Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Allt utan efnis

vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf vesley » Fim 17. Nóv 2011 09:22

Shawshank redemptiom
Warrior
Pulp fiction
A.I. (Elskaði hana sem krakki)
Blow
American history x
the man on the moon
unleashed
forrest gump
das experiment (til amerísk útgáfa með forrest whitaker minnir mig)
gladiator
demolition man (nostalgia)
fullt fleira. man ekki meira akkúrat núna

Edit: christmas vacation! svona útaf því að það styttist i jólafrí og hún er ein af þessum myndum sem ég horfi allavega einu sinni á um jólin




Omerta
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf Omerta » Fös 18. Nóv 2011 14:49

Síðan ég sá La Strada eftir Fellini hef ég lært að meta eldri kvikmyndir svo mikið betur. La Dolce Vita, Cabinet of Dr. Cagliari, Der Golem, allar 14 myndirnar (ca.) sem ég hef séð eftir Hitchcock. En í dag sjá Scorsese og Tarantino um þetta. Inglorious Basterds og Shutter Island eru brilliant ásamt flestu sem þeir gera. Svo er það Oldboy, þvílík snilld. Uppáhalds myndir mínar eru samt tvær, Evil Dead 2 og The Thing (1982). Andrúmsloftið, setting og plot er svo massíft í útgáfu Carpenter á The Thing, höfðar bara svo til mín að ég hef gert tvö lokaverkefni í kvikmyndasöguáföngum um The Thing. (Innskot, nýja myndin var býsna góð. Amk. ef maður fýlar '82 myndina). Evil Dead 2 er svo fyndnasta steik sem ég hef séð. Svo er myndatakan í henni ótrúlega skemmtileg.

Erfið spurning. Ótalmörg meistaraverkin til.

Og Alien auðvita!

Edit: Ég get ekki hætt... Deer Hunter, Fargo, Blood Simple, No Country For Old Men, Night of The Living Dead...
Síðast breytt af Omerta á Fös 18. Nóv 2011 14:59, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf MarsVolta » Fös 18. Nóv 2011 14:57

Omerta skrifaði:Síðan ég sá La Strada eftir Fellini hef ég lært að meta eldri kvikmyndir svo mikið betur. La Dolce Vita, Cabinet of Dr. Cagliari, Der Golem, allar 14 myndirnar (ca.) sem ég hef séð eftir Hitchcock. En í dag sjá Scorsese og Tarantino um þetta. Inglorious Basterds og Shutter Island eru brilliant ásamt flestu sem þeir gera. Svo er það Oldboy, þvílík snilld. Uppáhalds myndir mínar eru samt tvær, Evil Dead 2 og The Thing (1982). Andrúmsloftið, setting og plot er svo massíft í útgáfu Carpenter á The Thing, höfðar bara svo til mín að ég hef gert tvö lokaverkefni í kvikmyndasöguáföngum um The Thing. (Innskot, nýja myndin var býsna góð. Amk. ef maður fýlar '82 myndina). Evil Dead 2 er svo fyndnasta steik sem ég hef séð. Svo er myndatakan í henni ótrúlega skemmtileg.

Erfið spurning. Ótalmörg meistaraverkin til.


Ef þú fílar Oldboy þá mæli ég eindregið með "I saw the devil" ( http://www.imdb.com/title/tt1588170/ ). Min-sik Choi, aðalleikarinn úr Old Boy leikur eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Frekar gróf mynd en ég var gjörsamlega límdur yfir henni. Besta Horror/Thriller mynd sem ég hef séð í mörg ár.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf ManiO » Fös 18. Nóv 2011 15:00

MarsVolta skrifaði:
Omerta skrifaði:Síðan ég sá La Strada eftir Fellini hef ég lært að meta eldri kvikmyndir svo mikið betur. La Dolce Vita, Cabinet of Dr. Cagliari, Der Golem, allar 14 myndirnar (ca.) sem ég hef séð eftir Hitchcock. En í dag sjá Scorsese og Tarantino um þetta. Inglorious Basterds og Shutter Island eru brilliant ásamt flestu sem þeir gera. Svo er það Oldboy, þvílík snilld. Uppáhalds myndir mínar eru samt tvær, Evil Dead 2 og The Thing (1982). Andrúmsloftið, setting og plot er svo massíft í útgáfu Carpenter á The Thing, höfðar bara svo til mín að ég hef gert tvö lokaverkefni í kvikmyndasöguáföngum um The Thing. (Innskot, nýja myndin var býsna góð. Amk. ef maður fýlar '82 myndina). Evil Dead 2 er svo fyndnasta steik sem ég hef séð. Svo er myndatakan í henni ótrúlega skemmtileg.

Erfið spurning. Ótalmörg meistaraverkin til.


Ef þú fílar Oldboy þá mæli ég eindregið með "I saw the devil" ( http://www.imdb.com/title/tt1588170/ ). Min-sik Choi, aðalleikarinn úr Old Boy leikur eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Frekar gróf mynd en ég var gjörsamlega límdur yfir henni. Besta Horror/Thriller mynd sem ég hef séð í mörg ár.


Og ekki gleyma hinum 2 myndunum úr Vengence trilógíunni, Sympathy for Mr. Vengence og Sympathy for Mrs. Vengence.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Omerta
has spoken...
Póstar: 151
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf Omerta » Fös 18. Nóv 2011 15:02

MarsVolta skrifaði:Ef þú fílar Oldboy þá mæli ég eindregið með "I saw the devil" ( http://www.imdb.com/title/tt1588170/ ). Min-sik Choi, aðalleikarinn úr Old Boy leikur eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Frekar gróf mynd en ég var gjörsamlega límdur yfir henni. Besta Horror/Thriller mynd sem ég hef séð í mörg ár.


Rakst einmitt á trailer fyrir ekki löngu og ákvað að ég þyrfti að tékka á henni. Er með hana á watchlist á imdb (brilliant feature). Takk fyrir að minna mig á! :D
Vengeance myndirnar líka. Ætla svo að horfa á Internal Affairs eftir að hafa horft á The Departed um daginn. Gott kaffi!




Varasalvi
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf Varasalvi » Fös 18. Nóv 2011 15:15

MarsVolta skrifaði:
Omerta skrifaði:Síðan ég sá La Strada eftir Fellini hef ég lært að meta eldri kvikmyndir svo mikið betur. La Dolce Vita, Cabinet of Dr. Cagliari, Der Golem, allar 14 myndirnar (ca.) sem ég hef séð eftir Hitchcock. En í dag sjá Scorsese og Tarantino um þetta. Inglorious Basterds og Shutter Island eru brilliant ásamt flestu sem þeir gera. Svo er það Oldboy, þvílík snilld. Uppáhalds myndir mínar eru samt tvær, Evil Dead 2 og The Thing (1982). Andrúmsloftið, setting og plot er svo massíft í útgáfu Carpenter á The Thing, höfðar bara svo til mín að ég hef gert tvö lokaverkefni í kvikmyndasöguáföngum um The Thing. (Innskot, nýja myndin var býsna góð. Amk. ef maður fýlar '82 myndina). Evil Dead 2 er svo fyndnasta steik sem ég hef séð. Svo er myndatakan í henni ótrúlega skemmtileg.

Erfið spurning. Ótalmörg meistaraverkin til.


Ef þú fílar Oldboy þá mæli ég eindregið með "I saw the devil" ( http://www.imdb.com/title/tt1588170/ ). Min-sik Choi, aðalleikarinn úr Old Boy leikur eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Frekar gróf mynd en ég var gjörsamlega límdur yfir henni. Besta Horror/Thriller mynd sem ég hef séð í mörg ár.


Næs, verð að sjá þessa. Er að sjá fullt af góðum myndum hérna sem ég hef aldrei heyrt um, endilega haldið áfram seigja frá góðum myndum :D



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf Zpand3x » Fös 18. Nóv 2011 15:20

kizi86 skrifaði:
g0tlife skrifaði:er ég sá eini sem fannst Inglourious Basterds hundleiðinleg og hörmuleg mynd ?

yayy loksins einhver sammála mér! þoldi hana ekki....


Því það var verið að drepa hetjurnar þínar? ;P (sjá profile pic)


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf zedro » Fös 18. Nóv 2011 15:36

MarsVolta skrifaði:Ef þú fílar Oldboy þá mæli ég eindregið með "I saw the devil" ( http://www.imdb.com/title/tt1588170/ ). Min-sik Choi, aðalleikarinn úr Old Boy leikur eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Frekar gróf mynd en ég var gjörsamlega límdur yfir henni. Besta Horror/Thriller mynd sem ég hef séð í mörg ár.

Uuuu JÁ þessa þarf maður að sjá, trailerinn er svakalegur :shock:


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf Danni V8 » Fös 18. Nóv 2011 16:36

Gone in 60 seconds (2000)

Hefur verið uppáhálds myndin mín síðan ég sá hana í bíó árið 2000.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf littli-Jake » Lau 19. Nóv 2011 19:42

g0tlife skrifaði:Veikur heima og búinn að sjá allt. Þá bombar maður auðvitað armageddon, true lies og starship troopers í tækið


:happy


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf tdog » Lau 19. Nóv 2011 23:58

Goodfellas og Casion, klassamyndir.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf lukkuláki » Sun 20. Nóv 2011 00:16

tdog skrifaði:Goodfellas og Casion, klassamyndir.


Casion = Casino ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Nóv 2011 19:15

Stanley Kubrick's Full Metal Jacket.

Sérstaklega fyrri parturinn af myndinni.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf Frost » Mán 21. Nóv 2011 19:33

GuðjónR skrifaði:Stanley Kubrick's Full Metal Jacket.

Sérstaklega fyrri parturinn af myndinni.


Oh það er svo góð mynd :D Fyrri parturinn er lang bestur við myndina.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf MarsVolta » Mán 21. Nóv 2011 19:41

GuðjónR skrifaði:Stanley Kubrick's Full Metal Jacket.

Sérstaklega fyrri parturinn af myndinni.


Þessi mynd er náttúrulega bara best :megasmile

http://www.youtube.com/watch?v=2m_1hglRkPk&t=1m37s



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Nóv 2011 19:52

Frost skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Stanley Kubrick's Full Metal Jacket.

Sérstaklega fyrri parturinn af myndinni.


Oh það er svo góð mynd :D Fyrri parturinn er lang bestur við myndina.



MarsVolta skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Stanley Kubrick's Full Metal Jacket.

Sérstaklega fyrri parturinn af myndinni.


Þessi mynd er náttúrulega bara best :megasmile

http://www.youtube.com/watch?v=2m_1hglRkPk&t=1m37s


Algjörlega...
Og þetta er uppáhaldsatriðið mitt...algjör snilld!




Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppáhalds kvikmyndin ykkar?

Pósturaf Joi_BASSi! » Fös 20. Jan 2012 16:23

Batman the dark knight.
V for vendetta.
star wars: the empire strikes back.
the boondock saints.
pirates of the carribean the curse of the black pearl.
Corps bride.
The transporter.
jason borne (borne, born, bron, bourne what ever) myndirnar.
district 9.
.

ég er að gleima öllum kevin smith myndunum (nema chasing amy). langar að minnast á þær þó að það sé ekki pláss fyrir þær á listanum