Síða 1 af 1
Fyrsta 1000 GB drif í heimi frá Hitachi
Sent: Lau 06. Jan 2007 18:48
af stjanij
Sent: Sun 21. Jan 2007 00:32
af Dabbz
Maður fær sér svona í lok sumars, pottó, eða bara þegar maður fer út í sumar, skellir sér bara á 2 svona úti og setur þá ekki í toll, kosta ekki nema 55k ef verðir er 400 dollarar á disk
Alltaf gott að vera með 2tb af geymsluplássi ef maður ætlar að geyma mikið af HD efni, 250klst af því í 1tb, fljótt að koma
Sent: Sun 21. Jan 2007 00:38
af Mazi!
Uss.....
algjört mösst að backupa svona disk! langar ekki að missa 1tb! af gögnum.
Sent: Sun 21. Jan 2007 01:08
af DoRi-
Hitachi voru fyrstir til að kynna 1Tb drifinen Seagate verða líklegast fystir til að koma þeim á markað
Sent: Sun 21. Jan 2007 01:08
af Dabbz
Hvernig á maður að bakup 1tb?
einn blu-ray diskur er 25 upp í 50gb.
Það eru frekar margir diskar
Frekar bara að hafa þetta sem geymslu á bara bíó myndum og öðru slíku sem skiptir mann ekki neinu máli þá má þetta alveg krassa
Sent: Sun 21. Jan 2007 01:09
af DoRi-
Dabbz skrifaði:Frekar bara að hafa þetta sem geymslu á bara bíó myndum og öðru slíku sem skiptir mann ekki neinu máli þá má þetta alveg krassa
Ég held að þú myndir ekki vilja að diskur sem þú hefðir keypt á hellings pening myndi krassa
(en tíma setning á póstum
)
Sent: Sun 21. Jan 2007 01:30
af Dabbz
Trú, og Trú
Tjhaa ef hann myndi virkar í 1-2 ár þá væri ég sáttur
40cent gb
"Dont be wain and dont be weiny, or my brother i might have to get medievil on your hinie"
Nice lína úr Amish Paradise með Weird Aliavkowitz rsum hvernig sem það er nú skirfað, elska þessa hljómsveit
Sent: Sun 21. Jan 2007 04:23
af @Arinn@
Er ekki verið að tala um fyrsta terabita drifið sem er jafn stórt og venjuleg drif ?
Sent: Sun 21. Jan 2007 12:39
af ManiO
Dabbz skrifaði:"Dont be wain and dont be weiny, or my brother i might have to get medievil on your hinie"
Nice lína úr Amish Paradise með Weird Aliavkowitz rsum hvernig sem það er nú skirfað, elska þessa hljómsveit
Það er
or my brother and I
Og Gaurinn heitir Weird Al Yankovic, oft kallaður bara Weird Al.
Fyndinn gaur.
En ef maður er hræddur um gögn þá skellir maður bara 2 eða 3 svona í RAID 1.
Sent: Fös 02. Mar 2007 18:34
af Servo Natura
Í sambandi við Blue Ray þá er fræðilegur möguleiki að koma 250 GB plássi inn á þannig disk samkvæmt einhverju tölvumagasíni í Bókasafni Hafnafjarðar sem ég las um daginn!
Sent: Lau 03. Mar 2007 18:41
af gnarr
@Arinn@ skrifaði:Er ekki verið að tala um fyrsta terabita drifið sem er jafn stórt og venjuleg drif ?
Þarna er beirð að tala um Terabite en ekki Terabit.
Sent: Lau 03. Mar 2007 20:35
af ManiO
gnarr skrifaði:@Arinn@ skrifaði:Er ekki verið að tala um fyrsta terabita drifið sem er jafn stórt og venjuleg drif ?
Þarna er beirð að tala um Terabite en ekki Terabit.
Nei það er verið að tala um terabyte