já nú er ég reiður!

Allt utan efnis
Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf fannar82 » Mán 13. Ágú 2012 19:41

Jahá,

Er ekki hægt að komast að því hvað STEF \ SmáÍs eru að greiða mikið út per ár \ mánuð og hvert?
ef þetta eru ríkisrekinn fyrir tæki á þetta allt að vera aboveboard right?

Annars þekki ég þetta bara ekki,. það er til svo margt fáránlegt hérna á klakanum :l


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf worghal » Mán 13. Ágú 2012 19:54

fannar82 skrifaði:Jahá,

Er ekki hægt að komast að því hvað STEF \ SmáÍs eru að greiða mikið út per ár \ mánuð og hvert?
ef þetta eru ríkisrekinn fyrir tæki á þetta allt að vera aboveboard right?

Annars þekki ég þetta bara ekki,. það er til svo margt fáránlegt hérna á klakanum :l

er ekki STEF eina einkarekna fyrirtækið sem sækir í skattpeninga?
en spurning um að fá að sjá hvað þessir skaufar sem stjórna þessum batteríum eru með í laun.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf capteinninn » Mán 13. Ágú 2012 20:35

Var að senda STEF póst og spyrja um upplýsingar um hvaða fjárhæðir þeir gefa út mánaðarlega og árslega og spurði líka hvort það væri ríkisrekið eða einkafélag.

Klúðraði að spyrja um upplýsingar um ársuppgjör eða eitthvað slíkt þar sem maður getur séð launin sem starfsfólkið er að fá.

Er ekki hægt að sjá einhverstaðar hvað fólk borgar mikið í skatta eins og t.d. viðskiptablaðið gaf alltaf út, getum borið saman við starfsfólk STEF



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf worghal » Mán 13. Ágú 2012 20:41

hannesstef skrifaði:Var að senda STEF póst og spyrja um upplýsingar um hvaða fjárhæðir þeir gefa út mánaðarlega og árslega og spurði líka hvort það væri ríkisrekið eða einkafélag.

Klúðraði að spyrja um upplýsingar um ársuppgjör eða eitthvað slíkt þar sem maður getur séð launin sem starfsfólkið er að fá.

Er ekki hægt að sjá einhverstaðar hvað fólk borgar mikið í skatta eins og t.d. viðskiptablaðið gaf alltaf út, getum borið saman við starfsfólk STEF

STEF borgaði í fyrra um 69.2 miljón krónur í laun og það er um 16 miljón króna aukning síðan 2010.
eftirlauna og starfsloka kostnaður nam um 11 miljónum og ef ég skil þetta skjal rétt, þá er það 9 miljón króna aukning siðan 2010... hver var að hætta? :P

en svo á móti, hvar eru þeir að græða.

flutningsréttartekjur, innanlands nam um 362 miljónum
erlendis voru það um 68 miljónir.
upptökuréttartekjur voru einnig um 68 miljónum.

heimildir: http://www.stef.is/media/vefmyndir/stef ... ningur.pdf


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf TraustiSig » Mán 13. Ágú 2012 20:52

GuðjónR skrifaði:http://this.is/drgunni/skiki10.html


Fokk hvað ég pirraðist mikið við að lesa þetta...


Now look at the location


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf capteinninn » Mán 13. Ágú 2012 21:00

worghal skrifaði:
hannesstef skrifaði:Var að senda STEF póst og spyrja um upplýsingar um hvaða fjárhæðir þeir gefa út mánaðarlega og árslega og spurði líka hvort það væri ríkisrekið eða einkafélag.

Klúðraði að spyrja um upplýsingar um ársuppgjör eða eitthvað slíkt þar sem maður getur séð launin sem starfsfólkið er að fá.

Er ekki hægt að sjá einhverstaðar hvað fólk borgar mikið í skatta eins og t.d. viðskiptablaðið gaf alltaf út, getum borið saman við starfsfólk STEF

STEF borgaði í fyrra um 69.2 miljón krónur í laun og það er um 16 miljón króna aukning síðan 2010.
eftirlauna og starfsloka kostnaður nam um 11 miljónum og ef ég skil þetta skjal rétt, þá er það 9 miljón króna aukning siðan 2010... hver var að hætta? :P

en svo á móti, hvar eru þeir að græða.

flutningsréttartekjur, innanlands nam um 362 miljónum
erlendis voru það um 68 miljónir.
upptökuréttartekjur voru einnig um 68 miljónum.

heimildir: http://www.stef.is/media/vefmyndir/stef ... ningur.pdf


Snilld, vel gert.

Maður fer samt að hugsa hvort það sé ekki hægt að stofna sitt eigið STEF félag og fá gjöldin sjálfur og gefa út til fólks. Veit að t.d. var Mugison orðinn pirraður á þessu kerfi og örugglega margir aðrir listamenn sem fá ekki krónu fyrir tónverk sín.



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf worghal » Mán 13. Ágú 2012 21:02

þeir einu sem eru ekki orðnir pirraðir á þessu eru þessir stóru. bubbi, jakob fríman og fleiri. og viti menn, jakob frímann er í stjórn STEF og bubbi heimtaði að rétthafa tíminn yrði lengdur um 25 ár. frábært.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf intenz » Mán 13. Ágú 2012 21:16

Ætla að gefa út geisladisk hvað þarf ég að gera?

Meira vesenið, furða mig á hvernig fólk nennir þessu.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf capteinninn » Mán 13. Ágú 2012 21:37

worghal skrifaði:þeir einu sem eru ekki orðnir pirraðir á þessu eru þessir stóru. bubbi, jakob fríman og fleiri. og viti menn, jakob frímann er í stjórn STEF og bubbi heimtaði að rétthafa tíminn yrði lengdur um 25 ár. frábært.


Seldi Bubbi samt ekki þessar tekjur til einhvers banka í góðærinu ?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf Gúrú » Mán 13. Ágú 2012 21:44

hannesstef skrifaði:
worghal skrifaði:þeir einu sem eru ekki orðnir pirraðir á þessu eru þessir stóru. bubbi, jakob fríman og fleiri. og viti menn, jakob frímann er í stjórn STEF og bubbi heimtaði að rétthafa tíminn yrði lengdur um 25 ár. frábært.

Seldi Bubbi samt ekki þessar tekjur til einhvers banka í góðærinu ?


Bubbi seldi STEF tekjur næstu tíu ára til Sjóvá-Almennar 2005 gegn eingreiðslu.
Það var bara fyrir lög gerð fyrir kaupin held ég. Hann hefur gert þóónokkur lög síðan og fær eflaust STEF tekjur af þeim öllum.


Modus ponens

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf Hargo » Mán 13. Ágú 2012 21:45

Hann keypti eflaust hlutabréf fyrir gróðann sinn...ásamt því að taka lán og kaupa enn fleiri bréf, smart move.



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf fannar82 » Mán 13. Ágú 2012 21:46

Buuubbi Morteins, maður fólksinns :)


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf rapport » Þri 14. Ágú 2012 02:53

http://www.althingi.is/lagas/nuna/1972073.html

Þessi lög eru súr.

En þarna er ekki neglt niður að smáis tali fyrri alla höfunda...

Raunin er að Smáís er bara myndréttar samtök skv. þessu hér: http://smais.co.is/template25024.asp?PageID=4644

Það væri ekki galið ef að innflytjendur tölvuleikja færu þarna inn og kæmu vitinu fyrir í þessu fólki...

Þetta eru samtök og þeir mega ekki meina neinum inngöngu ef hann/hún/fyrirtækið á rétt á því.

Hvert fyrirtæki er svo atkvæði þannig að það þyrfti ekki marga þarna inn til að kollvarpa stjórninni.




starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf starionturbo » Þri 14. Ágú 2012 08:22

Ég æli á þessi samtök (eða já bara Snæbjörn og hans vinkonur).

Hann er alveg búinn að skíta upp á bak núna, en það er svo sem ágætt meðan fólk hættir að taka mark á þessu.


Foobar

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf Viktor » Þri 14. Ágú 2012 08:35

rapport skrifaði:http://www.althingi.is/lagas/nuna/1972073.html

Þessi lög eru súr.

En þarna er ekki neglt niður að smáis tali fyrri alla höfunda...

Raunin er að Smáís er bara myndréttar samtök skv. þessu hér: http://smais.co.is/template25024.asp?PageID=4644

Það væri ekki galið ef að innflytjendur tölvuleikja færu þarna inn og kæmu vitinu fyrir í þessu fólki...

Þetta eru samtök og þeir mega ekki meina neinum inngöngu ef hann/hún/fyrirtækið á rétt á því.

Hvert fyrirtæki er svo atkvæði þannig að það þyrfti ekki marga þarna inn til að kollvarpa stjórninni.


Það þarf einhverja róttæka til þess að taka þessi samtök í gegn, þetta er algerlega óhæft fólk að öllu leiti.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf fannar82 » Þri 14. Ágú 2012 09:25

En með appstore og annað slíkt? er STEF\Smáis á svoleiðs?
Ég tók eftir póst frá GuðjóniR umdaginn að hann var að tala um að alltíeinu hefðu öll Öpp hækkað um 25.5% það er líklegast bara vaskur or sum en eru stefgjöld af öppum shii maður ætti kanski ekki að vera gefa þeim hugmyndir, en ef svo er getum við þá ekki bara rottað okkur 30-50 saman gefið út eitt app og sótt um að vera meðlimir og þá komnir með meirihluta atkvæði einsog Rappaport var að tala um :guy


god, það væri nett trolling


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf worghal » Þri 14. Ágú 2012 09:36

fannar82 skrifaði:En með appstore og annað slíkt? er STEF\Smáis á svoleiðs?
Ég tók eftir póst frá GuðjóniR umdaginn að hann var að tala um að alltíeinu hefðu öll Öpp hækkað um 25.5% það er líklegast bara vaskur or sum en eru stefgjöld af öppum shii maður ætti kanski ekki að vera gefa þeim hugmyndir, en ef svo er getum við þá ekki bara rottað okkur 30-50 saman gefið út eitt app og sótt um að vera meðlimir og þá komnir með meirihluta atkvæði einsog Rappaport var að tala um :guy


god, það væri nett trolling

ég hef trú á því að þetta hafi bara verið vaskur, engin stef gjöld á apps þar sem flest þeirra eru með OST.
en með tölvuleikina og að þeir fari undir smáís, þá væri það slæmt move og mundi örugglega leiða til þess að steam og origin falli undir þennan "ólöglega" flokk sem þeir eru búnir að koma upp.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf flottur » Þri 14. Ágú 2012 09:53

tdog skrifaði:Sæll,

Netflix er ekki lögleg þjónusta á Íslandi þar sem þeir sjálfir hafa valið að kaupa ekki rétt til að dreifa og sýna efni á íslandi.
Rétt eins og Filma.is má ekki selja efnið sitt til BNA, þá má Netflix ekki selja efnið sitt til Íslands.
Þeir sem kaupa Netflix hér heima gera það með blekkingum, þ.e.a.s. að plata Netflix hvað varðar búsetu viðkomandi.
Fyrir utan höfundarétt þá er einnig verið að svíkjast undan að greiða vsk af áskriftinni hér á landi.

Netflix er frábær þjónusta og það er von okkar að þeir opni útibú á Íslandi sem allra fyrst.

Kveðja
Snæbjörn Steingrímsson.

-----

Ég sendi póst á þá og spurði hvers vegna Netflix væri ólögleg þjónusta.




Þannig að ef ég skil þetta rétt, þá getur einhver ég eða þú keypt sýningarrétt í umboði netflix og haft samband við netflix og selt áfram til íslendinga?


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf dori » Þri 14. Ágú 2012 10:03

flottur skrifaði:
tdog skrifaði:Sæll,

Netflix er ekki lögleg þjónusta á Íslandi þar sem þeir sjálfir hafa valið að kaupa ekki rétt til að dreifa og sýna efni á íslandi.
Rétt eins og Filma.is má ekki selja efnið sitt til BNA, þá má Netflix ekki selja efnið sitt til Íslands.
Þeir sem kaupa Netflix hér heima gera það með blekkingum, þ.e.a.s. að plata Netflix hvað varðar búsetu viðkomandi.
Fyrir utan höfundarétt þá er einnig verið að svíkjast undan að greiða vsk af áskriftinni hér á landi.

Netflix er frábær þjónusta og það er von okkar að þeir opni útibú á Íslandi sem allra fyrst.

Kveðja
Snæbjörn Steingrímsson.

-----

Ég sendi póst á þá og spurði hvers vegna Netflix væri ólögleg þjónusta.




Þannig að ef ég skil þetta rétt, þá getur einhver ég eða þú keypt sýningarrétt í umboði netflix og haft samband við netflix og selt áfram til íslendinga?
Nei. Það sem hann á við er að til að mega flytja höfundarréttarvarið efni þarftu að hafa gert samninga þess efnis við rétthafa. Þessir samningar eru venjulega læstir við svæði. Netflix nær einmitt ekki út fyrir Bandaríkin og má þ.a.l. ekki flytja efni til fólks sem er staðsett annarsstaðar. Það gagnast þannig ekki að tala við Netflix. Þú þyrftir að fara í stúdíóin.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf flottur » Þri 14. Ágú 2012 10:09

dori skrifaði:
flottur skrifaði:
tdog skrifaði:Sæll,

Netflix er ekki lögleg þjónusta á Íslandi þar sem þeir sjálfir hafa valið að kaupa ekki rétt til að dreifa og sýna efni á íslandi.
Rétt eins og Filma.is má ekki selja efnið sitt til BNA, þá má Netflix ekki selja efnið sitt til Íslands.
Þeir sem kaupa Netflix hér heima gera það með blekkingum, þ.e.a.s. að plata Netflix hvað varðar búsetu viðkomandi.
Fyrir utan höfundarétt þá er einnig verið að svíkjast undan að greiða vsk af áskriftinni hér á landi.

Netflix er frábær þjónusta og það er von okkar að þeir opni útibú á Íslandi sem allra fyrst.

Kveðja
Snæbjörn Steingrímsson.

-----

Ég sendi póst á þá og spurði hvers vegna Netflix væri ólögleg þjónusta.




Þannig að ef ég skil þetta rétt, þá getur einhver ég eða þú keypt sýningarrétt í umboði netflix og haft samband við netflix og selt áfram til íslendinga?
Nei. Það sem hann á við er að til að mega flytja höfundarréttarvarið efni þarftu að hafa gert samninga þess efnis við rétthafa. Þessir samningar eru venjulega læstir við svæði. Netflix nær einmitt ekki út fyrir Bandaríkin og má þ.a.l. ekki flytja efni til fólks sem er staðsett annarsstaðar. Það gagnast þannig ekki að tala við Netflix. Þú þyrftir að fara í stúdíóin.




Ok þannig að þá væri þetta heljarinnar vinna við að hafa samband við stúdíóin og gera saming við þau og svo þegar að það væri komið, þá væri stef/smáis víst til að væla yfir því að manni væri næstum búin að takast ætlunar verk sitt og banna manni að komast lengra með einhverjum ráðum, því yfirleitt þá þekkir maður mann og hann getur vælt til þess að banna manni eitthvað á þessu skeri :mad


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf CendenZ » Þri 14. Ágú 2012 10:50

downloada þessu bara öllu ólöglega, miklu einfaldara (og ódýrara!)



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf fannar82 » Þri 14. Ágú 2012 11:11

CendenZ skrifaði:downloada þessu bara öllu ólöglega, miklu einfaldara (og ódýrara!)



Ég er ekki alveg sammála því,

Ég td ætlaði að horfa á bandaríska drauminn um daginn og checkaði á voddið, en mér datt ekki í hug að borga 400~kr per þátt mér finnst það frekar dýrt ég hefði horft á þetta fyrir ca 200~250 kall per þátt
en ég endaði á því að finna þá á film.is á um 220kr minnir mig (eru á 295kr í dag) var nokku sáttur við það og skellti mér á það.

Ef að Voddið væri ekki svona fáránlega dýrt td. SVEPPA mynd nr1 kostar 600kr að leigja það er náttúruelga fáránlegt verð.. afhverju ekki að hafa 5-6ára gamla mynd á 150~200 kr .. þá myndi ég kanski einhverntíman legja þetta fyrir börnin en mér dettur ekki í hug að fara inn á þetta vod með þessu verðlagi.


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 684
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf flottur » Þri 14. Ágú 2012 11:21

CendenZ skrifaði:downloada þessu bara öllu ólöglega, miklu einfaldara (og ódýrara!)




Enda gera flest allir ekki það, nema af einhverjum furðulegum ástæðum borga ég fyrir allt íslenskt efni. Þó að ég þoli ekki smáís og stef þá vill ég ekki að það bitni á íslenskum höfundum.


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf appel » Þri 14. Ágú 2012 11:54

Afhverju nota þá löglegar þjónustur ekki allar BitTorrent?
Því miður hefur BitTorrent staðallinn verið notaður mikið af þeim vilja
hagnast af brotum á höfundavörðu efni. Þessi tenging er svo sterk í
hugum margra að flestir heiðarlegir aðilar vilja ekki bendla nafn sitt við
þessa tækni. Í raun er það ekkert óvenjulegt og þekkist víða í
viðskiptum, t.d. þá færi enginn að auglýsa barnamat í klámblaði þó
svo að lesandahópurinn gæti verið stór
.

http://smais.is/hugverk/SM%C3%81%C3%8DS ... 0URHAL.pdf

Mér finnst þessi samanburður hjá Smáís vera ógeðfelldur.



En myndin sem mér langar í er ekki til á Íslandi?
Það má vel vera og er mjög algeng afsökun fyrir því að hafa „neyðst“
til að niðurhala í óþökk rétthafa. En ef skoðað er hvað er vinsælast að
niðurhala á síðum sem sérhæfa sig í að hlunnfara rétthafa, þá eru það
vinsælustu Hollywood myndirnar eða sjónvarpsþættir sem sýndir eru í
íslensku sjónvarpi. Það er í raun afar fátt efni inná þessum síðum, sem
er vinsælt, og er ekki hægt að nálgast hér heima eða erlendis frá með
löglegum hætti.

Að vissu leyti rétt, en þetta er aðeins hálfur sannleikurinn.

Löglegar dreifileiðir fyrir kvikmyndir á Íslandi eru mjög fáar. Stúdíóin viljandi takmarka úrval á VOD efni með allskonar "gluggum". Nýjustu kvikmyndirnar eru aðeins sýndar í 1-2 bíóhúsum í Reykjavík, sem gerir þær óaðgengilegar fyrir alla landsbyggðina, svo eru þeir sem bara vilja ekki fara í bíóhús. Aðgengi að kvikmyndaefni er ekki aðeins erfitt, heldur er úrvalið og tíminn þar til maður getur fengið að kaupa eða leigja myndina frá því hún kom út í Bandaríkjunum mjög langur.

Úrval sjónvarpsþátta í íslensku sjónvarpi er líka afskaplega takmarkað, svo eru þeir sýndir seint, ekki í háskerpu og ekki með 6 hljóðrásum. Á Bit Torrent getur þú sótt uppáhalds sjónvarpsþáttinn þinn sem er ekki sýndur í íslensku sjónvarpi, daginn eftir að hann er sýndir í BNA, í háskerpu og með 6 hljóðrásum. Þessu væri vel hægt að dreifa löglega alþjóðlega, jafnvel af íslenskum aðilum, og rukka fyrir hóflegt gjald, en það er ekki gert.

Það sem Smáís skautar framhjá hérna er að neysluvenjur fólks hafa breyst. Í dag vill fólk horfa á efni hvar sem er hvenær sem er, og það vill geta horft á efnið nánast um leið og það kemur út í BNA. Ekki á fyrirfram ákveðnum tíma sjónvarpsstöðvanna eða í fangelsum bíóhúsanna, heldur heima í stofunni þar sem 50" flatskjárinn er með 5.1 heimabíó.

Barátta SMÁÍS fyrir að menn fái greitt fyrir sína vinnu er réttmæt, en aðferðin er kolröng og hvernig SMÁÍS nálgast vandamálið ber vott um skilningsleysi og ákveðið vitsmunaþroskaleysi. Þeir þurfa að gjörbreyta hugsunarhætti sínum og hætta að hugsa um neytendur sem glæpamenn sem þarf að refsa og aga. Neysluvenjur fólks hafa breyst gríðarlega mikið með tilkomu internetsins og einkatölvunnar. Frekar en að leita leiða til að koma í veg fyrir þessar neysluvenjur ættu þeir frekar að skoða hvernig þeir geta stutt við þær, aukið löglegt aðgengi fólks að afþreyingarefni og jafnframt leitað leiða til að lækka kostnað á neyslu efnisins.

Kerfi þar sem hagsmunir neytandans eru ekki í forgangi mun á endanum ekki virka. Þó svo að höfundaréttur sé réttmætur þá er neytendaréttur það einnig. Microsoft var t.d. skipað að leyfa fólki að velja annan browser en Internet Explorer, valfrelsi neytandans skiptir miklu máli, og slíkt er haft í huga í öllum stórum dómsmálum þar deilt er um rétt manna að eigin verkum, t.d. rétt Microsoft að gera það sem þeir vilja við stýrikerfið sitt.

Hagsmunaárekstrar eru á milli ýmissa aðila hvað varðar dreifingu á afþreyingarefni, sjónvarpsstöðvar, vídjóleigur, bíóhús, kvikmyndastúdíóin, og svo afdankaðir innlendir tónlistarmenn á spenanum hjá Stef, o.fl. aðilar. Allir þessir aðilar reiða sig á ákveðið fyrirkomulag á dreifingu á afþreyingarefni, og barátta Smáís einkennist frekar að hagsmunavörslu fyrir þessa aðila, að viðhalda þessari gamalli úreldri dreifingarkeðju. Þegar neytandinn fer rakleitt framhjá þessari keðju þá koma aðilar einsog Smáís og benda á mikilvægi þess að neytandinn hlýði. Neytandinn mætir þarna afgangi, og frekar en þessi hagsmunaaðilar leitist við að þjóna neytandanum á þann hátt sem hann vill þá leitast þeir frekar að benda á hann sem sökudólg því hann kaupir ekki þjónustu af þeim.

Á endanum leitar neytandinn í það sem hann vill.


*-*

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: já nú er ég reiður!

Pósturaf worghal » Þri 14. Ágú 2012 11:59

appel skrifaði:
Afhverju nota þá löglegar þjónustur ekki allar BitTorrent?
Því miður hefur BitTorrent staðallinn verið notaður mikið af þeim vilja
hagnast af brotum á höfundavörðu efni. Þessi tenging er svo sterk í
hugum margra að flestir heiðarlegir aðilar vilja ekki bendla nafn sitt við
þessa tækni. Í raun er það ekkert óvenjulegt og þekkist víða í
viðskiptum, t.d. þá færi enginn að auglýsa barnamat í klámblaði þó
svo að lesandahópurinn gæti verið stór
.

http://smais.is/hugverk/SM%C3%81%C3%8DS ... 0URHAL.pdf

Mér finnst þessi samanburður hjá Smáís vera ógeðfelldur.

einnig er þetta ekki allveg satt hjá honum að segja að fyritæki vilji ekki bendla sig við þetta.
CERN eru til dæmis mjög stolltir yfir því að nota torrent tæknina.
einnig notar Blizzard torrent tæknina til að minka álag á patch-days.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow