falcon1 skrifaði:Appel, það er hægt að endurnota sömu glerflöskuna í tugi skipta áður en það þarf að bræða hana til að gera nýja. Plús glerið er ekki eiturefni eins og plastið.
Veit allt um það, ég á glös sem ég hef notað í langan tíma, úr gleri. Skola og nota aftur. Basic stuff.
En krukkur og flöskur, þær enda í glergámum og líklega verða að dufti og svo veit maður ekkert...kannski endar þetta í landfyllingu.
Þetta vantar upp á í allri þessari endurvinnsluumræðu... að við vitum hvað verður um þetta, annars nennir maður þessu varla.
Kannski er þetta bara plott um að hækka skatta á okkur.