Síða 1 af 1
vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
Sent: Fös 19. Sep 2025 22:17
af emil40
Sælir félagar.
Nú var ég að taka 980 pro diskinn úr í von um að fá skjákortið í 16x aftur eins og einn góður félagi hérna benti mér á en ég sit ennþá með 8x ....
Eruð þið með eitthver góð ráð fyrir mig í þessu stríði ? Ég er búinn að taka skjákortið, vatnskælinguna og nánast allt upp úr þrisvar og svissa 9100 pro diskunum á milli slotta ( þeir eru komnir með auka kælingu ) en allt kemur fyrir ekkert ég sit ennþá með 8x. Ef þið hafið áhuga þá er 980 pro diskurinn til sölu fyrir 6þ
Re: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
Sent: Fös 19. Sep 2025 22:51
af CendenZ
Búinn að setja diskinn í A eða jafnvel í D ?
Ég fékk mér einmitt X670E-A útaf þessu veseni

Re: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
Sent: Fös 19. Sep 2025 22:54
af emil40
ég er með þrjá 9100 diska í raid 0
Re: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
Sent: Lau 20. Sep 2025 00:11
af agnarkb
emil40 skrifaði:ég er með þrjá 9100 diska í raid 0
og þess vegna ertu bara að fá x8 á skjákortið.
Re: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
Sent: Lau 20. Sep 2025 01:13
af Langeygður
Manualinn segir "The M2B_CPU and M2C_CPU connectors share bandwidth with the PCIEX16 slot. When the M2B_CPU or M2C_CPU connector is populated, the PCIEX16 slot operates at up to x8 mode." Blaðsíða 9. Blaðsíða 4 er mynd af móðurborðinu. Næst efsta M2 tengið er M2C og neðsta er M2B, ef annað er notað eða bæði er GPU bara að fá 8X PCIe.
Ástæðan fyrir vinsældum ASRock er einmitt sú að þeir shera ekki PCIe.
Re: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
Sent: Lau 20. Sep 2025 04:32
af Frussi
emil40 skrifaði:Sælir félagar.
Ef þið hafið áhuga þá er 980 pro diskurinn til sölu fyrir 6þ
Hvaða stærð er hann? Ég er líklega til
Re: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
Sent: Lau 20. Sep 2025 06:04
af olihar
emil40 skrifaði:ég er með þrjá 9100 diska í raid 0
Sem er Galið þar sem overhead og latency er crazy og þú færð bara 8X á skjákortið og aukið latency á það líka.
Þú færð alltaf 8X á skjákortið með M.2 disk í seinna pci-5.0 slottinu, marg búið að benda þér á það.
Re: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
Sent: Lau 20. Sep 2025 17:42
af agnarkb
olihar skrifaði:emil40 skrifaði:ég er með þrjá 9100 diska í raid 0
Sem er Galið þar sem overhead og latency er crazy og þú færð bara 8X á skjákortið og aukið latency á það líka.
Þú færð alltaf 8X á skjákortið með M.2 disk í seinna pci-5.0 slottinu, marg búið að benda þér á það.
og hann er með þetta í RAID0 þannig að þetta er meiriháttar vesen.
Re: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
Sent: Lau 20. Sep 2025 19:05
af emil40
Frussi skrifaði:emil40 skrifaði:Sælir félagar.
Ef þið hafið áhuga þá er 980 pro diskurinn til sölu fyrir 6þ
Hvaða stærð er hann? Ég er líklega til
1 tb
Re: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
Sent: Lau 20. Sep 2025 20:06
af Frussi
emil40 skrifaði:Frussi skrifaði:emil40 skrifaði:Sælir félagar.
Ef þið hafið áhuga þá er 980 pro diskurinn til sölu fyrir 6þ
Hvaða stærð er hann? Ég er líklega til
1 tb
Snilld, ég er til. Sendi þér pm
Re: vantar aðstoð að fá skjákort í 16x
Sent: Sun 21. Sep 2025 06:35
af olihar
agnarkb skrifaði:olihar skrifaði:emil40 skrifaði:ég er með þrjá 9100 diska í raid 0
Sem er Galið þar sem overhead og latency er crazy og þú færð bara 8X á skjákortið og aukið latency á það líka.
Þú færð alltaf 8X á skjákortið með M.2 disk í seinna pci-5.0 slottinu, marg búið að benda þér á það.
og hann er með þetta í RAID0 þannig að þetta er meiriháttar vesen.
Enda ýtrekað varaður við að gera þetta ekki svona áður en Hann gerði það.