besta tölvan á vaktinni

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1369
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 210
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

besta tölvan á vaktinni

Pósturaf emil40 » Mán 14. Júl 2025 23:19

Hér er spurning dagsins :

Hver er með bestu tölvuna á vaktinni ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17064
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2307
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf GuðjónR » Mán 14. Júl 2025 23:31

emil40 skrifaði:Hér er spurning dagsins :

Hver er með bestu tölvuna á vaktinni ?

Ég að sjálfsögðu...




Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1369
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 210
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf emil40 » Mán 14. Júl 2025 23:58

GuðjónR skrifaði:
emil40 skrifaði:Hér er spurning dagsins :

Hver er með bestu tölvuna á vaktinni ?

Ég að sjálfsögðu...


Hvaða spekkar eru á henni ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

aron9133
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Mán 19. Des 2011 15:49
Reputation: 14
Staða: Tengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf aron9133 » Þri 15. Júl 2025 01:57

Gætu svosem eh toppað þetta, en eg er með 14900k, 4090, 64 gb DDR5 6000mhz,noctua stora kælingin, 980 pro 2 TB,evga 1300w



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2762
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 523
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf Moldvarpan » Þri 15. Júl 2025 07:58

emil40 skrifaði:Hér er spurning dagsins :

Hver er með bestu tölvuna á vaktinni ?


Í hverju? Leikjum, grafísk vinnsla eða benchmarks?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2762
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 523
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf Moldvarpan » Þri 15. Júl 2025 07:58

emil40 skrifaði:Hér er spurning dagsins :

Hver er með bestu tölvuna á vaktinni ?


Mín er betri en þín í timespy.



Skjámynd

Templar
Bara að hanga
Póstar: 1541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf Templar » Þri 15. Júl 2025 09:41

Besta tölvan er með flest stigin í benches.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

rostungurinn77
spjallið.is
Póstar: 446
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf rostungurinn77 » Þri 15. Júl 2025 09:55

Er þetta ekki bara eins og með myndavélarnar?

Besta tölvan er tölvan sem þú ert með. :guy


:fly



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2898
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 225
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf CendenZ » Þri 15. Júl 2025 10:10

Templar skrifaði:Besta tölvan er með flest stigin í benches.


sem væri þá 9800X3D vél með RTX 5090 og 9100 Pro og Gskill 6000

Gotcha :happy :happy :happy :happy :guy



Skjámynd

Templar
Bara að hanga
Póstar: 1541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf Templar » Þri 15. Júl 2025 10:22

ja ef það er best í benches en kemur vel út í leikjum, annað ekki svo, þetta er alltaf einhver málamiðlun. Ég tek Intel fram yfir AMD enda þoli ég ekki dippinn, vil frekar jafnari frametime en einstaka risaspretti með dýfum en svo er það ekki þannig í öllum leikjum og svo framv. svo menn enda á því að vera meta þetta út frá sjálfum sér mikið enda áherslur manna misjafnar.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 163
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf Daz » Þri 15. Júl 2025 10:38

Besta tölvan er augljóslega mín tölva, enda er hún með 2x 200mm RGB viftur. Fáir sem slá því við.




Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1369
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 210
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf emil40 » Þri 15. Júl 2025 11:25

Templar skrifaði:ja ef það er best í benches en kemur vel út í leikjum, annað ekki svo, þetta er alltaf einhver málamiðlun. Ég tek Intel fram yfir AMD enda þoli ég ekki dippinn, vil frekar jafnari frametime en einstaka risaspretti með dýfum en svo er það ekki þannig í öllum leikjum og svo framv. svo menn enda á því að vera meta þetta út frá sjálfum sér mikið enda áherslur manna misjafnar.


Þetta er áhugaverð spurning, er það ekki þannig að það er einstaklinsbundið hvað menn kalla bestu tölvuna. Það er kannski spurning hvað menn eru að leggja áherslu á og vinna með. Eins og að það vita allir að tilgangur lífsins er að vera bestur í benchmarkum og eyða fullt af peningum í tölvur \:D/ og að láta Diddmaster sækja teppið þangað til að eitthver annað kemst á toppinn \:D/


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf nonesenze » Þri 15. Júl 2025 11:56

Eg held að við séum nokkrir hérna sem geta deilt þessum titli


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1369
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 210
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf emil40 » Þri 15. Júl 2025 12:01

Eigum við þá að vera sammála um það að við séum nokkrir sem að deilum titlinum ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 238
Staðsetning: In the forest
Staða: Tengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf nidur » Þri 15. Júl 2025 12:35

Besta tölvan er klárlega sú sem er með fæst db þegar hún er í gangi.




Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1369
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 210
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf emil40 » Þri 15. Júl 2025 14:33

BESTA_TOLVAN_A_VAKTINNI.jpg
BESTA_TOLVAN_A_VAKTINNI.jpg (140.93 KiB) Skoðað 491 sinnum


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1275
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 387
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf Njall_L » Þri 15. Júl 2025 18:46

Einar frændi minn er augljóslega með bestu tölvuna. i11 9.9GHz, 4stk RTX 5090ti Titan Super í SLI, 2TB RAM og svo mikið af NVMe geymslu að stýrikerfið getur ekki sagt til um hvað það er mikið.

Hef aldrei séð Facebook loadast jafn hratt og hjá honum. Hann er á Vaktinni en vill ekki gefa upp notanda.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2072
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 306
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf einarhr » Þri 15. Júl 2025 18:51

Njall_L skrifaði:Einar frændi minn er augljóslega með bestu tölvuna. i11 9.9GHz, 4stk RTX 5090ti Titan Super í SLI, 2TB RAM og svo mikið af NVMe geymslu að stýrikerfið getur ekki sagt til um hvað það er mikið.

Hef aldrei séð Facebook loadast jafn hratt og hjá honum. Hann er á Vaktinni en vill ekki gefa upp notanda.


Erum við frændur? :-k


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 321
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 60
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf Trihard » Mið 16. Júl 2025 17:04

Ég veit nú ekki hvað getur talist betra en að borga 5 millur fyrir bottom of the barrel threadripper örran hér, þetta hlýtur nú að slá öll heimsmet:
https://ofar.is/tolvur-og-skjair/vinnus ... w11p-39556



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1347
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 305
Staða: Ótengdur

Re: besta tölvan á vaktinni

Pósturaf olihar » Mið 16. Júl 2025 17:41

Trihard skrifaði:Ég veit nú ekki hvað getur talist betra en að borga 5 millur fyrir bottom of the barrel threadripper örran hér, þetta hlýtur nú að slá öll heimsmet:
https://ofar.is/tolvur-og-skjair/vinnus ... w11p-39556


Ég er með 2 svona vélar, s.s. gerðina á undan þessari með 512GB RAM og 2 GPU, en þær eru hægari í mörgu sem gaming vélar rústa þeim í.

En fyrir pjúra processing 3D etc þá éta þessar vélar leikjavélarnar.

Svo, hvað er besta tölvan er mjög afstætt.

Þetta verð hjá Ofar er algjörlega út úr kú engu að síður.
Síðast breytt af olihar á Mið 16. Júl 2025 17:43, breytt samtals 1 sinni.