Sony telur sig hafa rétt til ad gera spilara óvirka í gegnum netid ef grunur er á ad reynt sé verid ad spila diska med vitlaust region code eda afritada diska á spilurum frá theim.
Sony bannar framleidendum ad gera Blu-Ray/HD-DVD hybird spilara thótt thad sé thad sem neytendur vilja.
Sony keypti MGM svo their myndu ekki gefa út diska á HD-DVD
HD-DVD vaeri ordin sigurvegari (og thar med neytendur, verslanir og video leigur) ef Sony hefdu ekki ákvedid ad koma med sinn strangari stadal fyrir kvikmyndaverin eftir ad búid var ad fallast á ad HD-DVD vaeri arftaki DVD. Já DVD Forum voru búnnir ad ákveda ad vid thyrftum ekki ad standa í thessu format strídi, thad er ALGJÖRLEGA Sony ad kenna og fólk sem stydur Blu-Ray er blindnir fanboys. aestir í ad falla med BetaMax v2.0, UMD, Atrac, MiniDisc og öllum hinum snilldar stödlunum frá vidbjódslega Sony.
Blu-Ray notar lélegan og haegan BD-Java hugbúnad sem tharf ad borga fyrir ad nota, HD-DVD notar ókeypis, opnari stadal frá Microsoft byggdan á XML.
Thad eru engir stadlar á Blu-Ray = Engin ástaeda fyrir útgefendur ad notfaera sér endurbaett special features thar sem ekki allir spilarar munu spila thad.
HD-DVD býdur uppá miklu meira í framtídinni t.d. verda allir spilararnir ad vera med lágmark 128MB geymslu minni fyrir bookmarks og hugsanlega download. Einnig verda HD-DVD ad vera med 2 afspilara. Hugsadu thér commenteries thar sem thú sérd allskonar efni thar sem leikstjórin getur sett annan layer yfir myndina og teiknad á athyglisverda stadi í myndinni.
Universal stydur HD-DVD thad dugar mér enda Universal einu sem virda réttindi okkar sem vilja kaupa diska, their thvinga okkur ekki til ad horfa á Thú skalt ekki stela vidbjód og laga thvaelu ádur en thú horfir á myndir frá theim og their eru hlynntir thví ad fólk geti afritad diskana sína eins og Microsoft aetlast til.
Venjulegt fólk sem thekkir DVD og er komid med HDTV hugsar audvitad rökrétt HD-DVD, Blu-hvad? blá geisli?
HD-DVD eru miklu ódýrari í framleidslu og ódýrt ad breyta verksmidjum sem framleida DVD yfir í HD-DVD. Tharf ad endurnýja allan búnad til ad breyta yfir í Blu-Ray.
Fleiri Blu-Ray diskar eydileggjast í framleidslu thar sem efnid er skrifad nánast á yfirbordid og ekki allir Blu-Ray diskar verda med coat svo ef thú kaupir lélega Blu-Ray diska dugar fingrarfar til ad gera thá ólaesilega. Ef thú hefur thetta coat thá kostar thad meira í framleidslu.
Thú tharft ad borga haerri gjöld til Sony og medlima í Bláa lidinu heldur en ef thú notar HD-DVD.
HD-DVD drifid sem er framleitt fyrir Xbox 360 virkar á Windows XP og Windows Vista thar med LANG ódýrasti möguleikin.
HD-DVD nota flestir nútíma CoDec med mun betri myndgaedum en Blu-Ray sem notar úrelt MPEG2 bara thví Sony faer borgad meira ef fólk notar MPEG2 heldur en MPEG4 eda AVC.
Flestir sem munu kaupa PS3 eru ekki ad kaupa sér kvikmyndaspilara og flestir eiga their ekki HDTV og hafa engan áhuga í ad fjárfesta í slíku naestu árin, sérstaklega í Evrópu thar sem nánast ekkert efni er HD.
Thad er mun meira úrval af HD-DVD titlum í dag, their seljast miklu betur og fólk er sammála um ad myndgaedin eru betri á HD-DVD eins og er. Thetta er basicly sama varan sem er verid ad selja, Blu-Ray kostar bara meira og er med miklu meiri hömlur fyrir ykkur..
Ad stydja Blu-Ray er ekki fyrirgefanlegt, ef thad er data backup sem thú saekist eftir thá skaltu stydja holographic storage eda eitthvad byltingarkennt, HD mynddiskar eiga ad vera eins ódýrir og haegt er og ekki snidugt ad stydja dýrari stadalin thegar hann hefur EKKERT framyfir HD-DVD nema Sony nafnid sem thykir ekki jákvaett í thessum efnum.
Afsakid ef ég hljóma eitthvad biased! Ef thad vaeri ekki fyrir Sony thá vaeri ekki format war í gangi og verslanir thyrftu ekki ad eyda plássi fyrir DVD, HD-DVD og Blu-Ray rekka. Thad hefdi sparad theim gífurlegar fjárhaedir ef Blu-Ray vaeri ekki til og thad myndi einnig spara neytendum gífurlega, thad sem gerist núna thökk sé Sony thá thorir fólk ekki ad fjárfesta í nýrri taekni af hraedslu vid ad enda uppi med annad BetaMax eda LaserDisc... Til hamingju med ad geta ekki sofid rólegir yfir fjárfestingum ykkar og thökkum Sony fyrir framlag theirra í gegnum árin