Televisionary skrifaði:
Hvað finnst fólki um þessar pælingar? Núna er fólk í nágrannalöndunum farið að hamstra mat til geymslu ef til stríðs kemur. Einhverjir búnir að festa sér varaleið frá Musk? Það er væntanlega það eina sem er í boði fyrir neytendur.
Ekki beint að skoða Starlink sem varaleið , við í fjölskyldunni erum að skoða Starlink gervihnattasamband í bústað þar sem er ekkert net í boði í gegnum 4g eða 5g eða ljósleiðara.
Meikar sense fyrir fyrirtæki og stofnanir sem treysta á 24/7 netsamband að skoða þetta sem mögulegt varasamband og forgangsraða traffík sem skiptir mestu máli í gegnum Starlink ef sæstrengir eru óvirkir.