Síða 1 af 1
"Vill-UR" í Bt blaðinu,
Sent: Fös 24. Mar 2006 23:26
af Gúrú
Í ramma 1 og 2 eru Nákvæmlegu sömu upplýsingar, Þetta er væntanlega til þess að láta góðu parta tölvuna sýnast fleiri...
Í ramma 3 og bleika rammanum er önnur svoleiðis "villa", í 3 ramma stendur 2 x 3Ghz örri, en í bleika rammanum 3Ghz örri, það er helmingi minna(fyrir lélega starðfræðinga)
og að lokum eru síðustu tveir rammar eitthvað undarlegir....Í þeim hægri græna stendur 500GB RAID háhraðadiskur
en í vinstri græna stendur
500GB (2x250GB Harðir Diskar) (RAIDMÖGULEIKI)
Sent: Fös 24. Mar 2006 23:33
af Veit Ekki
Geniuses at work.
Sent: Fös 24. Mar 2006 23:36
af Gúrú
Ég eða BT? Ég í að fatta þetta eða BT í að hide-a þetta?
Sent: Fös 24. Mar 2006 23:54
af Veit Ekki
Gúrú skrifaði:Ég eða BT? Ég í að fatta þetta eða BT í að hide-a þetta?
BT auðvitað og þetta er kaldhæðni.
Sent: Lau 25. Mar 2006 09:44
af BrynjarDreaMeR
Vá aldrei treysta BT þeir sucka
Alltof dýrt
enginn alminnileg þjónusta
Sent: Lau 25. Mar 2006 10:01
af zverg
tölvu draslið hja þeim pc go svoleiðis er bara bull en það er fint að kaupa dvd go leiki hja þeim
Sent: Lau 25. Mar 2006 12:27
af Veit Ekki
zverg skrifaði:tölvu draslið hja þeim pc go svoleiðis er bara bull en það er fint að kaupa dvd go leiki hja þeim
Já, það er rétt. Það er gott úrval af góðum DVD myndum hjá þeim og einnig af leikjum, þó að ég versli nú oftast í Elko.
Sent: Lau 25. Mar 2006 12:46
af Gunnar J
Eru BT svindlarar sem vita ekkert hvað þeir eru að selja???
Hvað ertu að segja krakki?
Sent: Lau 25. Mar 2006 12:49
af Viktor
Þeir eru svo vitlausir að hafa alltaf "500GB RAID HARÐUR DISKUR!" svo er þetta alltaf 250+250.
Sent: Lau 25. Mar 2006 12:58
af Gúrú
Svo er þetta ekki RAID diskur, bara RAID möguleiki....
Sent: Lau 25. Mar 2006 18:49
af Mazi!
svons svona við ættum nú að vita að bt er ekkert nema 99.9% tælensk rusl verslun :d
Sent: Lau 25. Mar 2006 20:47
af Gúrú
Reyndar eru Medion kassarnir frá þýskalandi
Sent: Lau 25. Mar 2006 21:08
af Mazi!
Gúrú skrifaði:Reyndar eru Medion kassarnir frá þýskalandi
hehe þessir kasar eru líka rusl var að setja vinnsluminni í svona medion kassa um dagin og það tók öruglega hálftíma
þetta er ógeðslaga út troðið drasl og engin leið að komast að inní þessu
samt þýskaland má eiga það að
bimmarnir eru sumir helvíti SeXy!
Sent: Lau 25. Mar 2006 21:22
af zedro
Gúrú skrifaði:Reyndar eru Medion kassarnir frá þýskalandi
Einn vinnufélagi minn var á CeBIT sýningunni í Hannove í ár og var að spurja nokkra heimamenn út í Medion
"So is medion the most popular computer in Germany?"
"Ehh Medion? No Dell."
Medion er bara rusl