Síða 1 af 1

Tölvukvæði

Sent: Fös 23. Jan 2026 11:15
af emil40
Tölvukvæði

Ég þoli ekki skrifstofuvél.
Hún andar eins og fax
að reyna að senda skjal árið 1998.
BÍÍÍÍP… error.

i3?
Oj.
i5?
Faxið hristir hausinn.

Tölvan mín?
Hún hlær.
Hún sendir ekki skjöl —
hún keyrir framtíðina
á meðan faxið leitar að tóni.

Ég vil ekki „dugar“.
Ég vil afl.
Og tölvan mín veit það. \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/

Re: Tölvukvæði

Sent: Fös 23. Jan 2026 16:46
af Henjo
En hvað ertu að nota allt þetta afl í?

Re: Tölvukvæði

Sent: Fös 23. Jan 2026 17:31
af emil40
Henjo skrifaði:En hvað ertu að nota allt þetta afl í?


ef að þú bara vissir ..... ( er í neðanjarðarbunkernum .... )

Re: Tölvukvæði

Sent: Mán 26. Jan 2026 08:58
af halipuz1
Henjo skrifaði:En hvað ertu að nota allt þetta afl í?



Aðallega flex held ég :money

Re: Tölvukvæði

Sent: Mán 26. Jan 2026 10:06
af rapport
Bað Chattið um örstutt svar við þessu þar sem þemað væri að afl er ekki það sama og afköst, sérstaklega þegar enterprise hugbúnaður keyrir almennt á einum kjarna eða í vafra...


Svarljóð.

Ég vil afköst.
Ekki bara afl.

Einn kjarni vinnur.
Restin er auglýsing.

Öflug tölva
í vafra
er kyrrstæð.

Afl er möguleiki.
Afköst eru notkun.

Og kerfin mín
vita sjaldnast muninn.

Re: Tölvukvæði

Sent: Mán 26. Jan 2026 16:42
af peer2peer
rapport skrifaði:Bað Chattið um örstutt svar við þessu þar sem þemað væri að afl er ekki það sama og afköst, sérstaklega þegar enterprise hugbúnaður keyrir almennt á einum kjarna eða í vafra...


Svarljóð.

Ég vil afköst.
Ekki bara afl.

Einn kjarni vinnur.
Restin er auglýsing.

Öflug tölva
í vafra
er kyrrstæð.

Afl er möguleiki.
Afköst eru notkun.

Og kerfin mín
vita sjaldnast muninn.


Og þú bara póstaðir þessu, þetta er eitt slæmt kvæði haha

Re: Tölvukvæði

Sent: Mán 26. Jan 2026 20:21
af AntiTrust
Það er bara eitt quote sem er leyfilegt á heimsvísu: "It's always DNS."

PEBKAC er líka leyfileg hvað mig varðar og segir mér bara strax að viðkomandi er búinn að vera í tölvum í meira en 2 áratugi.

Re: Tölvukvæði

Sent: Mán 26. Jan 2026 21:40
af rapport
peer2peer skrifaði:
rapport skrifaði:Bað Chattið um örstutt svar við þessu þar sem þemað væri að afl er ekki það sama og afköst, sérstaklega þegar enterprise hugbúnaður keyrir almennt á einum kjarna eða í vafra...


Svarljóð.

Ég vil afköst.
Ekki bara afl.

Einn kjarni vinnur.
Restin er auglýsing.

Öflug tölva
í vafra
er kyrrstæð.

Afl er möguleiki.
Afköst eru notkun.

Og kerfin mín
vita sjaldnast muninn.


Og þú bara póstaðir þessu, þetta er eitt slæmt kvæði haha


Þetta er of djúpt fyrir notendur...

Re: Tölvukvæði

Sent: Mán 26. Jan 2026 23:38
af emil40
næsta uppfærslan var annar 20 tb diskur í fimmtugs afmælisgjöf frá mér til mín, ég er búinn að vera í tölvum í meira en 4 áratugi :)

Re: Tölvukvæði

Sent: Þri 27. Jan 2026 07:40
af peer2peer
rapport skrifaði:
peer2peer skrifaði:
rapport skrifaði:Bað Chattið um örstutt svar við þessu þar sem þemað væri að afl er ekki það sama og afköst, sérstaklega þegar enterprise hugbúnaður keyrir almennt á einum kjarna eða í vafra...


Svarljóð.

Ég vil afköst.
Ekki bara afl.

Einn kjarni vinnur.
Restin er auglýsing.

Öflug tölva
í vafra
er kyrrstæð.

Afl er möguleiki.
Afköst eru notkun.

Og kerfin mín
vita sjaldnast muninn.


Og þú bara póstaðir þessu, þetta er eitt slæmt kvæði haha


Þetta er of djúpt fyrir notendur...


Gott að þér finnst það :face

Re: Tölvukvæði

Sent: Þri 27. Jan 2026 07:49
af rapport
peer2peer skrifaði:Gott að þér finnst það :face


Ég meina, ég get ekki farið að bakka út úr þessu núna.

Punkturinn er samt sannur, að langflest fyrirtæki kaupa allt of öflugar vélar og afkastagetan fer til spillis.

Re: Tölvukvæði

Sent: Þri 27. Jan 2026 08:29
af litli_b
Ekkert chat hér

Ó tölva, ó tölva
Taktu mig í þínar hendur
Sýndu mér sjónir þínar,
Sama hvort það sé rugl eða vit.
Ivy lake eða Intel Pentium,
Auðvitað mun ég elska þig,
Ekki fara frá mér, tölvan mín,
Fortnire spilast ekki án þín

Ég fann engan annan leik sem byrjaði á F, og svo er þetta örruglega FULLT af ljóðgerðar villum

Re: Tölvukvæði

Sent: Þri 27. Jan 2026 09:43
af peer2peer
rapport skrifaði:
peer2peer skrifaði:Gott að þér finnst það :face


Ég meina, ég get ekki farið að bakka út úr þessu núna.

Punkturinn er samt sannur, að langflest fyrirtæki kaupa allt of öflugar vélar og afkastagetan fer til spillis.


Nei rétt hjá þér!
Svo sammala með búnaðarkaup fyrirtækja, fólk sem opnar office pakkann og er með 24 kjarna Intel, 32GB minni og Nvidia Quadro.
Furðuleg menning sem við lifum í!

Re: Tölvukvæði

Sent: Þri 27. Jan 2026 11:51
af rapport
Bað um tölvukvæði í anda "Ísland ögrum skorið"... þurfti smá fleiri prompts til að skilja verkefnið en...

Rafmagn kviknar, ég vil nefna þig:
með kjörnum sem bíða, afl sem er lofað en aldrei kallað fram,
vafra sem halda aftur af hraða,
og verk sem krefjast afkasta en fá sýndarmennsku—
þú ert ekki of veik,
þú ert bara keyrð á röngum forsendum.

Re: Tölvukvæði

Sent: Þri 27. Jan 2026 17:04
af emil40
Vel ort hjá ykkur drengir !!!!!