Alþingiskosningar 2024

Allt utan efnis

Hvað er ætlunin að kjósa í alþingiskosningum 2025 (að öllu óbreyttu) ?

(B) Framsóknarflokkurinn
3
1%
(C) Viðreisn
54
25%
(D) Sjálfstæðisflokkurinn
16
7%
(F) Flokkur fólksins
19
9%
(J) Sósíalistaflokkur Íslands
7
3%
(M) Miðflokkurinn
38
17%
(P) Píratar
17
8%
(S) Samfylkingin
41
19%
(V) Vinstri hreyfingin – grænt framboð
1
0%
(?) Lýðræðisflokkurinn
7
3%
Skila auðu
6
3%
Ætla ekki að kjósa
9
4%
 
Samtals atkvæði: 218

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Moldvarpan » Fim 28. Nóv 2024 11:36

rapport skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/27/fatt_um_frambjodendur_a_fjolmennum_kappraedum/

Allir að kjósa!! Ég er búinn því ég er að vinna á kosningadag. Það er þægilegt að gera þetta bara utankjörfundar.


Held að þetta hafi nú bara verið "staged", fólkinu boðið að mæta á þennan event, enginn af þeim sagst ætla að mæta og svo fer bara auglýsingamaskínan í gang.

Svona vinnubrögð lýsa bara örvæntingu flokka sem eru í andaslitrunum...


Skemmtilegt take á þetta hjá þér. Það er rétt, enginn VG eða Pírati þarna.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7633
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf rapport » Fim 28. Nóv 2024 12:49

Moldvarpan skrifaði:
rapport skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/27/fatt_um_frambjodendur_a_fjolmennum_kappraedum/

Allir að kjósa!! Ég er búinn því ég er að vinna á kosningadag. Það er þægilegt að gera þetta bara utankjörfundar.


Held að þetta hafi nú bara verið "staged", fólkinu boðið að mæta á þennan event, enginn af þeim sagst ætla að mæta og svo fer bara auglýsingamaskínan í gang.

Svona vinnubrögð lýsa bara örvæntingu flokka sem eru í andaslitrunum...


Skemmtilegt take á þetta hjá þér. Það er rétt, enginn VG eða Pírati þarna.


Ég var nú að tala um xD og xB, þetta er svolítið þeirra handywork... að búa til event sem enginn nennir að mæta á og blása það svo út að "fólkið kom ekki" en raunin er að enginn sagðist ætla að mæta...



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Moldvarpan » Fim 28. Nóv 2024 12:55

rapport skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
rapport skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/27/fatt_um_frambjodendur_a_fjolmennum_kappraedum/

Allir að kjósa!! Ég er búinn því ég er að vinna á kosningadag. Það er þægilegt að gera þetta bara utankjörfundar.


Held að þetta hafi nú bara verið "staged", fólkinu boðið að mæta á þennan event, enginn af þeim sagst ætla að mæta og svo fer bara auglýsingamaskínan í gang.

Svona vinnubrögð lýsa bara örvæntingu flokka sem eru í andaslitrunum...


Skemmtilegt take á þetta hjá þér. Það er rétt, enginn VG eða Pírati þarna.


Ég var nú að tala um xD og xB, þetta er svolítið þeirra handywork... að búa til event sem enginn nennir að mæta á og blása það svo út að "fólkið kom ekki" en raunin er að enginn sagðist ætla að mæta...


Ég vissi alveg hvað þú varst að tala um, ég gat bara ekki setið á mér. Jú, kennum xD um þetta. Solid plan.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf brain » Fim 28. Nóv 2024 22:08

Áhugavert ef þetta er að þéttast svona.

https://metill.is/

Mynd
Síðast breytt af brain á Sun 01. Des 2024 07:47, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf appel » Fim 28. Nóv 2024 22:47

Wildboys ríkisstjórn aftur með Ingu Snæland að henda peningapokum úr bíl í breiðholtinu?


*-*

Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Climbatiz » Fös 29. Nóv 2024 08:43

hvað kemur til að Píratar séu svo lágir í skoðanakönnunum þrátt fyrir að vera nokkuð vinsælir hér? er fólk sem tekur þátt í k0nnunum ólíklegt meðal "tölvunörda" ?


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7633
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf rapport » Fös 29. Nóv 2024 09:53

Climbatiz skrifaði:hvað kemur til að Píratar séu svo lágir í skoðanakönnunum þrátt fyrir að vera nokkuð vinsælir hér? er fólk sem tekur þátt í k0nnunum ólíklegt meðal "tölvunörda" ?


Eru þeir vinsælir hér?

Voru það, ég a.m.k. er orðinn afhuga þeim eftir það sem ég upplifði sem "egótripp" þar sem forystusauðirnir létu breyta reglum svo að aðrir væru ekki að storka þeim og þeirra völdum. Þótti það algjörlega skemma þetta frjálsræði og gegnsæi sem hafði einkennt "stjórnsýslu" flokksins sjálfs og í raun vera bara spilling + þetta koma líka í ljós þegar forkólfar úr borginni fóri í framboð til alþingis án þess að segja sig frá borginni = ætla bara sjálfum sér bestu bitana og halda öðrum frá því að bjóða sig fram á lista. Þótti þetta lélegt.

Og þar sem xP er fallið í þessa gryfju þá býst maður bara við meiru í þessa áttina... + finnst þau ekki vera lofa neinu nema "við erum hrein og fín" og svo eru þau ekki "hrein og fín".

Mitt plan er að setja x við C og fara svo með bænirnar um að þau selji ekki ESB drauminn ódýrt til að þess eins að fá einhver ráðuneyti.



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 230
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Dropi » Fös 29. Nóv 2024 10:12

Climbatiz skrifaði:hvað kemur til að Píratar séu svo lágir í skoðanakönnunum þrátt fyrir að vera nokkuð vinsælir hér? er fólk sem tekur þátt í k0nnunum ólíklegt meðal "tölvunörda" ?

Ég er hættur að kjósa pírata, tengi ekki lengur við þann flokk.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS

Skjámynd

einar1001
Ofur-Nörd
Póstar: 201
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf einar1001 » Fös 29. Nóv 2024 12:42

er orðin frekar þreyttur af öllum vinstri flokkum þeir eru bara svo ogeðslega woke, XD eða XM er eina sem ég sé eins og staðan er


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3181
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 553
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 29. Nóv 2024 12:48

einar1001 skrifaði:er orðin frekar þreyttur af öllum vinstri flokkum þeir eru bara svo ogeðslega woke, XD eða XM er eina sem ég sé eins og staðan er

Já einmitt , ég er líka alltaf að heyra í útvarpinu Woke fyrir heimilið , algjör viðbjóður :guy


Just do IT
  √

Skjámynd

rostungurinn77
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf rostungurinn77 » Fös 29. Nóv 2024 13:32

Hjaltiatla skrifaði:
einar1001 skrifaði:er orðin frekar þreyttur af öllum vinstri flokkum þeir eru bara svo ogeðslega woke, XD eða XM er eina sem ég sé eins og staðan er

Já einmitt , ég er líka alltaf að heyra í útvarpinu Woke fyrir heimilið , algjör viðbjóður :guy


Tók mig smá stund að kveikja á þessu.

Síðan fattaði ég að hinir linmæltu bera Woke og Vogue eins fram. :fly



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3181
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 553
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 29. Nóv 2024 13:36

rostungurinn77 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
einar1001 skrifaði:er orðin frekar þreyttur af öllum vinstri flokkum þeir eru bara svo ogeðslega woke, XD eða XM er eina sem ég sé eins og staðan er

Já einmitt , ég er líka alltaf að heyra í útvarpinu Woke fyrir heimilið , algjör viðbjóður :guy


Tók mig smá stund að kveikja á þessu.

Síðan fattaði ég að hinir linmæltu bera Woke og Vogue eins fram. :fly


Það getur verið að ég sé að misskilja hvað Woke nákvæmlega er :-"
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 29. Nóv 2024 13:37, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf brain » Fös 29. Nóv 2024 14:35

Vísir með lista yfir þá sem mættu best og verst í atkvæðagreiðslur á Alþingi

Mynd

Mynd




Semboy
1+1=10
Póstar: 1156
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Semboy » Fös 29. Nóv 2024 17:47

Ég ætla að taka þátt í kosningar í fyrstaskipti á æfini og mun skila þetta auðu.
þar sem ég hef ekki kynnt mér neitt um þessa flokka. Allavega mig langar að taka þátt.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf brain » Fös 29. Nóv 2024 17:57

Ný könnun.

Mynd
Síðast breytt af brain á Sun 01. Des 2024 07:48, breytt samtals 1 sinni.




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Tóti » Fös 29. Nóv 2024 22:08

Að fólk ætla að kjósa þennan mann.
https://heimildin.is/grein/19166/hneyks ... od-af-ser/
En þetta viljið þið sama spillingin
Heilaþvegin
Síðast breytt af Tóti á Fös 29. Nóv 2024 23:51, breytt samtals 4 sinnum.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Vaktari » Fös 29. Nóv 2024 22:14

Allir væla og væla yfir ástandinu alveg hreint.
Samt endar oftar en ekki sama liðið alltaf við völdin.
Þetta er svona bara eins og fólk elski að fá það í rassinn ár eftir ár.
Hvernig væri að hleypa kannski öðrum flokkum að sem hafa ekki þessa aula pésa í forystu.
Við svosem engu öðru að búast en því sama alltaf hérna.
Síðast breytt af Vaktari á Fös 29. Nóv 2024 22:14, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Tóti » Fös 29. Nóv 2024 22:16

Komin tími til að hleypa nýju fólki að.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf oliuntitled » Fös 29. Nóv 2024 22:28

Semboy skrifaði:Ég ætla að taka þátt í kosningar í fyrstaskipti á æfini og mun skila þetta auðu.
þar sem ég hef ekki kynnt mér neitt um þessa flokka. Allavega mig langar að taka þátt.


Þú ert ekki að taka þátt með því að skila auðu.
Að skila auðu er ekki statement sem virkar á íslandi, autt atkvæði er ógilt atkvæði og með því að skila auðu að þá ert þú að empowera atkvæði annarra.
Kjóstu allavega eitthvað, idgaf hvað þú kýst en veldu at least eitthvað, þá ertu að taka þátt.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Henjo » Fös 29. Nóv 2024 23:18

Semboy skrifaði:Ég ætla að taka þátt í kosningar í fyrstaskipti á æfini og mun skila þetta auðu.
þar sem ég hef ekki kynnt mér neitt um þessa flokka. Allavega mig langar að taka þátt.


Getur tekið kosningarpróf á ruv.is eða visir.is. tekur nokkrar mínutur og þá ertu með góða hugmynd hvaða flokkar endurspegla þín gildi og þína hagsmuni.
Síðast breytt af Henjo á Fös 29. Nóv 2024 23:18, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7633
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf rapport » Lau 30. Nóv 2024 10:09

Allir að kjósa!

Þetta verður vonandi meira spennó en Eurovision



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf brain » Lau 30. Nóv 2024 10:20

Tóti skrifaði:Komin tími til að hleypa nýju fólki að.



Þessir "nýju" verða það að hafa eitthvað sem togar í.

Ekki Viðreisn v/ESB, ekki Miðflokkur v/ SDG....

edit:
Ekki spenntur fyrir Samfó, v/afleiðingum af síðustu stjórn þeirra.
Síðast breytt af brain á Lau 30. Nóv 2024 10:24, breytt samtals 1 sinni.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Vaktari » Lau 30. Nóv 2024 10:28

brain skrifaði:
Tóti skrifaði:Komin tími til að hleypa nýju fólki að.



Þessir "nýju" verða það að hafa eitthvað sem togar í.

Ekki Viðreisn v/ESB, ekki Miðflokkur v/ SDG....

edit:
Ekki spenntur fyrir Samfó, v/afleiðingum af síðustu stjórn þeirra.



Það er ekkert nýtt við Miðflokk þar sem SDG er þar....
Ekkert nýtt við Viðreisn þar sem Þorgerður Katrín er þar....
Ekkert nýtt við sjálfstæðisflokkinn þar sem Bjarni Ben er þar....
Ekkert nýtt hjá samfó nema bara nýr formaður....
Framsókn ekkert nýtt

Þegar talað erum nýtt þá er enginn vonandi að tala um þessa flokka.
Koma einhverjum flokkum að sem hafa ekki áður verið í ríkisstjórn, alveg kominn tími á að leyfa öðrum að spreyta sig.
Talað og talað um einhverjar breytingar en alltaf sömu flokkarnir fá völdin... Rosalegar breytingar alltaf í gangi....

En auðvitað bara mín skoðun, vonar það besta svo bara.
Síðast breytt af Vaktari á Lau 30. Nóv 2024 10:43, breytt samtals 3 sinnum.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3181
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 553
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 30. Nóv 2024 10:31

Frekar fyndið þegar Þorgerður commentaði að Anti-ESB sinnar væru á nálum og treystu ekki þjóðinni í þjóðaratkvæðagreiðslu í leiðtogaumræðu Rúv :lol:
Þeir panikkuðu og það skein svo augljóslega í gegn að Framsókn,Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur eru að berjast fyrir sérhagsmunum en ekki fyrir þjóðina annars væri framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB um næstu skref.

Dæmi hver fyrir sig , byrjar sirka 1:24:25
https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/x24-leidtogaumraedur/37156/b2b3i2


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7633
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1196
Staða: Ótengdur

Re: Alþingiskosningar 2024

Pósturaf rapport » Lau 30. Nóv 2024 13:13

Vaktari skrifaði:
brain skrifaði:
Tóti skrifaði:Komin tími til að hleypa nýju fólki að.



Þessir "nýju" verða það að hafa eitthvað sem togar í.

Ekki Viðreisn v/ESB, ekki Miðflokkur v/ SDG....

edit:
Ekki spenntur fyrir Samfó, v/afleiðingum af síðustu stjórn þeirra.



Það er ekkert nýtt við Miðflokk þar sem SDG er þar....
Ekkert nýtt við Viðreisn þar sem Þorgerður Katrín er þar....
Ekkert nýtt við sjálfstæðisflokkinn þar sem Bjarni Ben er þar....
Ekkert nýtt hjá samfó nema bara nýr formaður....
Framsókn ekkert nýtt

Þegar talað erum nýtt þá er enginn vonandi að tala um þessa flokka.
Koma einhverjum flokkum að sem hafa ekki áður verið í ríkisstjórn, alveg kominn tími á að leyfa öðrum að spreyta sig.
Talað og talað um einhverjar breytingar en alltaf sömu flokkarnir fá völdin... Rosalegar breytingar alltaf í gangi....

En auðvitað bara mín skoðun, vonar það besta svo bara.


xP - Ekkert nýtt heldur... fólk í framboði þar sem er í pólitíksum stöðum annarstaðar og hreinlega stóð í vegi fyrir nýliðun og framþróun flokksins ljóst og leynt í aðdraganda kosninga. Upplifi þetta sem einhverskonar egótripp sem ég get ekki sett atkvæði mitt við.