Star Trek Discovery

Allt utan efnis
Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf g0tlife » Þri 17. Okt 2017 23:30

Mér fannst þáttur 5 bara góður. Skil ekki þessa neikvæðni í fólki. Auðvitað er þetta ekki fyrir alla en ég nýt þess að horfa á geimþætti því það er ekkert annað í boði með svona (nýjir þættir). Vonandi munu þessir þættir kveikja aðeins aftur í sci fi heiminum


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf Alfa » Mið 18. Okt 2017 00:16

g0tlife skrifaði:uðvitað er þetta ekki fyrir alla en ég nýt þess að horfa á geimþætti því það er ekkert annað í boði með svona (nýjir þættir). Vonandi munu þessir þættir kveikja aðeins aftur í sci fi heiminum


Ehh The Orville ?


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16602
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf GuðjónR » Mið 18. Okt 2017 17:52

Alfa skrifaði:Ehh The Orville ?

Orville er meira Startrek en þessi sería.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf g0tlife » Mið 18. Okt 2017 19:54

GuðjónR skrifaði:
Alfa skrifaði:Ehh The Orville ?

Orville er meira Startrek en þessi sería.


Vissi bara ekki af þeim, engin furða bara 6 þættir komnir. Eins og Battlestar Gal. þá var maður oft bara oooohhh byrjar þetta drama aftur en samt horfði maður áfram. En skil pointið hjá hinum, er bara að reyna segja á mjög asnarlegan hátt að þetta er jákvæð þróun :happy

Mynd


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf Fletch » Mið 18. Okt 2017 19:56

Orville er awesome! :8)


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf svanur08 » Fim 19. Okt 2017 09:34

Hvar er hægt að horfa á þessa Orville þætti?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf Fletch » Fim 19. Okt 2017 10:57



AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2590
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf svanur08 » Fim 19. Okt 2017 22:06

Ætla að tékka á þessum Orville, trailerinn er góður. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1524
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 132
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf vesi » Fim 19. Okt 2017 23:05

svanur08 skrifaði:Ætla að tékka á þessum Orville, trailerinn er góður. :happy


Keep a open mind...


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf Icarus » Fös 20. Okt 2017 09:51

Ég er að fíla þetta Star Trek. Orville er fyndið en það er ekki Sci-Fi. Það er grínþáttur sem gerist í geimnum.

Gömlu þættirnir voru ekkert fullkomnir, töluvert af drama í TNG (Crusher, Data, mama Troi). TOS voru illa gerðir og ofleiknir. Cisco var mjög agressive captain sem var tilbúinn að fremja stríðsglæpi ef það hjálpaði honum að ná markmiðum sínum, fyrir það var hann flokkaður sem bad ass captain.

Star Trek hefur alltaf verið með smá agressive stríðsívafi í sér og hefur það verið hluti af því, þeir tala um hvað þeir eru fullkomnir og englightened en samt eru þeir alltaf í stríði.




elight82
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 24. Júl 2009 02:29
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf elight82 » Fös 20. Okt 2017 14:00

Icarus skrifaði:Ég er að fíla þetta Star Trek. Orville er fyndið en það er ekki Sci-Fi. Það er grínþáttur sem gerist í geimnum.


Leikið efni sem gerist í geimnum? Sci-Fi alla leið.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7657
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf rapport » Fös 20. Okt 2017 21:05





Hizzman
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf Hizzman » Sun 22. Okt 2017 14:32

Orvill er gott. gæti verið meira ST en STD jafnvel. auðvitað er það sæfæ!



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1348
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 101
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Star Trek Discovery

Pósturaf Stuffz » Mán 23. Okt 2017 23:19

vááá þessi michael is barasta Einstein líka "her test scores were better than any Vulcan", þeir virkilega selja Vulcan gáfnafar ódýrt í þessarri too-little-too-late seríu.
og svo alveg drulla yfir ímynd gamla Spock í þessum þætti, til að mikla nýja Michael karakterinn, Spock látinn hafa verið veitt akademic sponsla á kostnað Michael haha getur alltaf treyst Hollywoodurum til að éta börnin sín í gróðavon.

Kaptain Lorca er brottnuminn af klingonum og svo stuttu á eftir verður Sarek fyrir tilræði. báðir lenda í kröppum aðstæðum sem þeir lifa af eins og ekkert væri.

hmm auka stig fyrir Lorca/Sarek samlíkinda kenninguna, mögulega meiri áframhaldandi samkeyrsla á karakter upplifunum.

líka þessi gaur sem Lorca fann í klingóna fangelsinu er kannski ekki allur þar sem hann er séður, mögulega átti hann ekki að vera originally kannski settur inn til að taka yfir eitthvað hlutverk annars karekters/karaktera

og Mudd karakterinn :P hvað eiga þeir eftir að endurvekja og "uppfæra" marga TOS karektara :P

Mudd látinn segja stuff sem er mjög rétt og nákvæmt og svo látinn vera algjör skíthæll rétt á eftir, svo military mentality látinn líta miklu betur út en Peace mentality.. fóðra service-liðið á reglulegu sjónvarpsefnis vítamínunum sínum.


meikar ekki alveg sense ennþá afhverju hún endaði á discovery, er að velta fyrir mér hvort heiður klingona tengist þessu, hún ætti að vera talin mikill stríðsmaður eða allavegna eftirsótt skotmark af klingónum fyrir að hafa banað spíra-leiðtoga þeirra, kannski átti þetta meira að vera "protective custody" "out of harms way" "too high profile" ástæða fyrir að henni var komið fyrir á rannsóknarskipi í fyrsta lagi, og á sama tíma minnkun á tign niður í eitthvað mjög lágt vegna þess að hún var talin bera að hluta ábyrgð á dauða fyrri kaptainsins.

líka hvers virði er Michael fyrir kaptain Lorca.. Sarek já meikar sense en Lorca.. ekki svo mikið nema sarek og Lorca karakterinn sé upphaflega sá sami.. enda vísindaskip + vulkan kaptain meika miklu meira sense.

að skjóta egypta-klingóna virðist einstaklega auðvelt þeir líka hverfa fljótt þegar þeir eru dauðir einsog múslimar.

hologram á vísindaskipinu Discovery virðist eingöngu vera notað fyrir battle simulations, ólíkt meira battle-oriented TOS/TNG/VOY o.s.f. þar sem það var meira recriational.. sign of the times WARTREK :P

þessi vulkan er allur að brenna upp og bara blaðrar og blaðrar þegar rökréttara væri að hann myndi vera að drepast út sársauka með allt þetta rauða kemical reaction að gerast.



hmm klingónarnir þeir óröklega pyntuðu Lorca og Michael er að finna sársaukann frá sarek.

svipað rescue operation og í síðasta þætti, eins og þeir dobbluðu hugmyndina í 2 þætti með smá breyttu ívafi, "The search for Lorca" og "The search for Sarek" two for the price of one lol, góðir að recycla stuff.


er þetta dálítið Japanskt ívaf á þessum nýju vulkunum, marcial arts, og japanskt útlítandi umhverfi.

voða "remote healing" bull uppfyllingarefni.

Michael er varla búin að tala við Lorca þegar hún er komin í samtal við Salek, aftur Lorca/Sarek samkeyrsla.

hmm mögulega áhrif af Karakter tvöföldun, sennilega þá of latir að endurskrifa handritið almennilega eftir svoleiðis breytingar til að laga hve augljóst þetta er farið að vera, mögulega lagast þetta samt í þáttunum sem er verið að skrifa en greinilega ekki þeim sem er búið að skrifa :P


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack