Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Allt utan efnis
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf urban » Mán 11. Mar 2013 07:42

Vá hvað þessi auglýsing er að virka...


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf playman » Mán 11. Mar 2013 09:22

rapport skrifaði:
DJOli skrifaði:Mitt álit er það að...
Það að kynlíf og kynþokki selji er auðvitað satt ...
Ungleg stúlka og þokkaleg í útliti...
ÉG MEINA SERIOUSLY VIÐ FÆÐUMST NAKIN!. HVAÐ ER SVONA KLÁMFENGIÐ VIÐ NEKT? FER FÓLK ALDREI Í SUND MEÐ ÖÐRU FÓLKI?.


Stelpan varð 18 ára fyrir skemmstu og lítur út eins og 10ára á þessari mynd.

Hvað er kynþokkafullt og "selur" við alsberar 10 ára stelpur?

Ég veit nú ekki betur en að hún sé um 21 í dag, og varð ekki 18 ára fyrir skemmstu.
10 ára? þarftu ekki að fara að fá þér gleraugu kallinn, eða láta
kíkja á þín aftur, ef þú notar gleraugu nú þegar?
Ungleg er hún, en það hefur alveg farið framhjá mér að það sé búið að reyna að láta hana líta út sem smá stelpu, þar sem yfirleit er það gert
með að aðilin er klæddur upp í t.d. skólafatnað og með tíkó os.f., eithvað sem minnir á unglinga, en ekki bara nakin einstaklingur með laust hár.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7500
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf rapport » Mán 11. Mar 2013 11:46

Mynd

Bara nakinn einstaklingur?

Þetta er ekki mynd sem lýsir meðal nöktum 18 ára (eða 21ára) einstakling.

Þetta er módel sem er sérvalið og fótosjoppað til að líta út eins og barn.

Afhverju er það gert?

Afhverju er verið að reyna að selja það að börn séu kynþokkafull?

Afhverju er ekki mynd af naktri manneskju sem er með mjaðmir, brjóst og vott af kynþokka fullorðinnar manneskju EF verið væri að selja út á kynþokka?

Hvað er kynþokkafullt við börn sem virðast ekki vera orðin kynþroska?



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf tlord » Mán 11. Mar 2013 12:09

þetta er rosaleg túlkunnarárátta
Síðast breytt af tlord á Mán 11. Mar 2013 13:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7500
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf rapport » Mán 11. Mar 2013 12:35

tlord skrifaði:þetta er rosaleg tú"l"kunnarárátta


Einnig kallað í daglegu tali "vísindi"...



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf tlord » Mán 11. Mar 2013 13:22

túlkunnarárátta = vísindi ?

neib.

þetta trikk að hringla með merkingu orða út og suður er orðið soldið gamalt..



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf Haxdal » Mán 11. Mar 2013 14:13

Ég bara verð að commenta..

Finnst ykkur í alvörunni hún lýta út fyrir að vera 10 ára?.. hversu brengluð er ykkar aldurgreiningarhæfni eiginlega. Er það af því að hún er svona mjó ?, newsflash, flestöll módel eru mjög mjóar og þar af leiðandi er þetta bara eðlileg mittisstærð á módeli. Auðvitað er hún smá photoshoppuð, það er allt í dag .. en hún er nú varla photoshoppuð til að draga 8 ár af henni, bara smoothað aðeins yfir húðina til að fjarlægja hrukkur og litirnir lagaðir. Hún virðist í lægsta falli vera 16/17, sem er ekki svo fjarri þar sem hún var 18 ára þegar þetta var tekið (sem var fyrir 3 árum).

Og hún var ekki "sérvalin" fyrir þessa auglýsingu, hún var módel fyrir Benetton í rúmt ár og birtist í mörgum auglýsingaherferðum.
Og ef ykkur finnst í alvöru hún lýta út fyrir að vera Barn hvað er þá vandamálið, börn eru ekki kynþokkafull.

Annars þá ganga allar auglýsingar Benetton útá það að hneyksla, því það hefur sýnt sig að slæm kynning er betri en engin kynning. Hérna er áhugaverð grein á Forbes sem snertir þetta http://www.forbes.com/sites/kenmakovsky/2010/11/30/can-any-good-come-from-bad-publicity/ svo núna er Benetton menn bara "Mission accomplished" því það hafa eflaust allir á Íslandi heyrt eða lesið um þennan "skandal".


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7500
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf rapport » Mán 11. Mar 2013 15:02

@Haxdal

Flest módel eru mjó og ungleg, það er akkúrat meningin að gengið sé of langt þegar 18 ára módel (sem lítur út fyrir að vera yngri) og er langt frá því að virðast vera meðal 18 ára stelpa, er notuð í auglýsingar.

Þó hún geti verið 10ára og bráðþroska eða 16 ára seinþroska, þá er það ekki aðal málið.

Málið er að það er ekkert kynþokkafullt við karakter sem virðist ekki vera kynþroska.

Ef tilgangurinn var að skapa skanadal og evkja fólk til umhugsunar þá er það gott og blessað og gott að þessi umræða á sér stað.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf tlord » Mán 11. Mar 2013 15:22

rapport skrifaði:Málið er að það er ekkert kynþokkafullt við karakter sem virðist ekki vera kynþroska.


hver er svo ósammála því, rapport?



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6794
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf Viktor » Mán 11. Mar 2013 15:31

urban skrifaði:Vá hvað þessi auglýsing er að virka...

Haha já, þessi þráður er nákvæmlega það sem þeir eru að sækjast eftir með þessum auglýsingum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf dori » Mán 11. Mar 2013 15:54

Mér líður eins og það sé sýra í augunum á mér alltaf þegar ég sé nafnið á þessum þræði. Er ekki hægt að breyta honum í eitthvað meira lýsandi (ég veit ekki, "Nakin stelpa í auglýsingu Benetton")?



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf DJOli » Mán 11. Mar 2013 15:58

Afsakið. En kynþroskalaust útlit? er það til?

Bara svona áður en grillið brennur með öllu draslinu á, þá bið ég ykkur um að gleyma ekki primal instincts.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7500
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf rapport » Mán 11. Mar 2013 16:06

tlord skrifaði:
rapport skrifaði:Málið er að það er ekkert kynþokkafullt við karakter sem virðist ekki vera kynþroska.


hver er svo ósammála því, rapport?


Var ekki verið að reyna að selja út á kynþokka?

Eða var verið að selja út á barnagirnd?

Kynþokkalaust útlit er til og það kallast að vera barnaleg/ur...



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 11. Mar 2013 18:46

rapport skrifaði:
tlord skrifaði:
rapport skrifaði:Málið er að það er ekkert kynþokkafullt við karakter sem virðist ekki vera kynþroska.


hver er svo ósammála því, rapport?


Var ekki verið að reyna að selja út á kynþokka?

Eða var verið að selja út á barnagirnd?

Kynþokkalaust útlit er til og það kallast að vera barnaleg/ur...



Nei, það er akkurat ekkert kynþokkafullt við þessa mynd. Nema þú sért 17 ára, eða með barnagirni. Allt annað er uppblásin þvæla.


Þetta fyrirtæki er þekkt fyrir að hneyksla fólk, sem býr til umræðu, sem býr til ókeypis auglýsingu. Þetta er ekki óvitlaus markaðsfræði, þótt hún henti ekki öllum.


Femínisti er arfavitlaust fyrirbrigði. Femínisti er ekki það sama og jafnréttissinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7500
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf rapport » Mán 11. Mar 2013 20:27

Moldvarpan skrifaði:
rapport skrifaði:
tlord skrifaði:
rapport skrifaði:Málið er að það er ekkert kynþokkafullt við karakter sem virðist ekki vera kynþroska.


hver er svo ósammála því, rapport?


Var ekki verið að reyna að selja út á kynþokka?

Eða var verið að selja út á barnagirnd?

Kynþokkalaust útlit er til og það kallast að vera barnaleg/ur...



Nei, það er akkurat ekkert kynþokkafullt við þessa mynd. Nema þú sért 17 ára, eða með barnagirni. Allt annað er uppblásin þvæla.


Þetta fyrirtæki er þekkt fyrir að hneyksla fólk, sem býr til umræðu, sem býr til ókeypis auglýsingu. Þetta er ekki óvitlaus markaðsfræði, þótt hún henti ekki öllum.


Femínisti er arfavitlaust fyrirbrigði. Femínisti er ekki það sama og jafnréttissinni.


https://notendur.hi.is//~einarsd/kynjaf ... inisma.pdf

Flott grein sem endar á orðunum "Það er kominn tími fyrir femínismann að endurheimta hlutdeild í skilgreiningarvaldinu yfir jafnréttispólitíkinni, sem hann eitt sinn gat af
sér"

Þetta er þekkt fyrir að búa til auglýsingar sem hneyksla og skapa umtal, það er ekkert ókeypis við það og þegar umtalið er neikvætt þá bitnar það á sölu fyrirtækisins.

Það er arfavitlaus aðferðafræði, a.m.k. vandmeðfarin. Samfélagslega umræðan er góð alveg eins og með kjötfyrirtækið sem setti ekkert kjöt í réttian sína, var það góð markaðssókn?

Man ekki betur en að framkvæmdastjórinn hafi sagt að þetta væri bara búið hjá þeim. Skapaði samt hellings umtal.

Hvað mun forstjóri Benetton segja þegar þeir ganga of langt?


En við erum sammála um að myndin sýni ekki kynþokka þó svo að skilaboðin frá Benetton hafi líklega átt að vera eitthvað í þá vegu...



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 11. Mar 2013 20:47

rapport skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
rapport skrifaði:
tlord skrifaði:
rapport skrifaði:Málið er að það er ekkert kynþokkafullt við karakter sem virðist ekki vera kynþroska.


hver er svo ósammála því, rapport?


Var ekki verið að reyna að selja út á kynþokka?

Eða var verið að selja út á barnagirnd?

Kynþokkalaust útlit er til og það kallast að vera barnaleg/ur...



Nei, það er akkurat ekkert kynþokkafullt við þessa mynd. Nema þú sért 17 ára, eða með barnagirni. Allt annað er uppblásin þvæla.


Þetta fyrirtæki er þekkt fyrir að hneyksla fólk, sem býr til umræðu, sem býr til ókeypis auglýsingu. Þetta er ekki óvitlaus markaðsfræði, þótt hún henti ekki öllum.


Femínisti er arfavitlaust fyrirbrigði. Femínisti er ekki það sama og jafnréttissinni.


https://notendur.hi.is//~einarsd/kynjaf ... inisma.pdf

Flott grein sem endar á orðunum "Það er kominn tími fyrir femínismann að endurheimta hlutdeild í skilgreiningarvaldinu yfir jafnréttispólitíkinni, sem hann eitt sinn gat af
sér"

Þetta er þekkt fyrir að búa til auglýsingar sem hneyksla og skapa umtal, það er ekkert ókeypis við það og þegar umtalið er neikvætt þá bitnar það á sölu fyrirtækisins.

Það er arfavitlaus aðferðafræði, a.m.k. vandmeðfarin. Samfélagslega umræðan er góð alveg eins og með kjötfyrirtækið sem setti ekkert kjöt í réttian sína, var það góð markaðssókn?

Man ekki betur en að framkvæmdastjórinn hafi sagt að þetta væri bara búið hjá þeim. Skapaði samt hellings umtal.

Hvað mun forstjóri Benetton segja þegar þeir ganga of langt?


En við erum sammála um að myndin sýni ekki kynþokka þó svo að skilaboðin frá Benetton hafi líklega átt að vera eitthvað í þá vegu...



Ég hef ekki tíma í að lesa þessa ritgerð, en ég er ekki að tala um fræðilega skilgreingu á orðinu femínisti. Heldur hvernig sá hópur hagar sér, í orðum og gjörðum. Gott dæmi,,, Síða á fésbókinni sem hét Karlar sem hata konur.

Femínisti er ekki jafnréttissinni, það er komið langt út fyrir það. Ég er jafnréttissinni.


Ég ætla ekki að ræða um sölutölur þessar tilteknu verslannar þar sem ég hef þær ekki, en ég get alveg fullyrt að gríðarlegur fjöldi vissi ekki einu sinni um þessa verslun, áður en þetta fór í umræðuna. Svo sú auglýsing hefur skilað sér, það er staðreynd.

Það er ekki hægt að bera saman vörusvik matvælaframleiðanda við markaðssetningu fatarfyrirtækja.


Og hættu með þessi ef. EF þeir ganga of langt, þá mun það vera þeirra biti að kingja, hvernig sem það verður gert. Það er ómögulegt að greina það.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7500
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf rapport » Mán 11. Mar 2013 21:10

Moldvarpan skrifaði:Ég hef ekki tíma í að lesa þessa ritgerð, en ég er ekki að tala um fræðilega skilgreingu á orðinu femínisti. Heldur hvernig sá hópur hagar sér, í orðum og gjörðum. Gott dæmi,,, Síða á fésbókinni sem hét Karlar sem hata konur.


Það var femínisti sem var með myndaalbúm hjá sér sem hét "karlar sem hata konur" það var engin spes síða, bara hennar facebook sem fjallaði einnig um daginn og veginn.

Hún fjallaði lítið sem ekkert um myndirnar "skjáskotin" sem hún postaði í myndaalbúmið, annað fólk fjallaði um myndirnar.

Hvað gerði hún þá sem fer svona fyrir brjóstið á þér?

p.s. Fólk sem póstar skjáksotum af kommentum annara er ekki allt femínistar... og ekki allir femínistar posta skjáskotum af kommentum á fésbókinni sinni.

Moldvarpan skrifaði:Femínisti er ekki jafnréttissinni, það er komið langt út fyrir það. Ég er jafnréttissinni.


Mig grunar að þú sért þá ekkert voðalega aktívur sem slíkur enda virðist efra kommentið þitt hérna eitthvað hamla sumum að tjá sig en ekki öðrum.

Moldvarpan skrifaði:Ég ætla ekki að ræða um sölutölur þessar tilteknu verslannar þar sem ég hef þær ekki, en ég get alveg fullyrt að gríðarlegur fjöldi vissi ekki einu sinni um þessa verslun, áður en þetta fór í umræðuna. Svo sú auglýsing hefur skilað sér, það er staðreynd.

Það er ekki hægt að bera saman vörusvik matvælaframleiðanda við markaðssetningu fatarfyrirtækja.


Hvaða vöru selur Benetton og aðrir fataframleiðendur?

Ímynd - Fólk kaupir föt sem skapa því þá ímynd sem það vill að aðrir sjái. A.m.k. á vesturlöndum, í fátækum löndum kaupir fólk föt til að halda á sér hita eða klæða hann af sér.

Umtal er slæmt og þó að þeir hafi aukið eitthvað awareness síns vörumerkis, þá var hugsanlega og mjög líklega ekkert uppúr því að hafa og nokkuð líklegt að upplýstir foreldrar muni sniðganga þessa verlsun.

Moldvarpan skrifaði:Og hættu með þessi ef. EF þeir ganga of langt, þá mun það vera þeirra biti að kingja, hvernig sem það verður gert. Það er ómögulegt að greina það.


Það yrði ekki greint fyrr en eftirá.. ég veit ekki hversu margar markaðsáætlanir þú hefur gert en þar á að taka fram árangur sem vænst er af auglýsingum og umtali sem og öðrum markaðsaðgerðum fyrirtækisins. Þar eru skráð markmið eftr hvern verkhluta og þau skulu vera mælanleg. Þannig að það er hægt að vakta þetta nánast í rauntíma og það er líklega þessa vegna sem að auglýsingin var fjarlægð strax.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf natti » Mán 11. Mar 2013 21:16

Moldvarpan skrifaði:Ég hef ekki tíma í að lesa þessa ritgerð, en ég er ekki að tala um fræðilega skilgreingu á orðinu femínisti. Heldur hvernig sá hópur hagar sér, í orðum og gjörðum. Gott dæmi,,, Síða á fésbókinni sem hét Karlar sem hata konur.


FB (og núverandi tumblr) síðan "Karlar sem hata konur" er ein af mínum uppáhalds síðum.
Mér finnst alveg magnað að fólk skuli setja sig upp á móti því framtaki, svo ég tali nú ekki um að taka það sem dæmi um ósæmilega hegðun, eins og þú gerir.
Á síðunni er nefninlega ekki verið að leggja neinum orð í munn, það er ekki verið að gera mönnum upp skoðanir, heldur er einungis verið að endurbirta ummæli sem fólk lætur flakka á opinberum vettvangi á netinu (mjög gjarnan tengt íslenskum fréttaveitum). Og oftar en ekki er meira að segja linkur á umræðuna eða síðuna þar sem ummælin eru tekin upp úr, þannig að það er auðvelt að fara og skoða og mynda sér sína eigin skoðun ef svo ber við.
Í umræðu um jafnrétti kynjanna, og viðhorfi margra til kvenfólks, voru feministum gjarnan sagt að þeir væru bara að ímynda sér allt þetta, fólk talaði ekki svona.
Þetta "project", ef svo má kalla, er ekki bara að sýna fram á að jú, fólk talar svona og er með svona viðhorf, heldur líka hversu víðtækt þetta er.

Pældu í fáránleikanum hérna: Skv þínu viðhorfi þá er í lagi ef ég myndi uppnefna eða níða aðra einstaklinga hérna á vaktinni. En ef einhver annar myndi nú taka screenshot af því og vekja athygli á ummælum mínum, þá er það allt í einu orðið "gott dæmi" um hegðun sem á ekki a líðast.


Moldvarpan skrifaði:Femínisti er ekki jafnréttissinni, það er komið langt út fyrir það. Ég er jafnréttissinni.

Langt út fyrir hvað?
Svo ég alhæfi smá: Þeir sem kalla sig "jafnréttissinna" en eru á sama tíma e-ð feimnir við "feminisma" eru oftar en ekki einstaklingar sem hafa ekki gefið sér neinn tíma í að kynna sér málin ("Ég hef ekki tíma í að lesa þessa ritgerð"), gera sér stundum grein fyrir ójafnfrétti og stundum ekki, en eiga það nær allir sameiginlegt að hafa ekki lift litlafingri í að aðstoða við að leiðrétta ójafnréttið, og eyða gjarnan meiri tíma í að reyna að sannfæra aðra um að hlutirnir séu nú ekki svo slæmir og þetta sé bara fínt eins og þetta er.

Ég á í dag að verða 3 ára dóttur, og mig hryllir við þeirri tilhugsun að hún sé að alast upp inn í samfélag með svona viðhorf.


Mkay.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf Gúrú » Mán 11. Mar 2013 21:18

rapport skrifaði:Bara nakinn einstaklingur?
Þetta er ekki mynd sem lýsir meðal nöktum 18 ára (eða 21ára) einstakling.
Þetta er módel sem er sérvalið og fótosjoppað til að líta út eins og barn.
Afhverju er það gert?
Afhverju er verið að reyna að selja það að börn séu kynþokkafull?
Afhverju er ekki mynd af naktri manneskju sem er með mjaðmir, brjóst og vott af kynþokka fullorðinnar manneskju EF verið væri að selja út á kynþokka?
Hvað er kynþokkafullt við börn sem virðast ekki vera orðin kynþroska?


Hvað er að þér?
Af öllum heimskulegu og fáránlegu innleggjunum þínum og af allri þinni kjánalegu yrðingarökfræði þá erum við hér með afgerandi sigurvegara.


Modus ponens

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 11. Mar 2013 21:19

Rapport, ég nenni ekki að standa í svona útúrsnúningum á hverju orði sem ég segi. Þú mátt alveg eiga þína skoðun í friði.
Síðast breytt af Moldvarpan á Mán 11. Mar 2013 21:57, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 11. Mar 2013 21:25

Þið eruð með alvarlegar ranghugmyndir. Dont jump to conclusion.

Ég nenni ekki svona tilvitnunar geðveiki, ég er að vinna og hef ekki tíma í svona áráttuhegðan.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf Nördaklessa » Mán 11. Mar 2013 22:21

nenni eki að lesa allan þráðinn. en mér sýnist þessi stúlka ekki vera meira en 12-13 ára gömul....not cool


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf playman » Mán 11. Mar 2013 23:19

Nördaklessa skrifaði:nenni eki að lesa allan þráðinn. en mér sýnist þessi stúlka ekki vera meira en 12-13 ára gömul....not cool

:face


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf hakkarin » Þri 12. Mar 2013 00:09

natti skrifaði:
FB (og núverandi tumblr) síðan "Karlar sem hata konur" er ein af mínum uppáhalds síðum.
Mér finnst alveg magnað að fólk skuli setja sig upp á móti því framtaki, svo ég tali nú ekki um að taka það sem dæmi um ósæmilega hegðun, eins og þú gerir.
Á síðunni er nefninlega ekki verið að leggja neinum orð í munn, það er ekki verið að gera mönnum upp skoðanir, heldur er einungis verið að endurbirta ummæli sem fólk lætur flakka á opinberum vettvangi á netinu (mjög gjarnan tengt íslenskum fréttaveitum).


natti, hún er ekki bara að vitna í aðra, hún er að setja fólk inn á síðu sem að heitir "karlar sem að hata konur", og er þar að leiðandi að halda því fram að allir sem að eru settir á síðuna séu kvenhatarar. Það er MIKLU meirra heldur en að "vitna bara í eitthver ummæli eitthvers.

Yrðir þú ánægður ef að ég myndi stofna síðu sem að héti "ummæli eftir hálvita" og myndi síðan setja þig þar? Bara svona af því að þú sagðir eitthvað sem að ekki var mér að skapi?

Bara með því að kalla síðuna "karlar sem að hata konur" er verið að móðga alla sem eru settir á síðuna með því að halda því fram að þeir séu allir kvenhatarar. Algjörlega úi í hött að halda því fram að það eina sem að konan geri sé að "vitna í ummæli annara".



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7500
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju eru femínistar svona heimskir?

Pósturaf rapport » Þri 12. Mar 2013 00:30

Gúrú skrifaði:
rapport skrifaði:Bara nakinn einstaklingur?
Þetta er ekki mynd sem lýsir meðal nöktum 18 ára (eða 21ára) einstakling.
Þetta er módel sem er sérvalið og fótosjoppað til að líta út eins og barn.
Afhverju er það gert?
Afhverju er verið að reyna að selja það að börn séu kynþokkafull?
Afhverju er ekki mynd af naktri manneskju sem er með mjaðmir, brjóst og vott af kynþokka fullorðinnar manneskju EF verið væri að selja út á kynþokka?
Hvað er kynþokkafullt við börn sem virðast ekki vera orðin kynþroska?


Hvað er að þér?
Af öllum heimskulegu og fáránlegu innleggjunum þínum og af allri þinni kjánalegu yrðingarökfræði þá erum við hér með afgerandi sigurvegara.


Hvað meinar þú?

Ég staðhæfi að hún sé ekki lýsandi dæmi um 18 ára einstakling og að hún sé látin líta út eins og barn.

Viltu að ég rökstyðji það frekar?

Svo spyr ég spurninga í kjölfarið sem eiga að varpa ljósi á hversu siðlaust þetta er.

Ef þú ert ekki sammála þessum tveim staðhæfingum þá fellur dæmið náttúrulega um sjálft sig og ég un ekki ná að sannfæra þig.

Ert þú ekki sammála því að hún líti út fyrir að vera yngri en meðal 18 ára barn á þessari mynd og getur þú þá rökstutt þá skoðun þína eitthvað frekar en ég get rökstutt mína?