Síða 1 af 1

Utan þjónustusvæðið ...

Sent: Þri 25. Nóv 2025 15:41
af emil40
Sælir félagar


Eru eitthverjir fleiri að lenda í því að fá síminn er utan þjónustu svæðis þótt að það sé kveikt á honum og síðan er sagt eigandi símanúmersins mun fá smá um að þú hafir reynt að hringja. Þetta hefur verið að koma fyrir hjá mér og fleira fólki sem að ég þekki

Re: Utan þjónustusvæðið ...

Sent: Þri 25. Nóv 2025 16:21
af audiophile
Eru þið/þau hjá Sýn?

Hef heyrt um nokkur mál undanfarið þar sem síminn er ennþá á 2g/3g en ekki VoLTE og í öllum þeim tilvikum verið einhver hjá SÝN.

Re: Utan þjónustusvæðið ...

Sent: Þri 25. Nóv 2025 16:30
af ejm
Ég er hjá Sýn og er oft að lenda í mjög lélegu símasambandi heima hjá mér, í 200 Kópavogi. Einu viðbrögðin sem ég hef fengið hjá Sýn var að skipta yfir í wifi calling, sem er frekar léleg lausn.

Re: Utan þjónustusvæðið ...

Sent: Þri 25. Nóv 2025 23:39
af emil40
Ég er hjá sýn en mín fyrrverandi hjá nova

Re: Utan þjónustusvæðið ...

Sent: Mið 26. Nóv 2025 04:02
af olihar
emil40 skrifaði:Ég er hjá sýn en mín fyrrverandi hjá nova



Hljómar eins og kjörið tækifæri til þess að skipta yfir til Hringdu.