Næsta kynslóð örgjörva frá Intel: Conroe

Allt utan efnis

Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Næsta kynslóð örgjörva frá Intel: Conroe

Pósturaf kristjanm » Þri 14. Feb 2006 22:48

Í þriðja fjórðungi þessa árs munu koma nýjir desktop örgjörvar frá Intel, byggðir á sömu hönnun og fartölvuörgjörvarnir "Merom" sem munu koma aðeins seinna.

Conroe munu vera með 14 stiga pípulínu (Prescott er með 31 stig), 4-issue kjarna og helling af hlutum sem ég skil ekki. Aðalmálið er það að þetta eru nýjir örgjörvar sem nota miklu minna rafmagn en Prescott en eru þó mikið hraðvirkari. Þeir verða einnig með 1066MHz FSB fyrir utan EE sem verður með 1333MHz.

Conroe E6300 - 1.86 GHz - 2MB L2
Conroe E6400 - 2.13 GHz - 2MB L2
Conroe E6600 - 2.40 GHz - 4MB L2
Conroe E6700 - 2.67 GHz - 4MB L2
Conroe EE - 3.33 GHz - 4MB L2

Ég held að þessir örgjörvar eigi eftir að vera miklu hraðvirkari en AM2/DDR2 örgjörvarnir frá AMD, þar sem að DDR2 mun ekki gera mikinn hraðamun fyrir AMD örgjörvana.


Lesið meira hér: http://www.xbitlabs.com/news/cpu/displa ... 34350.html




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 15. Feb 2006 11:04

Flest af því sem ég hef lesið um Conroe hönnunina virðist vera af hinu góða, þarna er verið að fara nýjar leiðir til að auka afköst, það eru þó nokkrir hlutir sem hafa verið gagnrýndir, aðalega FSBinn sem er ekki nema 1066MHz og er eins og áður sameiginlegur með minninu sem getur orðið flöskuháls í ýmsum tilfellum. 4-issue-wide framkvæmdin er líka ekki endilega vís til að auka afköstin eins mikið og menn virðast halda nema að forrit séu skrifuð með það fyrir augum.

Styttri pípa er það sem er jákvæðast við þennan örgjörva en veldur jafnframt efasemdum um að Intel takist að gefa út 3.33GHz gjörva með henni, allavega við útgáfu fyrstu örgjörvanna, það er þá hætt við að þeir verði sjaldgæfari en fugladrit á Mars :)

En mér lýst annars vel á verðlagninguna sem virðist í lægri kanntinum m.v. Intel, það skildi þó ekki vera að við gætum verið að njóta góðs þar af velgengni AMD á undanförnum árum. Það verður allavega spennandi að sjá hvað verður, aldrei að vita nema að næsta tölva sem ég fæ mér verði Intel :)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 15. Feb 2006 13:46

Þó að þeir séu ennþá bara með 1066MHz FSB þá er minnið shared og þeir þurfa ekki lengur að senda gögn á milli örgjörvanna í gegnum FSBinn.

Þessir örgjörvar munu vera hraðvirkari en Yonah(Core duo), og hugsaðu þér Yonah á 2.67 eða 3.33GHz með 4MB L2 Cache :D

Edit: Já og líka með miklu hærri FSB, Yonah er bara með 667MHz hámark minnir mig.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 15. Feb 2006 14:40

Verður gaman að sjá þetta, í samanburði við M2.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 15. Feb 2006 14:44

Er þá eina breyting þegar M2 kemur út að það verði stuðningur fyrir DDR2 eða verður eitthvað meira nýtt?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 15. Feb 2006 14:51

það verður eitthvað meira. AMD eru samt ekki búnir að segja nákvæmlega hvað.

Það er náttúrulega vitað að það verður kveikt á Virtualization, og að DDR2 mun að öllum líkindum hafa mjög jákvæð áhrif á A64 þar sem að latency hefur ekki mikil áhrif á minnishraðann hjá þeim.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 15. Feb 2006 15:38

Mér skilst að eina merkilega breytingin verði DDR2 stuðningur, sem ég hef heyrt að eigi ekki að gefa meira en 10-20% hraðaaukningu.

Held að AMD verði í vandræðum þegar Conroe kemur út, allavega þangað til þeir koma með 65nm örgjörva.

Conroe verða ekki bara hraðvirkari heldur líka kaldari en hraðvirkustu AMD örgjörvarnir :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 15. Feb 2006 15:49

segir intel...


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 15. Feb 2006 17:22

Ég trúi þeim alveg eftir að sjá hvað Dothan og Yonah hafa staðið sig vel.

Aðal gallinn við Pentium M og Yonah er hvað þeir keyra á lágum klukkuhraða, sem er svo sem skiljanlegt þar sem að þetta eru fartölvuörgjörvar.

Conroe er gerður fyrir desktop og verður á mun hærri klukkuhraða en Dothan og Yonah í dag. Bættu við það næstum tvöföldum FSB hraða, meira L2 Cache minni og helling af fleiri hlutum sem þeir segja að muni verða í Conroe, t.d. SSE4 og beint samband á milli L1 Cache í kjörnunum.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 15. Feb 2006 18:05

kristjanm skrifaði:Ég trúi þeim alveg eftir að sjá hvað Dothan og Yonah hafa staðið sig vel.

Aðal gallinn við Pentium M og Yonah er hvað þeir keyra á lágum klukkuhraða, sem er svo sem skiljanlegt þar sem að þetta eru fartölvuörgjörvar.

Conroe er gerður fyrir desktop og verður á mun hærri klukkuhraða en Dothan og Yonah í dag. Bættu við það næstum tvöföldum FSB hraða, meira L2 Cache minni og helling af fleiri hlutum sem þeir segja að muni verða í Conroe, t.d. SSE4 og beint samband á milli L1 Cache í kjörnunum.


Já. Ef menn nota þurrís eða LN2, koma þessu uppí 3-4 ghz er þetta mjög svipað +/- betra en A64 á sama hraða.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 15. Feb 2006 18:19

þurfa menn eitthvað 4 ghz desktop vélar ?

:-k




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 15. Feb 2006 18:50

CendenZ skrifaði:þurfa menn eitthvað 4 ghz desktop vélar ?

:-k


Þú ert á röngum stað.




The_Artist
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mið 15. Feb 2006 02:46
Reputation: 0
Staðsetning: The Muddy Banks Of The Wishkah
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf The_Artist » Mið 15. Feb 2006 18:56

Bill Gates árið 1982 skrifaði:512k memory ought to be enough for everyone



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 15. Feb 2006 18:58

Þetta quote er algjörlega tekið úr samhengi og verður að deyja.

Q. Did you ever say, as has been widely circulated on the Internet, “640K [of RAM] ought to be enough for anybody?”

No! That makes me so mad I can’t believe it! Do you realize the pain the industry went through while the IBM PC was limited to 640K? The machine was going to be 512K at one point, and we kept pushing it up. I never said that statement–I said the opposite of that.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 15. Feb 2006 19:38

þið þekkið munin á desktop vélum og workstation er það ekki.


bara fyndið að sjá greinar um 6-7 uppí 10 ghz DESKTOP vélar, ég vil frekar sjá 2 ghz örgjörva með hátt FSB, hátt cache og 2-3 core

en með workstation/servers gildir allt annað.

það er bara skrítið að sjá greinar eftir virta höfunda á virtum síðum vera nota "Desktop"




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 15. Feb 2006 20:02

Er einhver afkasta munur á ddr og ddr2 ? Af hverju eru AMD ekki löngu búnir að koma með stuðning fyrir þetta :roll: Er ddr2 bara alveg nýtt á markaðnum ?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 15. Feb 2006 20:12

@Arinn@ skrifaði:Er einhver afkasta munur á ddr og ddr2 ? Af hverju eru AMD ekki löngu búnir að koma með stuðning fyrir þetta :roll: Er ddr2 bara alveg nýtt á markaðnum ?


Það er enginn munur á DDR og DDR2, ef eitthvað er þá er DDR hraðara þar sem það hefur minna latency.

Þó að DDR2 sé hraðara á pappírunum þá er þetta svipað og með ATA og SATA hörðu diskana, ekkert sem nýtir þessa bandvídd.

Ágætist dæmi um þetta sem ég hef nokkrum sinnum heyrt er að ef það eru alltaf 4 bílar að keyra á 4 akgreinum og svo bætiru við 4 akgreinum en þessir 4 bílar komast ekkert hraðar yfir. :)




Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 15. Feb 2006 20:27

Veit Ekki skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:Er einhver afkasta munur á ddr og ddr2 ? Af hverju eru AMD ekki löngu búnir að koma með stuðning fyrir þetta :roll: Er ddr2 bara alveg nýtt á markaðnum ?


Það er enginn munur á DDR og DDR2, ef eitthvað er þá er DDR hraðara þar sem það hefur minna latency.

Þó að DDR2 sé hraðara á pappírunum þá er þetta svipað og með ATA og SATA hörðu diskana, ekkert sem nýtir þessa bandvídd.

Ágætist dæmi um þetta sem ég hef nokkrum sinnum heyrt er að ef það eru alltaf 4 bílar að keyra á 4 akgreinum og svo bætiru við 4 akgreinum en þessir 4 bílar komast ekkert hraðar yfir. :)


Þetta er ekki rétt, DDR2 er orðið hraðvirkara en DDR.

Þó að DDR2 hafi verið aðeins slappara en DDR þegar það kom út, þá var það af því að það var að keyra á 4-4-4-12 timings. Ef þú kaupir almennilegt DDR2 minni núna þá er það komið niður í 3-2-2. Bættu auka bandvíddinni við það og þá er DDR2 komið yfir.

Svo keyrir DDR2 líka á lægri voltum og notar þar með minna rafmagn. Svo klukkast það líka mjög hátt.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 15. Feb 2006 20:30

Af hverju eru AMD ekki komnir með stuðning fyrir DDR2 ? Fyrst að það er að virka hraðar og allt það.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mið 15. Feb 2006 20:35

kristjanm skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:Er einhver afkasta munur á ddr og ddr2 ? Af hverju eru AMD ekki löngu búnir að koma með stuðning fyrir þetta :roll: Er ddr2 bara alveg nýtt á markaðnum ?


Það er enginn munur á DDR og DDR2, ef eitthvað er þá er DDR hraðara þar sem það hefur minna latency.

Þó að DDR2 sé hraðara á pappírunum þá er þetta svipað og með ATA og SATA hörðu diskana, ekkert sem nýtir þessa bandvídd.

Ágætist dæmi um þetta sem ég hef nokkrum sinnum heyrt er að ef það eru alltaf 4 bílar að keyra á 4 akgreinum og svo bætiru við 4 akgreinum en þessir 4 bílar komast ekkert hraðar yfir. :)


Þetta er ekki rétt, DDR2 er orðið hraðvirkara en DDR.

Þó að DDR2 hafi verið aðeins slappara en DDR þegar það kom út, þá var það af því að það var að keyra á 4-4-4-12 timings. Ef þú kaupir almennilegt DDR2 minni núna þá er það komið niður í 3-2-2. Bættu auka bandvíddinni við það og þá er DDR2 komið yfir.

Svo keyrir DDR2 líka á lægri voltum og notar þar með minna rafmagn. Svo klukkast það líka mjög hátt.


Já ok. Þannig að minnin eru alveg að nota alla bandvíddina?




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Mið 15. Feb 2006 20:56

Mig minnir að ég hafi alveg séð DDR2 minni uppí 800Mhz kannski er það ekki neitt kannski ná þau mikið ofar. Þannig að það hlítur að vera skemmtilegra að klukka á þeim.




Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 15. Feb 2006 21:18

Ég ætla ekki að fara út í nein tæknileg atriði hérna þar sem að þá væri ég að tala um hluti sem ég vissi ekkert um, en DDR2 mun gefa hraðaaukningu á AMD örgjörvunum, um það eru allir sammála.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 15. Feb 2006 21:55

það var sýnt virkt DDR1066 á E3 í fyrra. eflaust komið talsvert yfir það núna.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 15. Feb 2006 22:06

Það eru allavega nokkrir framleiðendur búnir að gefa út DDR2 1GHz, og það til almennrar sölu :D



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2850
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 15. Feb 2006 22:24

Vííí :D þá get ég loksins horft á klámið mitt hraðar