hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Allt utan efnis

Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1369
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 210
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Pósturaf emil40 » Lau 12. Júl 2025 12:50

Sælir félagar

Hvaða minni mynduð þið mæla með fyrir nýja móðurborðið mitt og hve mikið ?

Það er Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Síðast breytt af emil40 á Lau 12. Júl 2025 12:50, breytt samtals 1 sinni.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |


Viggi
FanBoy
Póstar: 796
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Pósturaf Viggi » Lau 12. Júl 2025 13:23

fyrir leikjaspilun og eithvað slíkt? Er 64 GB ekki meira en nóg í það


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


gunni91
Besserwisser
Póstar: 3227
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 239
Staða: Ótengdur

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Pósturaf gunni91 » Lau 12. Júl 2025 15:38

32 gb er feikinóg, 64 gb nice to have.

Á til 32 gb og 64 gb ddr 5 kit, 5200-7200 mhz ef áhugi er er.




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Pósturaf agnarkb » Lau 12. Júl 2025 15:53

Hvað er að minninu sem þú ert með núna?


Leikjavél | ASRock X870E NOVA | 9800x3D | LF II 240| RTX 3090 | 32GB 6400MHz CL32 | RM850x | Fractal Design North
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

Templar
Bara að hanga
Póstar: 1541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Pósturaf Templar » Lau 12. Júl 2025 17:20

Háhraða 2x24GB ef þú ert ekki að gera eitthvað sem þarf meira RAM eða þessi super low latency minni sem eru á stock AMD hraða.
Kísildalur er með þetta RAM, alveg geggjað kit, á eitt svona sjálfur.
https://kd.is/category/10?ram_speed=DDR5-8000
Síðast breytt af Templar á Lau 12. Júl 2025 17:28, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||


Prags9
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fim 09. Ágú 2007 18:58
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Pósturaf Prags9 » Lau 12. Júl 2025 17:22

Margir mæla með 6000mhz cl30
Ég fór í þannig með 9800x3d og er með sama mb.
Síðast breytt af Prags9 á Lau 12. Júl 2025 17:24, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1369
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 210
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Pósturaf emil40 » Lau 12. Júl 2025 17:36

Templar skrifaði:Háhraða 2x24GB ef þú ert ekki að gera eitthvað sem þarf meira RAM eða þessi super low latency minni sem eru á stock AMD hraða.
Kísildalur er með þetta RAM, alveg geggjað kit, á eitt svona sjálfur.
https://kd.is/category/10?ram_speed=DDR5-8000


Það sem er aðalmálið er að sigra Templar by any means .....


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb geymsludiskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar |

Skjámynd

Templar
Bara að hanga
Póstar: 1541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Pósturaf Templar » Lau 12. Júl 2025 17:41

emil40 skrifaði:
Templar skrifaði:Háhraða 2x24GB ef þú ert ekki að gera eitthvað sem þarf meira RAM eða þessi super low latency minni sem eru á stock AMD hraða.
Kísildalur er með þetta RAM, alveg geggjað kit, á eitt svona sjálfur.
https://kd.is/category/10?ram_speed=DDR5-8000


Það sem er aðalmálið er að sigra Templar by any means .....

Til að eiga séns verður þú fyrst að fá þér alvöru örgjörva :megasmile


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17064
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2307
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Júl 2025 19:36

Templar skrifaði:
emil40 skrifaði:
Templar skrifaði:Háhraða 2x24GB ef þú ert ekki að gera eitthvað sem þarf meira RAM eða þessi super low latency minni sem eru á stock AMD hraða.
Kísildalur er með þetta RAM, alveg geggjað kit, á eitt svona sjálfur.
https://kd.is/category/10?ram_speed=DDR5-8000


Það sem er aðalmálið er að sigra Templar by any means .....

Til að eiga séns verður þú fyrst að fá þér alvöru örgjörva :megasmile

Rétt, hann þarf að fá sér 9950X3D.