.. ...Þetta er af Súbbanum
það skall á hálka hérna á Akureyris.. 4wd og í meðallagi langur bíll
það má leika sér að því.. miiikið meira en að rwd og fwd
...Maður hefur amk stjórn á bílnum rétt á meðan
Subaru 1800 ftw
Sent: Sun 18. Mar 2007 17:39
af GuðjónR
Talandi um Subaru...ég keypti subaru um daginn...fyrsti AWD bíllinn sem ég eignast og þvílík snilld...
Uppfæri í annan Subaru næst...ekki spurning.
Sent: Sun 18. Mar 2007 23:34
af gumol
Ökuhrottar!