Síða 1 af 1

Tölvukaup

Sent: Mið 08. Mar 2006 10:28
af Mazi!
Datt bara þetta svona allt í einu í hug

Sent: Mið 08. Mar 2006 10:39
af JReykdal
Frekar stupid spurning á þessum vef :)

Sent: Mið 08. Mar 2006 10:42
af Mazi!
hehe já langar bara að sjá svona hvað fólk gerir :D

Sent: Mið 08. Mar 2006 12:48
af hahallur
Það skiptir engu máli, bara kostar að láta að setja hana saman :roll:

Sent: Mið 08. Mar 2006 13:03
af djjason
Mér finndist þægilegra og auðveldara ef ég gæti keypt tilbúna tölvu sem er nákvæmlega eins og ég myndi hafa hana ef ég setti hana saman sjálfur......en það gerst sjaldan eða aldrei.

Sent: Mið 08. Mar 2006 15:43
af hahallur
Það er þannig ef þetta er góð lítil búð og maður biður um eitthvað spes.

Sent: Mið 08. Mar 2006 15:46
af Dagur
ef þú nennir að setja saman tölvu þá mæli ég með því. Ég nenni því ekki aftur þannig að næsta tölvan mín verður tilbúin út úr búð :)

Sent: Mið 08. Mar 2006 16:39
af HemmiR
ég verð nu að segja að mér finnst ekkert að nenna að setja samann sjálfur :?
því það er svo gamann þegar maður fær eithvad nytt og sjá hvennig það virkar svo er bara gamann að setja hluti í og tengja þá allavega finnst mér það :D

Sent: Mið 08. Mar 2006 17:16
af Phixious
alltaf skemmtilegra að setja þetta saman sjálfur. Ég man þegar ég setti saman fyrstu tölvuna mína þá sat ég sveittur yfir því heilan dag og sælutilfinningin þegar ég kveikti á henni :D

Sent: Mið 08. Mar 2006 17:26
af zedro
:shock: Eftir það sem ég fór í geng hjá Task mun ég ALDREY kaupa samansetta tövlu aftur, þetta var einmitt partar sem ég valdi og lét þá setja þá saman.

If you wants something done well do it yourself :8)

Sent: Mið 08. Mar 2006 22:07
af natti
Phixious skrifaði:alltaf skemmtilegra að setja þetta saman sjálfur. Ég man þegar ég setti saman fyrstu tölvuna mína þá sat ég sveittur yfir því heilan dag og sælutilfinningin þegar ég kveikti á henni :D

Mínar fyrstu tölvur sem ég setti saman virkuðu yfirleitt aldrei í fyrsta skipti sem kveikt var á þeim. En ef svo vildi til að þær virkuðu í fyrstu tilraun, þá var fyrsta hugsunin yfirleitt "fuck, það virkar allt, ég er örugglega að gleyma einhverju sem kemur í ljós seinna".

Sent: Fim 09. Mar 2006 12:01
af DoRi-
natti skrifaði:
Phixious skrifaði:alltaf skemmtilegra að setja þetta saman sjálfur. Ég man þegar ég setti saman fyrstu tölvuna mína þá sat ég sveittur yfir því heilan dag og sælutilfinningin þegar ég kveikti á henni :D

Mínar fyrstu tölvur sem ég setti saman virkuðu yfirleitt aldrei í fyrsta skipti sem kveikt var á þeim. En ef svo vildi til að þær virkuðu í fyrstu tilraun, þá var fyrsta hugsunin yfirleitt "fuck, það virkar allt, ég er örugglega að gleyma einhverju sem kemur í ljós seinna".

hef lennt í því að tölvur starti sér ekki þegar ég set þær saman, vanalega bara slökkt á PSU inu eða álíka :?
ég gleymdi einvhern tímann að tengja molex aftaní skjákort, tengja örgjörva viftuna og tengja ATA tengin aftaní HDD og ODD

ég var þreyttur :(

Sent: Fim 09. Mar 2006 14:10
af Xyron
Toppar mig samt varla þegar ég snéri örgjörva viftuni vitlaust og sendi tölvuna í viðgerð.. skamma ðist mín ekkert smá mikið :oops:

Sent: Fim 09. Mar 2006 14:17
af Mazi!
Xyron skrifaði:Toppar mig samt varla þegar ég snéri örgjörva viftuni vitlaust og sendi tölvuna í viðgerð.. skamma ðist mín ekkert smá mikið :oops:


hahaha en sástu ekki að viftan snéri öfugt og var allt í lagi með örrann? :shock:

Sent: Fim 09. Mar 2006 17:26
af Xyron
ekki upp og niður vitlaust heldur hitt.. nenni ekki að lýsa því :roll:

annars var þetta frekar vandræðalegt

Sent: Fim 09. Mar 2006 17:29
af zedro
Xyron skrifaði:ekki upp og niður vitlaust heldur hitt.. nenni ekki að lýsa því :roll:

annars var þetta frekar vandræðalegt

:shock: WTF vastu með viftuna undir heatsinc'inu or sum?

Sent: Fim 09. Mar 2006 22:07
af Birkir
Ætli viftan sjálf hafi ekki snúið öfugt, þannig að hún blés frá heatsinkinu í staðinn fyrir að blása að því.

Sent: Fös 10. Mar 2006 12:17
af Mazi!
maro skrifaði:
Xyron skrifaði:Toppar mig samt varla þegar ég snéri örgjörva viftuni vitlaust og sendi tölvuna í viðgerð.. skamma ðist mín ekkert smá mikið :oops:


hahaha en sástu ekki að viftan snéri öfugt og var allt í lagi með örrann? :shock:


það sagði ég first en hann vildi meina að þetta hafi ekki verið þannig.

Sent: Fös 10. Mar 2006 19:50
af Xyron
Það var allt í lagi með örgjafan.. bara þegar ég kveikti á tölvuni snérist viftan í svona 1 hring og slökkti síðan á sér :?

Sent: Lau 25. Mar 2006 20:49
af Gúrú
Birkir skrifaði:Ætli viftan sjálf hafi ekki snúið öfugt, þannig að hún blés frá heatsinkinu í staðinn fyrir að blása að því.


Haha......gaman að sjá hvað hefði gerst ef þú hefðir farið í yfirklukkun þannig :)

Sent: Lau 25. Mar 2006 21:58
af noizer
Gúrú skrifaði:
Birkir skrifaði:Ætli viftan sjálf hafi ekki snúið öfugt, þannig að hún blés frá heatsinkinu í staðinn fyrir að blása að því.


Haha......gaman að sjá hvað hefði gerst ef þú hefðir farið í yfirklukkun þannig :)

Þú ert smá í því að svara nokkuð gömlum þráðum ;)