You Laugh...You Lose!

Allt utan efnis
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf Gúrú » Sun 19. Feb 2012 22:09

chaplin skrifaði:Serrano kortið (ath. ekki grín)
Fyrir hverja 1.000 keyptar krónur færðu 100 punkta og hver punktur jafngildir 1 krónu þegar verslað er hjá Serrano.

Maður þarf því að kaupa sér 1.049 máltíðir svo þessar einakrónur geri e-h gagn, þvílíkt djók.. :slapp


Math is hard. :(

Til að það sé alveg á hreinu þá er þetta effectively 9.09...% afsláttur, 30% verri en afslátturinn af skólakortunum sem að t.d. Verkfræðideild HR og Verzló fá.


Modus ponens

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf chaplin » Sun 19. Feb 2012 22:35

Ég trúi því ekki að ég hafi látið Serrano starfsmann trollað mig og ekki fattað það, nema auðvita að hann sé sannfærður um að tilboðið sé actually eins og hann útskýrði það fyrir mér..


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf Eiiki » Sun 19. Feb 2012 23:00

chaplin skrifaði:Serrano kortið (ath. ekki grín)
Fyrir hverja 1.000 keyptar krónur færðu 100 punkta og hver punktur jafngildir 1 krónu þegar verslað er hjá Serrano.


Maður þarf því að kaupa sér 1.049 máltíðir svo þessar einakrónur geri e-h gagn, þvílíkt djók.. :slapp

Ég sé ekkert rangt við þetta :droolboy
100 punktar fyrir hverjar 1000kr sem þú eyðir þ.a. burrito sem kostar 1049kr færðu 104.9 punkta?
Þ.a. þú þarft að kaupa 10 máltíðir til að eignast 1049 punkta sem nægir fyrir einum fríum burrito :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf chaplin » Sun 19. Feb 2012 23:21

Eiiki skrifaði:Ég sé ekkert rangt við þetta :droolboy
100 punktar fyrir hverjar 1000kr sem þú eyðir þ.a. burrito sem kostar 1049kr færðu 104.9 punkta?
Þ.a. þú þarft að kaupa 10 máltíðir til að eignast 1049 punkta sem nægir fyrir einum fríum burrito :)

Er ég aftur að misskilja þetta, er þetta ekki fyrir per 1.000kr / 100pkt. Ss. fyrir 1.999kr = 100 pkt, 2.000kr = 200 pkt?

Ef svo er þá þarftu að kaupa 11 máltíðir til að fá eina fría.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf Manager1 » Sun 19. Feb 2012 23:49

chaplin skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ég sé ekkert rangt við þetta :droolboy
100 punktar fyrir hverjar 1000kr sem þú eyðir þ.a. burrito sem kostar 1049kr færðu 104.9 punkta?
Þ.a. þú þarft að kaupa 10 máltíðir til að eignast 1049 punkta sem nægir fyrir einum fríum burrito :)

Er ég aftur að misskilja þetta, er þetta ekki fyrir per 1.000kr / 100pkt. Ss. fyrir 1.999kr = 100 pkt, 2.000kr = 200 pkt?

Ef svo er þá þarftu að kaupa 11 máltíðir til að fá eina fría.

Þetta er asnalega orðað hjá Serrano en það má vissulega skilja þetta svona eins og þú gerir.




Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf Varasalvi » Sun 19. Feb 2012 23:56

chaplin skrifaði:
Eiiki skrifaði:Ég sé ekkert rangt við þetta :droolboy
100 punktar fyrir hverjar 1000kr sem þú eyðir þ.a. burrito sem kostar 1049kr færðu 104.9 punkta?
Þ.a. þú þarft að kaupa 10 máltíðir til að eignast 1049 punkta sem nægir fyrir einum fríum burrito :)

Er ég aftur að misskilja þetta, er þetta ekki fyrir per 1.000kr / 100pkt. Ss. fyrir 1.999kr = 100 pkt, 2.000kr = 200 pkt?

Ef svo er þá þarftu að kaupa 11 máltíðir til að fá eina fría.


Það er ekki nefnt hvort þú fáir 100 punkta þegar þú verslar fyrir 1000kr eða meira, eða hvort þú fáir 1 punkt fyrir 10kr. Semsagt að ef þú verslar fyrir 1.999kr þá færðu 199,9 punkta.

Annars sé ég ekkert að þessu tilboði, ef ein máltið kostar 1000kr þá færðu fría máltíð eftir hverjar 10 sem þú kaupir.

EDIT; Kannski væri betra fyrir þá að gefa bara 10% afslátt? hehe, just saying :) Never mind, fattaði að það er verra.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 20. Feb 2012 00:12

Jæja back on topic :D
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 131
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf vesi » Mán 20. Feb 2012 00:26

með þeim betri....
Mynd


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf Varasalvi » Mán 20. Feb 2012 00:32

vesi skrifaði:með þeim betri....
Mynd


Ég fatta ekki :(



Skjámynd

Gummzzi
spjallið.is
Póstar: 409
Skráði sig: Þri 27. Apr 2010 19:28
Reputation: 11
Staðsetning: VilltaVestrið
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf Gummzzi » Mán 20. Feb 2012 01:39

Varasalvi skrifaði:
vesi skrifaði:með þeim betri....
Mynd


Ég fatta ekki :(


Ætli sá sem gerði myndina hafi ekki bara fundið sér eithvað annað að gera :P



Ryzen 5 5600x︱be quiet! dark rock 4︱RAM: 16 GB @3600MHz ︱1TB M.2 NVMe SSD
ASRock B550M-Steel Legend︱Red Devil RX 6700XT︱Be quiet! Pure Power 11 700w︱be quiet pure base 500
Mi Curved Gaming Monitor 34"

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 131
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf vesi » Mán 20. Feb 2012 08:06

hahahaha

Mynd


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2480
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 234
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf GullMoli » Mán 20. Feb 2012 22:21

Fékk þetta sent áðan, ekki fyrir mjög viðkvæma;

https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf GuðjónR » Mán 20. Feb 2012 23:45

GullMoli skrifaði:Fékk þetta sent áðan, ekki fyrir mjög viðkvæma;

https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0

:pjuke



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf Klaufi » Þri 21. Feb 2012 00:20

GullMoli skrifaði:Fékk þetta sent áðan, ekki fyrir mjög viðkvæma;

https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0


Mynd


Mynd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf chaplin » Þri 21. Feb 2012 00:27

GullMoli skrifaði:Fékk þetta sent áðan, ekki fyrir mjög viðkvæma;

https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0

Mynd


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf Klaufi » Þri 21. Feb 2012 00:28

chaplin skrifaði:
GullMoli skrifaði:Fékk þetta sent áðan, ekki fyrir mjög viðkvæma;

https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0

*Mynd*


Er þetta mynd af sökudólginum þegar hann kom út?


Mynd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4330
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf chaplin » Þri 21. Feb 2012 01:02

Klaufi skrifaði:Er þetta mynd af sökudólginum þegar hann kom út?

Mv. hvernig hún lýsti litinum og eftir að hafa verið 3 daga í myrkri prísund = Sounds legit! :lol:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 21. Feb 2012 01:08

GullMoli skrifaði:Fékk þetta sent áðan, ekki fyrir mjög viðkvæma;

https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0

á þetta ekki frekar heima í dálk sem heitir "you read....you die" eða eitthvað álíka?? Mér er illt í maganum eftir þetta!!
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2480
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 234
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf GullMoli » Þri 21. Feb 2012 01:09

AciD_RaiN skrifaði:
GullMoli skrifaði:Fékk þetta sent áðan, ekki fyrir mjög viðkvæma;

https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0

á þetta ekki frekar heima í dálk sem heitir "you read....you die" eða eitthvað álíka?? Mér er illt í maganum eftir þetta!!
Mynd


Haha ég skellihló, svo mikið af gullmolum þarna. T.d;

https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 21. Feb 2012 01:15

Ok ég ætla ekki að lesa meira þaðan... þetta er hrikalegt...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

tomasjonss
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 18:20
Reputation: 1
Staðsetning: Þar sem loftið hættir að vera jarðneskt og jörðin fær hlutdeild í himninum
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf tomasjonss » Þri 21. Feb 2012 07:11

Haha ég skellihló, svo mikið af gullmolum þarna. T.d;

https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0[/quote]

Svörin þarna fyrir neðan eru yndisleg.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf coldcut » Þri 21. Feb 2012 12:06

Ég er nú bara ekki alveg að ná þessu, lagðist hundurinn bara á bakið og allt út svo hann gæti komið vilja sínum fram við hann?


Ég hafði engan áhuga á að vita það en hann sagði allavegana í partýinu að hann hefði 'klárað :-(


Mynd

Mynd

...held samt að þetta sé algjör troll-síða!



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1128
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf rapport » Þri 21. Feb 2012 13:48

tomasjonss skrifaði:Haha ég skellihló, svo mikið af gullmolum þarna. T.d;

https://bland.is/messageboard/messagebo ... tiseType=0


Svörin þarna fyrir neðan eru yndisleg.[/quote]

I want your definition of "yndislegt"....

Er t.d. konan þin yndisleg?



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf ZoRzEr » Þri 21. Feb 2012 15:20

Ég hringi inn í þjónustver Símans varðandi Ljósnet og pöntun á því. Ég lauma inn einni spurningu:

"Hvernig routerum er úthlutað fyrir Ljósnet hjá ykkur?"

Og fæ svarið :

"Ööh... svartan"

Mynd


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: You Laugh.....You Lose!

Pósturaf AciD_RaiN » Þri 21. Feb 2012 15:37

ZoRzEr skrifaði:Ég hringi inn í þjónustver Símans varðandi Ljósnet og pöntun á því. Ég lauma inn einni spurningu:

"Hvernig routerum er úthlutað fyrir Ljósnet hjá ykkur?"

Og fæ svarið :

"Ööh... svartan"

Mynd

HAHAHAHAHA!!! Þetta er eins og þegar ég spurði einn sem sagðist vera rosa klár á tölvur, hvernig tölvu hann ætti og hann svaraði "gráa með bláu ljósi að framan" :hillarius


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com