Byggja hús

Allt utan efnis

Emilvg
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 26. Mar 2024 10:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Byggja hús

Pósturaf Emilvg » Þri 26. Mar 2024 11:49

benony13 skrifaði:
Emilvg skrifaði:Ég er að endurnýja húsið og hef verið að skoða glugga frá https://skanva.is/ - er einhver sem hefur reynslu af gluggum þeirra?


Hvernig glugga ertu að spá í?


Ég vil gjarnan hafa opnanlegir fastrammagluggar og toppstýrða glugga á baðherbergjunum.

Þessir hérna:
https://skanva.is/gluggar/scandiline/opnanlegir-fastrammagluggar
https://skanva.is/gluggar/scandiline/toppstyrdir-gluggar



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Ótengdur

Re: Byggja hús

Pósturaf rapport » Þri 26. Mar 2024 11:49

Tengt því að byggja, geggjað að sjá Seve fjölbýli sett upp á Hverfisgötunni.

Þetta er ein leiðin til að tryggja gæði með ódýrari hætti en þessi endalausa sérsmíði.




benony13
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Sun 11. Okt 2015 21:28
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Byggja hús

Pósturaf benony13 » Þri 26. Mar 2024 12:18

Emilvg skrifaði:
benony13 skrifaði:
Emilvg skrifaði:Ég er að endurnýja húsið og hef verið að skoða glugga frá https://skanva.is/ - er einhver sem hefur reynslu af gluggum þeirra?


Hvernig glugga ertu að spá í?


Ég vil gjarnan hafa opnanlegir fastrammagluggar og toppstýrða glugga á baðherbergjunum.

Þessir hérna:
https://skanva.is/gluggar/scandiline/opnanlegir-fastrammagluggar
https://skanva.is/gluggar/scandiline/toppstyrdir-gluggar


Já ég var meira að spá í hvort þú værir að hugsa um timbur glugga, tré-ál, ál eða plasglugga.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Byggja hús

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 29. Mar 2024 12:35

Sjálfur hef ég pælt í þessum hlutum fram og til baka og sé mestu tækifærin í að taka í gegn íbúðarhúsnæði sem er með þokkalega góða beinagrind þak, raflagnir,pípulagnir og engann raka. Hægt að fegra íbúðir á ódýran máta með að reyna gera ákveðna hluti sjálfur.

Ef innrétting er ljót = Filma yfir fleti eins og hurðir,skápa og innréttingar og skipta um höldur.

Ljót blöndunartæki og vaskar = Skipta út fyrir fallegri tæki

Er parket slitið = Slípa parket , getur kostað 2-3 sinnum minna en að rífa það gamla af.

Eru flísar ekki smekklegar = Hægt að nota efni eins og stucco sem fæst í sérefni til að bera ofan á flísar og getur komið mjög vel út.

skítugir veggir = Mála

Ef maður ætti síðan eitthvað budget væri líklega skemmtilegt að bæta lýsingu í húsinu en maður myndi ekki sjálfur standa í því.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 29. Mar 2024 12:49, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √


Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Byggja hús

Pósturaf Semboy » Fös 29. Mar 2024 15:37

Ég sá um 80% af vinnuni, tók mig 4-6 mánuði oftast bara á kvöldin kl 6:30 til 22:00. Ég hata að mála og pússa veggi svo ég lét menn sjá um það. Held allt efnið kostaði mig 3.5M kr. Það sem er fyndið, ég planaði ekki í þessa stóra framkvæmd, hélt bara
"Við skulum bara mála gömlu innréttinguna, flísa golfið, skipta um hurð og málið er dautt!" Ég flísaði golfið, skipti um hurð og svo reif ég niður 2 stykki af innréttingu fór með það útí bílskúr máliði það hvit og þetta leit ekki vel út. Ég Hringdi í mann sem málar innréttingar og spurði hvað hann mundi rukka fyrir þessu, hann sagði 750þúsund án vsk.
Og það sem var þægilegt við þetta allt saman, ég var ósjálfrátt að geyma allar greiðslur sem ég hef framkvæmd yfir þennan tíma.
Svo fékk ég það tilbaka hjá banka með 2% fasta vexti og búinn að gera það upp.

Mynd


Mynd


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3173
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Byggja hús

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 30. Mar 2024 08:44

Semboy skrifaði:Ég sá um 80% af vinnuni, tók mig 4-6 mánuði oftast bara á kvöldin kl 6:30 til 22:00. Ég hata að mála og pússa veggi svo ég lét menn sjá um það. Held allt efnið kostaði mig 3.5M kr. Það sem er fyndið, ég planaði ekki í þessa stóra framkvæmd, hélt bara
"Við skulum bara mála gömlu innréttinguna, flísa golfið, skipta um hurð og málið er dautt!" Ég flísaði golfið, skipti um hurð og svo reif ég niður 2 stykki af innréttingu fór með það útí bílskúr máliði það hvit og þetta leit ekki vel út. Ég Hringdi í mann sem málar innréttingar og spurði hvað hann mundi rukka fyrir þessu, hann sagði 750þúsund án vsk.


Einmitt , maður þarf að vera ansi flinkur til að geta treyst sér í að mála innréttingar eða húsgögn svo þetta líti vel út. Að borga 750.000 kr til að sprauta eða mála innréttingu er brjálað dýrt. Maður hefur horft á þætti eins og Gulli Byggir og Bætt um betur og meira að segja innanhússarkitektar hafa mælt með því að filma innréttingar og það kemur mjög vel út ef það er vel gert.
Bauhaus er að selja D-C-Fix - Filmur og það er hægt að skoða video á youtube hvernig þetta er gert : https://www.bauhaus.is/dcfix/filmur
Annars lítur eldhúsið þitt mjög vel út :)
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 30. Mar 2024 08:46, breytt samtals 3 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Byggja hús

Pósturaf appel » Sun 31. Mar 2024 01:30

Hef heilsparslað tvær íbúðir og málað. Tekið eldhúsinnréttingu í gegn einnig, með dcfix filmum, pússað hurðar og lakkað og málað allt aftur.
5 árum síðar er ég enn með sparslfötuna í geymslunni, málningarúllurnar í frystinum og myglaðar málningarfötur.... í einskonar post-traumatic disorder dæmi.
Aðeins konur segja þetta vera 0 kr. virði. Leyfðu eiginkonunni að gera þetta allt saman næst.


*-*


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1780
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 142
Staða: Tengdur

Re: Byggja hús

Pósturaf blitz » Mán 01. Apr 2024 07:57

Highjacka þessum þræði í stað þess að stofna nýjan - er einhver pípari hérna sem gæti litið á suð í ofnakerfi? Parhús í Kópavogi.

Eða mælt með pípara. Allt auðvitað gegn greiðslu!

Hendið á mig PM


PS4