Hvar finn ég lítinn (6-12") skjá í bíl?.

Allt utan efnis
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég lítinn (6-12") skjá í bíl?.

Pósturaf Klaufi » Þri 19. Mar 2013 21:20

playman skrifaði:Gefa upp link og nafn maður.


Afsakaðu, sá þetta ekki fyrr en núna.
Þetta er frá Axiomtek. Linkur

En sem dæmi, vélin sem fer í jeppan hjá mér er þessi:

Axiomtek eBOX530-830-FL
PDF spec sheet: http://idnstyringar.is/Axiomtek/ebox530-830-fl.pdf

Main Features:
l Intel® Atom™ Cedarview processor N2600 1.6 GHz dual core with Intel® NM10 Express chipset
Palm-sized ID with full feature I/O
Protection against extreme temperature of -10°C to +50°C
A dummy-proof reset button to reboot the system forcibly
A lockable DC-in connector to reduce impact of vibration & shock
Supports one VGA or one DisplayPort interface
Two COM ports (RS-232), four USB 2.0 ports and one 10/100/1000 Ethernet port
Vibration resistance up to 3 Grms (with CFast™) and IP40-rated aluminum cold-rolled steel enclosure
One 204-pin DDR3-800 SO-DIMM system memory maximum up to 2 GB
One 2.5” SATA HDD drive bay and CFast™ slot


Mynd

Kostar að vísu 60-70 kall plús vask, hægt að fara í töluvert ódýrari vél, Frost- og víbringsþolið hækkar verðið helling.

Mig vantar Com portin og frost- víbringsþol, þessvegna valdi ég þessa í staðinn fyrir einfaldari eBOX.


Er ég nokkuð að de-raila þráðinn?


Mynd

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvar finn ég lítinn (6-12") skjá í bíl?.

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 19. Mar 2013 21:31

Ég var mjög mikið að gæla við það síðasta vor að mounta spjaldtölvu í staðinn fyrir head unitið í bílnum mínum. Geggjað að hafa 7" snertiskjá, 32 GB minniskort fyrir helstu tónlistina og Google Play fyrir hitt í gegnum 3G. Svo geturu einnig verið með navigation og portable WiFi hotspot í bílnum. Allt í einni pínulítilli græju. Ef menn hafa þörf fyrir geisladiska er sennilega lítið mál að fá slimfit USB drif eða fiffa fartölvudrif með.

Koma svo fyrirferðalitlum magnara fyrir í skottinu eða undir sætinu og voila.

En til að víkja ekki of mikið frá OP þá langar mig að forvitnast um það hvernig hann ætlar að stýra tölvunni ef ekki með snertiskjá, fyrst hann er svona fastur á því að vera með PC tölvu.