Síða 1 af 1
besta tölvan á vaktinni
Sent: Mán 14. Júl 2025 23:19
af emil40
Hér er spurning dagsins :
Hver er með bestu tölvuna á vaktinni ?
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Mán 14. Júl 2025 23:31
af GuðjónR
emil40 skrifaði:Hér er spurning dagsins :
Hver er með bestu tölvuna á vaktinni ?
Ég að sjálfsögðu...
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Mán 14. Júl 2025 23:58
af emil40
GuðjónR skrifaði:emil40 skrifaði:Hér er spurning dagsins :
Hver er með bestu tölvuna á vaktinni ?
Ég að sjálfsögðu...
Hvaða spekkar eru á henni ?
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 01:57
af aron9133
Gætu svosem eh toppað þetta, en eg er með 14900k, 4090, 64 gb DDR5 6000mhz,noctua stora kælingin, 980 pro 2 TB,evga 1300w
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 07:58
af Moldvarpan
emil40 skrifaði:Hér er spurning dagsins :
Hver er með bestu tölvuna á vaktinni ?
Í hverju? Leikjum, grafísk vinnsla eða benchmarks?
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 07:58
af Moldvarpan
emil40 skrifaði:Hér er spurning dagsins :
Hver er með bestu tölvuna á vaktinni ?
Mín er betri en þín í timespy.
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 09:41
af Templar
Besta tölvan er með flest stigin í benches.
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 09:55
af rostungurinn77
Er þetta ekki bara eins og með myndavélarnar?
Besta tölvan er tölvan sem þú ert með.

Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 10:10
af CendenZ
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 10:22
af Templar
ja ef það er best í benches en kemur vel út í leikjum, annað ekki svo, þetta er alltaf einhver málamiðlun. Ég tek Intel fram yfir AMD enda þoli ég ekki dippinn, vil frekar jafnari frametime en einstaka risaspretti með dýfum en svo er það ekki þannig í öllum leikjum og svo framv. svo menn enda á því að vera meta þetta út frá sjálfum sér mikið enda áherslur manna misjafnar.
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 10:38
af Daz
Besta tölvan er augljóslega mín tölva, enda er hún með 2x 200mm RGB viftur. Fáir sem slá því við.
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 11:25
af emil40
Templar skrifaði:ja ef það er best í benches en kemur vel út í leikjum, annað ekki svo, þetta er alltaf einhver málamiðlun. Ég tek Intel fram yfir AMD enda þoli ég ekki dippinn, vil frekar jafnari frametime en einstaka risaspretti með dýfum en svo er það ekki þannig í öllum leikjum og svo framv. svo menn enda á því að vera meta þetta út frá sjálfum sér mikið enda áherslur manna misjafnar.
Þetta er áhugaverð spurning, er það ekki þannig að það er einstaklinsbundið hvað menn kalla bestu tölvuna. Það er kannski spurning hvað menn eru að leggja áherslu á og vinna með. Eins og að það vita allir að tilgangur lífsins er að vera bestur í benchmarkum og eyða fullt af peningum í tölvur

og að láta Diddmaster sækja teppið þangað til að eitthver annað kemst á toppinn

Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 11:56
af nonesenze
Eg held að við séum nokkrir hérna sem geta deilt þessum titli
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 12:01
af emil40
Eigum við þá að vera sammála um það að við séum nokkrir sem að deilum titlinum ?
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 12:35
af nidur
Besta tölvan er klárlega sú sem er með fæst db þegar hún er í gangi.
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 14:33
af emil40

- BESTA_TOLVAN_A_VAKTINNI.jpg (140.93 KiB) Skoðað 495 sinnum
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 18:46
af Njall_L
Einar frændi minn er augljóslega með bestu tölvuna. i11 9.9GHz, 4stk RTX 5090ti Titan Super í SLI, 2TB RAM og svo mikið af NVMe geymslu að stýrikerfið getur ekki sagt til um hvað það er mikið.
Hef aldrei séð Facebook loadast jafn hratt og hjá honum. Hann er á Vaktinni en vill ekki gefa upp notanda.
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Þri 15. Júl 2025 18:51
af einarhr
Njall_L skrifaði:Einar frændi minn er augljóslega með bestu tölvuna. i11 9.9GHz, 4stk RTX 5090ti Titan Super í SLI, 2TB RAM og svo mikið af NVMe geymslu að stýrikerfið getur ekki sagt til um hvað það er mikið.
Hef aldrei séð Facebook loadast jafn hratt og hjá honum. Hann er á Vaktinni en vill ekki gefa upp notanda.
Erum við frændur?

Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Mið 16. Júl 2025 17:04
af Trihard
Ég veit nú ekki hvað getur talist betra en að borga 5 millur fyrir bottom of the barrel threadripper örran hér, þetta hlýtur nú að slá öll heimsmet:
https://ofar.is/tolvur-og-skjair/vinnus ... w11p-39556
Re: besta tölvan á vaktinni
Sent: Mið 16. Júl 2025 17:41
af olihar
Ég er með 2 svona vélar, s.s. gerðina á undan þessari með 512GB RAM og 2 GPU, en þær eru hægari í mörgu sem gaming vélar rústa þeim í.
En fyrir pjúra processing 3D etc þá éta þessar vélar leikjavélarnar.
Svo, hvað er besta tölvan er mjög afstætt.
Þetta verð hjá Ofar er algjörlega út úr kú engu að síður.