Áfastir tappar

Allt utan efnis
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5724
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1078
Staða: Ótengdur

Re: Áfastir tappar

Pósturaf appel » Sun 23. Feb 2025 22:10

falcon1 skrifaði:Appel, það er hægt að endurnota sömu glerflöskuna í tugi skipta áður en það þarf að bræða hana til að gera nýja. Plús glerið er ekki eiturefni eins og plastið.

Veit allt um það, ég á glös sem ég hef notað í langan tíma, úr gleri. Skola og nota aftur. Basic stuff.

En krukkur og flöskur, þær enda í glergámum og líklega verða að dufti og svo veit maður ekkert...kannski endar þetta í landfyllingu.

Þetta vantar upp á í allri þessari endurvinnsluumræðu... að við vitum hvað verður um þetta, annars nennir maður þessu varla.

Kannski er þetta bara plott um að hækka skatta á okkur.


*-*

Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 842
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 319
Staða: Ótengdur

Re: Áfastir tappar

Pósturaf Henjo » Sun 23. Feb 2025 22:19

appel skrifaði:
falcon1 skrifaði:Appel, það er hægt að endurnota sömu glerflöskuna í tugi skipta áður en það þarf að bræða hana til að gera nýja. Plús glerið er ekki eiturefni eins og plastið.

Veit allt um það, ég á glös sem ég hef notað í langan tíma, úr gleri. Skola og nota aftur. Basic stuff.

En krukkur og flöskur, þær enda í glergámum og líklega verða að dufti og svo veit maður ekkert...kannski endar þetta í landfyllingu.

Þetta vantar upp á í allri þessari endurvinnsluumræðu... að við vitum hvað verður um þetta, annars nennir maður þessu varla.

Kannski er þetta bara plott um að hækka skatta á okkur.


Hann er held ég að tala um svona kerfi þar sem þú skilar flöskunni og flaskan er physicaly, bara tekinn og skoluð og fyllt aftur af sykurvatni og innsiglu og síðan seld. Eins og hefur verið mjög algent í Evrópu í mjög langan tíma.

Hann er ekki talað um hvernig þetta er akkúrat núna, heldur hvernig við gætum bætt og búið til betri heim.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5724
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1078
Staða: Ótengdur

Re: Áfastir tappar

Pósturaf appel » Sun 23. Feb 2025 22:26

Henjo skrifaði:
appel skrifaði:
falcon1 skrifaði:Appel, það er hægt að endurnota sömu glerflöskuna í tugi skipta áður en það þarf að bræða hana til að gera nýja. Plús glerið er ekki eiturefni eins og plastið.

Veit allt um það, ég á glös sem ég hef notað í langan tíma, úr gleri. Skola og nota aftur. Basic stuff.

En krukkur og flöskur, þær enda í glergámum og líklega verða að dufti og svo veit maður ekkert...kannski endar þetta í landfyllingu.

Þetta vantar upp á í allri þessari endurvinnsluumræðu... að við vitum hvað verður um þetta, annars nennir maður þessu varla.

Kannski er þetta bara plott um að hækka skatta á okkur.


Hann er held ég að tala um svona kerfi þar sem þú skilar flöskunni og flaskan er physicaly, bara tekinn og skoluð og fyllt aftur af sykurvatni og innsiglu og síðan seld. Eins og hefur verið mjög algent í Evrópu í mjög langan tíma.

Hann er ekki talað um hvernig þetta er akkúrat núna, heldur hvernig við gætum bætt og búið til betri heim.


Ég vil ekkert einhverjar flöskur sem einhver er búinn að sjúga á og sleikja :megasmile


*-*


Höfundur
falcon1
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Áfastir tappar

Pósturaf falcon1 » Sun 23. Feb 2025 22:30

appel skrifaði:Ég vil ekkert einhverjar flöskur sem einhver er búinn að sjúga á og sleikja :megasmile

Það er hægt að sótthreinsa þær. ;)




Semboy
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: Áfastir tappar

Pósturaf Semboy » Sun 23. Feb 2025 22:43

rostungurinn77 skrifaði:
Semboy skrifaði:langt siðan ég hætti að drekka úr flöskum.
Ég drekk bara úr dósum og gler, hálfhræddur ég mun fá í mig plast.


Það er húð innan á áldósum sem á að hindra að gosið tæri álið.

Þessi húð er oftast úr epoxy eða öðrum svipuðum efnum.


Áhugavert.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 842
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 319
Staða: Ótengdur

Re: Áfastir tappar

Pósturaf Henjo » Sun 23. Feb 2025 22:44

appel skrifaði:
Henjo skrifaði:
appel skrifaði:
falcon1 skrifaði:Appel, það er hægt að endurnota sömu glerflöskuna í tugi skipta áður en það þarf að bræða hana til að gera nýja. Plús glerið er ekki eiturefni eins og plastið.

Veit allt um það, ég á glös sem ég hef notað í langan tíma, úr gleri. Skola og nota aftur. Basic stuff.

En krukkur og flöskur, þær enda í glergámum og líklega verða að dufti og svo veit maður ekkert...kannski endar þetta í landfyllingu.

Þetta vantar upp á í allri þessari endurvinnsluumræðu... að við vitum hvað verður um þetta, annars nennir maður þessu varla.

Kannski er þetta bara plott um að hækka skatta á okkur.


Hann er held ég að tala um svona kerfi þar sem þú skilar flöskunni og flaskan er physicaly, bara tekinn og skoluð og fyllt aftur af sykurvatni og innsiglu og síðan seld. Eins og hefur verið mjög algent í Evrópu í mjög langan tíma.

Hann er ekki talað um hvernig þetta er akkúrat núna, heldur hvernig við gætum bætt og búið til betri heim.


Ég vil ekkert einhverjar flöskur sem einhver er búinn að sjúga á og sleikja :megasmile


Þú vilt frekar svoleiðis flösku sem er búið að sótthreinsa og er alveg hrein, en að verða fylltur af meira og meira míkróplasti með hverju ári.

Og fyrir þá sem vita ekki að dósir eru með plasti:

Mynd
Síðast breytt af Henjo á Sun 23. Feb 2025 22:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5724
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1078
Staða: Ótengdur

Re: Áfastir tappar

Pósturaf appel » Sun 23. Feb 2025 22:53

Henjo skrifaði:
appel skrifaði:
Henjo skrifaði:
appel skrifaði:
falcon1 skrifaði:Appel, það er hægt að endurnota sömu glerflöskuna í tugi skipta áður en það þarf að bræða hana til að gera nýja. Plús glerið er ekki eiturefni eins og plastið.

Veit allt um það, ég á glös sem ég hef notað í langan tíma, úr gleri. Skola og nota aftur. Basic stuff.

En krukkur og flöskur, þær enda í glergámum og líklega verða að dufti og svo veit maður ekkert...kannski endar þetta í landfyllingu.

Þetta vantar upp á í allri þessari endurvinnsluumræðu... að við vitum hvað verður um þetta, annars nennir maður þessu varla.

Kannski er þetta bara plott um að hækka skatta á okkur.


Hann er held ég að tala um svona kerfi þar sem þú skilar flöskunni og flaskan er physicaly, bara tekinn og skoluð og fyllt aftur af sykurvatni og innsiglu og síðan seld. Eins og hefur verið mjög algent í Evrópu í mjög langan tíma.

Hann er ekki talað um hvernig þetta er akkúrat núna, heldur hvernig við gætum bætt og búið til betri heim.


Ég vil ekkert einhverjar flöskur sem einhver er búinn að sjúga á og sleikja :megasmile


Þú vilt frekar svoleiðis flösku sem er búið að sótthreinsa og er alveg hrein, en að verða fylltur af meira og meira míkróplasti með hverju ári.

Og fyrir þá sem vita ekki að dósir eru með plasti:

Mynd


Aldrei nokkurntímann hefur sök dauða verið skellt á "plast".

Jájá, plast hér og þar, en þú veist að þú átt ansi mikið plast sjálfur, tölvurnar þínar, lyklaborðið, tölvumúsin, mottan, skrifborðið, stóllinn, gleraugun, fötin og allt, og eiginlega ALLAR matvælaumbúðir... en nei... ekki drekka neitt úr plasti.... gimme a break.
Síðast breytt af appel á Sun 23. Feb 2025 22:54, breytt samtals 2 sinnum.


*-*

Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 842
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 319
Staða: Ótengdur

Re: Áfastir tappar

Pósturaf Henjo » Sun 23. Feb 2025 23:12

appel skrifaði:Aldrei nokkurntím ... drekka neitt úr plasti.... gimme a break.


Ég má alveg koma með mínar skoðanir á hlutunum þótt ég bý innan þess kerfis, ekki ertu kommúnisti?

Annars er ég ekki drekkandi úr lyklaborðinu mínu. Það er þekkt að þú ert drekkandi plast þegar þú drekkur úr plastflöskum, og aðrir slæmir hlutir ef þú t.d. skilur svona flösku eftir útí sólinni.

https://www.undp.org/kosovo/blog/microp ... ey-harm-us

https://www.nih.gov/news-events/nih-res ... tled-water

Það er ekki vitað hversu slæmt svona plast er fyrir okkur, nema að það sé slæmt. Plastið er ekki að drepa fólk á þann veg að það er morðvettvangur.
Síðast breytt af Henjo á Sun 23. Feb 2025 23:13, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5724
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1078
Staða: Ótengdur

Re: Áfastir tappar

Pósturaf appel » Sun 23. Feb 2025 23:37

Henjo skrifaði:
appel skrifaði:Aldrei nokkurntím ... drekka neitt úr plasti.... gimme a break.

ekki ertu kommúnisti?

Þér hefur uppgötvað mig. :lol: ekki segja neinum frá því.


*-*


Semboy
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: Áfastir tappar

Pósturaf Semboy » Sun 23. Feb 2025 23:56

Plast er woke!


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

rostungurinn77
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 375
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Áfastir tappar

Pósturaf rostungurinn77 » Mán 24. Feb 2025 12:11

appel skrifaði:
Aldrei nokkurntímann hefur sök dauða verið skellt á "plast".

Jájá, plast hér og þar, en þú veist að þú átt ansi mikið plast sjálfur, tölvurnar þínar, lyklaborðið, tölvumúsin, mottan, skrifborðið, stóllinn, gleraugun, fötin og allt, og eiginlega ALLAR matvælaumbúðir... en nei... ekki drekka neitt úr plasti.... gimme a break.


Nóg af skepnum sem deyja af völdum plastrusls.

Hvað örplastið varðar þá vitum við ekki nákvæmlega hvað það gerir. Krabbameinsvaldandi? Örugglega. Ásamt 100 öðrum hlutum, þannig að því verður ekki kennt um þegar einhver fær krabbamein. Þó svo að plastið væri örlagavaldurinn í því tilfelli.