Folding@home

Allt utan efnis
Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf MatroX » Mið 18. Maí 2011 00:12

Snuddi skrifaði:Hvað ertu að fá í PPD fyrir -bigadv Wu? Skjákortið er öruggleg að draga það niður, nema þú sért búinn að stilla ákveðan kjarna fyrir hvort fyrir sig.


er ekkert búinn að laga þetta. er að fá 49k ppd í heildina 34-36k fyrir cpu


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mið 18. Maí 2011 00:19

MatroX skrifaði:
Snuddi skrifaði:Hvað ertu að fá í PPD fyrir -bigadv Wu? Skjákortið er öruggleg að draga það niður, nema þú sért búinn að stilla ákveðan kjarna fyrir hvort fyrir sig.


er ekkert búinn að laga þetta. er að fá 49k ppd í heildina 34-36k fyrir cpu


Með CPU eingöngu og hvað þá á 5GHz, og -bigadv ættiru að fá milli 53k-57k PPD. En þú bara prófar þig áfram :). Ég er að fá rúmlega Milljón á viku :D



Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Hvati » Mið 18. Maí 2011 00:20

Snuddi skrifaði:
MatroX skrifaði:
Snuddi skrifaði:Hvað ertu að fá í PPD fyrir -bigadv Wu? Skjákortið er öruggleg að draga það niður, nema þú sért búinn að stilla ákveðan kjarna fyrir hvort fyrir sig.


er ekkert búinn að laga þetta. er að fá 49k ppd í heildina 34-36k fyrir cpu


Með CPU eingöngu og hvað þá á 5GHz, og -bigadv ættiru að fá milli 53k-57k PPD. En þú bara prófar þig áfram :). Ég er að fá rúmlega Milljón á viku :D

Ég fæ bara kringum 44k á 4,8Ghz :uhh1



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mið 18. Maí 2011 00:28

Sorry ég var að ýkja, átt að ná í kringum 50k með hann í 5 GHz án þess að folda með neinu öðru. Og þá nátturulega talað um að gera ekkert annað í tölvunni á meðan.

Hægt að sjá lista hérna yfir marga örgjörvana

Svo spilar hraði og magn á minni mikið inní -bigadv .



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf MatroX » Mið 18. Maí 2011 00:34

veit ekki hvað ég mun fá næstu daga ef tölvan ætlar að láta svona..... er með hana í 4.4ghz núna bara til að sjá hvort það sé vandarmálið.

hún slekkur randomly á sér án nokkura viðvarana bara eins og þú myndir slökkva á aflgjafanum. ekkert í event manager og ekkert í bluescreenview allar hitatölur í lagi þegar ég er með hana í 5ghz þetta er mjög skrítið


var með core temp í gangi í nótt og hitin fór ekki yfir 78°c þannig að ég efast um að OC sé vandarmálið. bad PSU eða Móðurborð i guess


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf skarih » Mið 18. Maí 2011 12:46

finst eins og þetta ætti að vera hærra... :-k
Viðhengi
FAH.png
FAH.png (111.71 KiB) Skoðað 2442 sinnum


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mið 18. Maí 2011 13:34

ég held að 6970 sé ekki bigadv WU. Ertu búin með 10 SMP wu með passkey-inum þínum? Þú færð ekki bónus fyrr en þú ert búin með 10 venjuleg SMP wu, og eftir það myndi ég skipta yfir í bigadv (hakar við það í FAH trackernum) og þá áttu að fá hærra.



Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf skarih » Mið 18. Maí 2011 13:36

Ég er ekki kominn með passkey, hvar get ég fengið hann?


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Mið 18. Maí 2011 13:41

Algjört must að hafa passkey ef maður er að folda SMP WU

Hérna, http://fah-web.stanford.edu/cgi-bin/getpasskey.py



Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf skarih » Mið 18. Maí 2011 15:50

hvað á ég að setja í Team?


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3


MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf MrIce » Mið 18. Maí 2011 16:04

184739 er team number :)


-Need more computer stuff-

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf MatroX » Fim 19. Maí 2011 21:15

Snuddi hvað er venjulegt SMP Project að taka langan tíma. ég gleymdi mér aðeins og fór beint í bigadv ánþess að skila þessum 10 inn fyrst


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Fim 19. Maí 2011 21:24

Ég er ekki alveg klár á því, en það munar alveg töluvert. Settu bara oneunit flag á þetta verkefni sem þú ert með núna og þá byrjar hún ekki á öðru strax á eftir. Og þegar það er búið, taktu þá -bigadv af og kláraðu 10 venjuleg.

hérna seturu oneunit flag á (mundu bara að taka það af aftur þegar þú ert byrjaður á venjulegum smp)

Mynd



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf MatroX » Fim 19. Maí 2011 21:31

ég er byrjaður á venjulegu. samt er með mjög lélegt ppd 32k útaf móðurborðinu er með vélina í stock þangað til að ég fæ nýtt móðurborð og ég vona að hún crashi ekki.... :mad


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf skarih » Fim 19. Maí 2011 21:45

MatroX skrifaði:ég er byrjaður á venjulegu. samt er með mjög lélegt ppd 32k útaf móðurborðinu er með vélina í stock þangað til að ég fæ nýtt móðurborð og ég vona að hún crashi ekki.... :mad


Er 32k PPD lélegt? ég er bara í svona 16-18k


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf MatroX » Fim 19. Maí 2011 21:52

skarih skrifaði:
MatroX skrifaði:ég er byrjaður á venjulegu. samt er með mjög lélegt ppd 32k útaf móðurborðinu er með vélina í stock þangað til að ég fæ nýtt móðurborð og ég vona að hún crashi ekki.... :mad


Er 32k PPD lélegt? ég er bara í svona 16-18k


ég var að fá 49-53k þegar ég var með vélina í góðu standi


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf skarih » Fim 19. Maí 2011 21:59

Ég er með sama örgjörva og þú, er að keira með hann í 3,9 ghrz.. er bara að fara í 18,9k


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf MatroX » Fim 19. Maí 2011 22:04

skarih skrifaði:Ég er með sama örgjörva og þú, er að keira með hann í 3,9 ghrz.. er bara að fara í 18,9k


14k af þessu er 480gtx þannig að þetta er sirka rétt


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Fim 19. Maí 2011 22:23

skarih skrifaði:Ég er með sama örgjörva og þú, er að keira með hann í 3,9 ghrz.. er bara að fara í 18,9k


Ef þú ert kominn með passkey og búinn með 10 venjuleg smp unit, er þetta allof lágt. En ef ekki, þá gæti þetta passað.



Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf skarih » Fim 19. Maí 2011 22:43

Snuddi skrifaði:
skarih skrifaði:Ég er með sama örgjörva og þú, er að keira með hann í 3,9 ghrz.. er bara að fara í 18,9k


Ef þú ert kominn með passkey og búinn með 10 venjuleg smp unit, er þetta allof lágt. En ef ekki, þá gæti þetta passað.


Þetta er allt að koma, ég þurfti að hætta að folda meðan ég var að ná viftumálunum mínum í lag, ég er að klára 8unda pakkan núna. þannig að þetta er greinilega all good.


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3

Skjámynd

Hvati
Geek
Póstar: 804
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Hvati » Fös 20. Maí 2011 01:54

Nice, kominn með fyrstu milljónina :happy



Skjámynd

Höfundur
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf Tiger » Fös 20. Maí 2011 02:44

:beer :beer :beer :beer :beer :beer



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf MatroX » Fös 20. Maí 2011 08:50

Til Hamingju með það... :beer


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf GuðjónR » Fös 20. Maí 2011 09:53

Hvati skrifaði:Nice, kominn með fyrstu milljónina :happy

=D> :happy



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Folding@home

Pósturaf MatroX » Sun 22. Maí 2011 02:36

Mynd

svo er ég búinn að vera dunda mér aðeins eftir að ég sá þetta hjá snudda
Mynd


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |