Síða 1 af 1
hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Sent: Lau 12. Júl 2025 12:50
af emil40
Sælir félagar
Hvaða minni mynduð þið mæla með fyrir nýja móðurborðið mitt og hve mikið ?
Það er Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Sent: Lau 12. Júl 2025 13:23
af Viggi
fyrir leikjaspilun og eithvað slíkt? Er 64 GB ekki meira en nóg í það
Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Sent: Lau 12. Júl 2025 15:38
af gunni91
32 gb er feikinóg, 64 gb nice to have.
Á til 32 gb og 64 gb ddr 5 kit, 5200-7200 mhz ef áhugi er er.
Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Sent: Lau 12. Júl 2025 15:53
af agnarkb
Hvað er að minninu sem þú ert með núna?
Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Sent: Lau 12. Júl 2025 17:20
af Templar
Háhraða 2x24GB ef þú ert ekki að gera eitthvað sem þarf meira RAM eða þessi super low latency minni sem eru á stock AMD hraða.
Kísildalur er með þetta RAM, alveg geggjað kit, á eitt svona sjálfur.
https://kd.is/category/10?ram_speed=DDR5-8000
Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Sent: Lau 12. Júl 2025 17:22
af Prags9
Margir mæla með 6000mhz cl30
Ég fór í þannig með 9800x3d og er með sama mb.
Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Sent: Lau 12. Júl 2025 17:36
af emil40
Templar skrifaði:Háhraða 2x24GB ef þú ert ekki að gera eitthvað sem þarf meira RAM eða þessi super low latency minni sem eru á stock AMD hraða.
Kísildalur er með þetta RAM, alveg geggjað kit, á eitt svona sjálfur.
https://kd.is/category/10?ram_speed=DDR5-8000
Það sem er aðalmálið er að sigra Templar by any means .....
Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Sent: Lau 12. Júl 2025 17:41
af Templar
emil40 skrifaði:Templar skrifaði:Háhraða 2x24GB ef þú ert ekki að gera eitthvað sem þarf meira RAM eða þessi super low latency minni sem eru á stock AMD hraða.
Kísildalur er með þetta RAM, alveg geggjað kit, á eitt svona sjálfur.
https://kd.is/category/10?ram_speed=DDR5-8000
Það sem er aðalmálið er að sigra Templar by any means .....
Til að eiga séns verður þú fyrst að fá þér alvöru örgjörva

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Sent: Lau 12. Júl 2025 19:36
af GuðjónR
Templar skrifaði:emil40 skrifaði:Templar skrifaði:Háhraða 2x24GB ef þú ert ekki að gera eitthvað sem þarf meira RAM eða þessi super low latency minni sem eru á stock AMD hraða.
Kísildalur er með þetta RAM, alveg geggjað kit, á eitt svona sjálfur.
https://kd.is/category/10?ram_speed=DDR5-8000
Það sem er aðalmálið er að sigra Templar by any means .....
Til að eiga séns verður þú fyrst að fá þér alvöru örgjörva

Rétt, hann þarf að fá sér 9950X3D.