Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Jæja þá er aðilar byrjaðir að vakna í Svíþjóð og að benda á hver reikningurinn verði fyrir Svía vegna alls þessa innflytjendastraums
"lektor og ekspert i international migration Joakim Ruist fra Handelshögskolen ved Gøteborgs Universitet."
Þar sem hann bendir á að áætlaður reikningur/kostnaður fyrir næsta ár, vegna innlytjenda,verði um 6,4% af fjárlögum Svía á næsta ári og þar með hærra en framlög til varnarmála eða næstum það sama og fer í heilbrigðiskerfið hjá þeim.
Ásamt því að frá innflytjendum kemur ekki nema brot til baka af því fjármagnið sem er lagt í þetta. Þannig að fólk skuli gera ráð fyrir niðurskurði á öllum sviðum.
http://jyllands-posten.dk/international ... venskerne/
En höfum engar áhyggjur því rapport veit upp á hár hvernig á að redda þessu öllu. Spurning hvort hann gerist ekki sérlegur ráðgjafi þarna hjá Svíum.
"lektor og ekspert i international migration Joakim Ruist fra Handelshögskolen ved Gøteborgs Universitet."
Þar sem hann bendir á að áætlaður reikningur/kostnaður fyrir næsta ár, vegna innlytjenda,verði um 6,4% af fjárlögum Svía á næsta ári og þar með hærra en framlög til varnarmála eða næstum það sama og fer í heilbrigðiskerfið hjá þeim.
Ásamt því að frá innflytjendum kemur ekki nema brot til baka af því fjármagnið sem er lagt í þetta. Þannig að fólk skuli gera ráð fyrir niðurskurði á öllum sviðum.
http://jyllands-posten.dk/international ... venskerne/
En höfum engar áhyggjur því rapport veit upp á hár hvernig á að redda þessu öllu. Spurning hvort hann gerist ekki sérlegur ráðgjafi þarna hjá Svíum.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7583
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1192
- Staða: Tengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/ ... nist_mest/
Held að okkur vanti vinnuafl ef þessi "draumsýn" á að verða að veruleika.
Og Svíar munu þurfa á fleirum að halda líka.
Þetta er ekki spurning um hvað við viljum, svona er jörðin bara að þróast.
Held að okkur vanti vinnuafl ef þessi "draumsýn" á að verða að veruleika.
Og Svíar munu þurfa á fleirum að halda líka.
Þetta er ekki spurning um hvað við viljum, svona er jörðin bara að þróast.
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Hérna er draumsýnin hans Rapport.
Glæsilegt er ekki orð sem ég myndi nota til að lýsa þessu.
Glæsilegt er ekki orð sem ég myndi nota til að lýsa þessu.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Klara skrifaði:Hérna er draumsýnin hans Rapport.
Glæsilegt er ekki orð sem ég myndi nota til að lýsa þessu.
Flott að sjá hvernig Kanada eru að gera þetta, mjög ánægður með hvernig þeir takast á við þetta.
Það þýðir ekkert fúsk í þessum málum. Að smala fólki í litlar kytrur á reykjanesi er klárlega ekki málið.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Ekki skemma tálsýn vinstra liðsins. Ekki gleyma því að þeir voru mótfallnir því á sínum tíma að fara í stríð við Hitler.
Þarna er meðal annars talað við unglinga sem eru fæddir í Þýskalandi og eru múslimar. Finnst ekkert að heiðursmorðum og að konan sé eign mansins.
Heldur fólk virkilega að hugsunarhátturinn muni breytast einhvað með því að klappa á bakið og segja svona gerum við ekki. Velferðar innflytjendurnir bara heimta, skoðið bara fjölmiðla í Þýskalandi og fleiri löndum.
Að halda það verði einhvað annað í þetta skiptið er barnsleg einfeldni í besta falli en ég óttast að fólk eigi eftir að vakna upp við martröð eftir 10 til 15 ár.
Þarna er meðal annars talað við unglinga sem eru fæddir í Þýskalandi og eru múslimar. Finnst ekkert að heiðursmorðum og að konan sé eign mansins.
Heldur fólk virkilega að hugsunarhátturinn muni breytast einhvað með því að klappa á bakið og segja svona gerum við ekki. Velferðar innflytjendurnir bara heimta, skoðið bara fjölmiðla í Þýskalandi og fleiri löndum.
Að halda það verði einhvað annað í þetta skiptið er barnsleg einfeldni í besta falli en ég óttast að fólk eigi eftir að vakna upp við martröð eftir 10 til 15 ár.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7583
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1192
- Staða: Tengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Tbot skrifaði:Ekki skemma tálsýn vinstra liðsins. Ekki gleyma því að þeir voru mótfallnir því á sínum tíma að fara í stríð við Hitler.
Þarna er meðal annars talað við unglinga sem eru fæddir í Þýskalandi og eru múslimar. Finnst ekkert að heiðursmorðum og að konan sé eign mansins.
Heldur fólk virkilega að hugsunarhátturinn muni breytast einhvað með því að klappa á bakið og segja svona gerum við ekki. Velferðar innflytjendurnir bara heimta, skoðið bara fjölmiðla í Þýskalandi og fleiri löndum.
Að halda það verði einhvað annað í þetta skiptið er barnsleg einfeldni í besta falli en ég óttast að fólk eigi eftir að vakna upp við martröð eftir 10 til 15 ár.
Varðandi að skemma tálsýnina...
Það er enginn að segja að þetta verði auðvelt og að þetta muni ganga hratt og vel fyrir sig.
Valið stendur á milli þess að hjálpa fólki í heiminum eða standa aðgerðalaus hjá, þetta er bara spurning um hvernig við viljum skilgreina okkur sem þjóð.
Það er ekki málefnalegt að taka ljótustu vandamál einhvers menningarheims og klína þeim á alla sem þaðan koma.
Ég veit ekki hvort þið sáuð myndina um stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum en í þeirri mynd þá er fjallað um hvernig lögreglan hér á klakanum fylgdist með konum, unglingsstúlkum og börnum í Reykjavík. Ef það var grunur um að þær ættu í sambandi við hermann, þá voru þær gripnar af götunni, yfirheyrðar og jafnvel sendar í lækisskoðun þar sem kannað var hvort þær væru með órofið meyjarhaft.
Þær voru svo "dæmdar" í útlegð á bóndabæjum eða upptökuheimilum, í einhverjum tilfellum án þess að foreldrar þeirra fengu að vita af því fyrr en eftirá.
Hvernig samfélag lætur foreldra 14 ára barns vita eftirá um að það hafi verið pikkað upp af götunni, yfirheyrt, sent í læknisskoðun á kynfærum og dæmt í nauðungarvist upp í sveit.
Viljum við að Íslendingar séu dæmdir út frá þessum upplýsingum eða okkar samfélag?
Eða hvernig mannkynbótum var beytt á Íslandi fram eftir 20.öldinni, fram á níunda áratug seinustu aldar?
http://haskolautgafan.hi.is/mannkynbaetur
Við skulum ekki falla í þá gryfju að halda við séum eitthvað heilög og flott, við erum það ekki.
Allt fólk glímir við alskonar vandamál, líkamleg, andleg, menningarleg...
Við getum hjálpað fólki algjörlega óháð því, er það ekki?
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
https://youtu.be/9kOiaXN-egg
https://youtu.be/5FRpZZ4qnRw
https://youtu.be/sb5o2AHIxzI
https://youtu.be/ee8f8nWVWZA
https://youtu.be/axHR8AOxxkc
https://youtu.be/5FRpZZ4qnRw
https://youtu.be/sb5o2AHIxzI
https://youtu.be/ee8f8nWVWZA
https://youtu.be/axHR8AOxxkc
Það er enginn að segja að þetta verði auðvelt og að þetta muni ganga hratt og vel fyrir sig.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
rapport skrifaði:Tbot skrifaði:Ekki skemma tálsýn vinstra liðsins. Ekki gleyma því að þeir voru mótfallnir því á sínum tíma að fara í stríð við Hitler.
Þarna er meðal annars talað við unglinga sem eru fæddir í Þýskalandi og eru múslimar. Finnst ekkert að heiðursmorðum og að konan sé eign mansins.
Heldur fólk virkilega að hugsunarhátturinn muni breytast einhvað með því að klappa á bakið og segja svona gerum við ekki. Velferðar innflytjendurnir bara heimta, skoðið bara fjölmiðla í Þýskalandi og fleiri löndum.
Að halda það verði einhvað annað í þetta skiptið er barnsleg einfeldni í besta falli en ég óttast að fólk eigi eftir að vakna upp við martröð eftir 10 til 15 ár.
Varðandi að skemma tálsýnina...
Það er enginn að segja að þetta verði auðvelt og að þetta muni ganga hratt og vel fyrir sig.
Valið stendur á milli þess að hjálpa fólki í heiminum eða standa aðgerðalaus hjá, þetta er bara spurning um hvernig við viljum skilgreina okkur sem þjóð.
Það er ekki málefnalegt að taka ljótustu vandamál einhvers menningarheims og klína þeim á alla sem þaðan koma.
Ég veit ekki hvort þið sáuð myndina um stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum en í þeirri mynd þá er fjallað um hvernig lögreglan hér á klakanum fylgdist með konum, unglingsstúlkum og börnum í Reykjavík. Ef það var grunur um að þær ættu í sambandi við hermann, þá voru þær gripnar af götunni, yfirheyrðar og jafnvel sendar í lækisskoðun þar sem kannað var hvort þær væru með órofið meyjarhaft.
Þær voru svo "dæmdar" í útlegð á bóndabæjum eða upptökuheimilum, í einhverjum tilfellum án þess að foreldrar þeirra fengu að vita af því fyrr en eftirá.
Hvernig samfélag lætur foreldra 14 ára barns vita eftirá um að það hafi verið pikkað upp af götunni, yfirheyrt, sent í læknisskoðun á kynfærum og dæmt í nauðungarvist upp í sveit.
Viljum við að Íslendingar séu dæmdir út frá þessum upplýsingum eða okkar samfélag?
Eða hvernig mannkynbótum var beytt á Íslandi fram eftir 20.öldinni, fram á níunda áratug seinustu aldar?
http://haskolautgafan.hi.is/mannkynbaetur
Við skulum ekki falla í þá gryfju að halda við séum eitthvað heilög og flott, við erum það ekki.
Allt fólk glímir við alskonar vandamál, líkamleg, andleg, menningarleg...
Við getum hjálpað fólki algjörlega óháð því, er það ekki?
Dæmigert svar.
Ferð að bulla um ástand sem var hér fyrir 70 árum.
Það sem ég bendi á eru svör nemenda í þýskum skóla á þessu ári.
Það er enginn að tala um hvort við séum heilög eða ekki.
Heldur að vera raunsæ í því sem þetta kostar fyrir þjóðfélagið sem getur ekki séð almennilega nú þegar fyrir sjúklingum, öldruðum og fleirum.
Og að flytja inn aukin vandræði er hrein og klár heimska.
Fyrst þér er svona umhugsað um flóttamenn þá hlýtur þú að rýma nokkur herbergi þar sem þú býrð og bjóða "flóttamönnum að vera" ásamt því að borga allan uppihalds kostnað þeirra.
Allt annað væri hræsni af þinni hálfu miðað við málflutning þinn hérna.
En ég hef lúmskan grun um að þú sért einn af alltof mörgum sem vilja slá sig til riddara á kostnað annarra.
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
rapport skrifaði:Tbot skrifaði:...
RAUÐSÍLD RAUÐSÍLD RAUÐSÍLD
https://en.wikipedia.org/wiki/Red_herring
Varðandi það að taka ljótustu vandamál annara menningarheima. Þetta eru einstaklingar fæddir og uppaldir í Þýskalandi. Ekki einstaklingar beint af bátnum frá Sádi Arabíu.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7583
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1192
- Staða: Tengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Klara skrifaði:rapport skrifaði:Tbot skrifaði:...
RAUÐSÍLD RAUÐSÍLD RAUÐSÍLD
https://en.wikipedia.org/wiki/Red_herring
Varðandi það að taka ljótustu vandamál annara menningarheima. Þetta eru einstaklingar fæddir og uppaldir í Þýskalandi. Ekki einstaklingar beint af bátnum frá Sádi Arabíu.
Og þú ert þá að segja að þeir séu þá aldir upp að þýskum sið, í þyskri menningu?
Það tekur ekki þrjú korter að skipta um menningu.
Margir vilja virða sinn menningararf (að sjálfsöfgðu) en það þarf að tryggja að það þýði að það góða sé tekið áfram en það slæma sé skilið eftir.
Þetta er ekki rocket science...
En til að það sé hægt þá þarf að gera þetta á siðmenntaðri hátt en gert var hér á 'islandi t.d. í Siðaskiptunum.
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
rapport skrifaði:Klara skrifaði:rapport skrifaði:Tbot skrifaði:...
RAUÐSÍLD RAUÐSÍLD RAUÐSÍLD
https://en.wikipedia.org/wiki/Red_herring
Varðandi það að taka ljótustu vandamál annara menningarheima. Þetta eru einstaklingar fæddir og uppaldir í Þýskalandi. Ekki einstaklingar beint af bátnum frá Sádi Arabíu.
Og þú ert þá að segja að þeir séu þá aldir upp að þýskum sið, í þyskri menningu?
Það tekur ekki þrjú korter að skipta um menningu.
Margir vilja virða sinn menningararf (að sjálfsöfgðu) en það þarf að tryggja að það þýði að það góða sé tekið áfram en það slæma sé skilið eftir.
Þetta er ekki rocket science...
En til að það sé hægt þá þarf að gera þetta á siðmenntaðri hátt en gert var hér á 'islandi t.d. í Siðaskiptunum.
Þeir tala þýsku, fæddir í þýskalandi og fóru líklegast í þýska leikskóla og síðan þýska leikskóla. Ef þeir voru ekki aldir upp í þýskri menningu þrátt fyrir allt þetta þá er það bara merki um innflytjendur sem ekki aðlagast samfélaginu sem þeir flytjast. Eitthvað sem við vitum að er staðreynd. Meira að segja Angela Merkel hefur viðurkennt það að fjölmenningarstefnan hafi brugðist í Þýskalandi.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7583
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1192
- Staða: Tengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Þú ert að tala um alla innflytjendur er það ekki eða bara afmarkaðan hóp?
Eru allir innflytjendur slæmir eða bara sumir?
Eigum við að hætta að reyna að gera þennan heim aðbetri stað af því að það eru örfá skemmd epli?
http://www.dv.is/frettir/2015/10/27/isl ... ara-barni/
Hvernig litist þér á að Noregur mundi banna Íslendingum að flytja þangað af því að "Íslenskir innflytjendur eru bara glæpamenn" vegna örfárra svona frétta?
Var ekki Íslenidngur sem framdi morð í Noregi í fyrra?
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... _manndrap/
Getur verið að Íslendingar séu fyrir vikið hlutfallslega verri innflytjendur í Noregi en múslimar?
Þessi örfáu, eiga þeir að skemma tækifærin fyrir okkur að geta flutt til Noregs?
Eru allir innflytjendur slæmir eða bara sumir?
Eigum við að hætta að reyna að gera þennan heim aðbetri stað af því að það eru örfá skemmd epli?
http://www.dv.is/frettir/2015/10/27/isl ... ara-barni/
Hvernig litist þér á að Noregur mundi banna Íslendingum að flytja þangað af því að "Íslenskir innflytjendur eru bara glæpamenn" vegna örfárra svona frétta?
Var ekki Íslenidngur sem framdi morð í Noregi í fyrra?
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... _manndrap/
Getur verið að Íslendingar séu fyrir vikið hlutfallslega verri innflytjendur í Noregi en múslimar?
Þessi örfáu, eiga þeir að skemma tækifærin fyrir okkur að geta flutt til Noregs?
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Fólk sem hefur ekki frjálslyndar skoðanir á ekki að flytjast unnvörpum til frjálslyndari ríkja og mynda einangruð og samhliða samfélög innan þeirra ríkja.
Innflytjendur eru misgóðir. Sumir hafa svipuð lífsgildi og eru við lýði í landinu sem þeir flytjast til, aðrir hafa þau kannski ekki en eru tilbúnir að taka þau upp. Þeir sem hinsvegar hafa forneskjuleg lífsgildi og hafa engan áhuga á því að taka upp þau lífsgildi sem eru til staðar í samfélaginu. Innflytjendur geta auðgað samfélögin sem þeir flytja til og það er algerlega þekkt og óumdeilt. Þegar innflytjendur læra hinsvegar ekki tungumálið, einangrast og mynda fjandsamleg gettó eins t.d. í Stokkhólmi og Malmö (og að ég held í Marseille og Nice í Frakklandi) þá eru þeir ekki að auðga samfélagið rassgat.
Þessi einangruðu fjandsamlegu gettó eru til fyrst og fremst vegna þess að alltof mörgum er hleypt inn í landið og þeim eru gerðar engar kröfur varðandi það að aðlagast samfélaginu.
Það þýðir hinsvegar ekki að það megi bara skrúfa frá krananum og hleypa endalaust inn . Við það hverfur bara ábatinn af innflytjendunum eins og við erum að sjá í t.d. Danmörku og Svíþjóð þar sem hátt hlutfall innflytjenda lifir á kerfinu.
Og nennirðu í guðanna bænum að sleppa því að koma með svona einangruð dæmi sem þjóna engum tilgangi. Ertu Hamsurd ?
Innflytjendur eru misgóðir. Sumir hafa svipuð lífsgildi og eru við lýði í landinu sem þeir flytjast til, aðrir hafa þau kannski ekki en eru tilbúnir að taka þau upp. Þeir sem hinsvegar hafa forneskjuleg lífsgildi og hafa engan áhuga á því að taka upp þau lífsgildi sem eru til staðar í samfélaginu. Innflytjendur geta auðgað samfélögin sem þeir flytja til og það er algerlega þekkt og óumdeilt. Þegar innflytjendur læra hinsvegar ekki tungumálið, einangrast og mynda fjandsamleg gettó eins t.d. í Stokkhólmi og Malmö (og að ég held í Marseille og Nice í Frakklandi) þá eru þeir ekki að auðga samfélagið rassgat.
Þessi einangruðu fjandsamlegu gettó eru til fyrst og fremst vegna þess að alltof mörgum er hleypt inn í landið og þeim eru gerðar engar kröfur varðandi það að aðlagast samfélaginu.
Það þýðir hinsvegar ekki að það megi bara skrúfa frá krananum og hleypa endalaust inn . Við það hverfur bara ábatinn af innflytjendunum eins og við erum að sjá í t.d. Danmörku og Svíþjóð þar sem hátt hlutfall innflytjenda lifir á kerfinu.
Og nennirðu í guðanna bænum að sleppa því að koma með svona einangruð dæmi sem þjóna engum tilgangi. Ertu Hamsurd ?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7583
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1192
- Staða: Tengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Ég var bara að bera saman hegðun innflytjenda sem eru af íslensku bergi brotnir saman við hegðum annara innflytjenda.
Íslendingar hópa sig saman hvar sem þeir fara, hvert sem þeir flytja.
Það er í eðli allra að gera það, að mýkir áfallið sem fylgir búferlaflutningum milli landa og örugglega margt gott við að geta leitað til fólks sem skilur þinn bakgrunn og þú getur talað við.
Það er ekkert óeðlilegt við það, ekki að Íslendingar geri það eða aðrir.
Einangruð dæmi?
Það eru ótal mörg dæmi um glæpi brottfluttra Íslendinga, t.d. hassræktunin á Spáni fyrir skemmstu.
Þú vilt s.s. halda í þá tilfinningu að Íslendingar séu eitthvað sérstakir, eitthvað betri en aðrir innflytjendur.
Gott og vel...
En hvað varðar að við séum ekki að kosta aðrar þjóðir $$$, þá er öruggt að við erum í miklum mæli að hnoða okkur inn í skóla innan EU með því að beita fyrir okkur jafnræðisreglum og þá sérstaklega í DK og SK.
Skv. ársskýrslu LÍN - http://rafhladan.is/bitstream/handle/10 ... equence=12
Bls. 7
Þá eru 20% allra námsmanna á námslánum í námi erlendis.
Íslendingar eru því alveg blóðsugur erlendis, því að hvert pláss sem Íslendingur tekur i háskóla jafngildir töpuðu tækifæri fyrir einhvern annan.
Við njótum mikilla forrétinda sem ekki eru sjálfsögð og við höfum ekki efni á að segja að aðrir séu eitthvað verri eða dýrari innflytjendur en við sjálf.
Íslendingar hópa sig saman hvar sem þeir fara, hvert sem þeir flytja.
Það er í eðli allra að gera það, að mýkir áfallið sem fylgir búferlaflutningum milli landa og örugglega margt gott við að geta leitað til fólks sem skilur þinn bakgrunn og þú getur talað við.
Það er ekkert óeðlilegt við það, ekki að Íslendingar geri það eða aðrir.
Einangruð dæmi?
Það eru ótal mörg dæmi um glæpi brottfluttra Íslendinga, t.d. hassræktunin á Spáni fyrir skemmstu.
Þú vilt s.s. halda í þá tilfinningu að Íslendingar séu eitthvað sérstakir, eitthvað betri en aðrir innflytjendur.
Gott og vel...
En hvað varðar að við séum ekki að kosta aðrar þjóðir $$$, þá er öruggt að við erum í miklum mæli að hnoða okkur inn í skóla innan EU með því að beita fyrir okkur jafnræðisreglum og þá sérstaklega í DK og SK.
Skv. ársskýrslu LÍN - http://rafhladan.is/bitstream/handle/10 ... equence=12
Bls. 7
Þá eru 20% allra námsmanna á námslánum í námi erlendis.
Íslendingar eru því alveg blóðsugur erlendis, því að hvert pláss sem Íslendingur tekur i háskóla jafngildir töpuðu tækifæri fyrir einhvern annan.
Við njótum mikilla forrétinda sem ekki eru sjálfsögð og við höfum ekki efni á að segja að aðrir séu eitthvað verri eða dýrari innflytjendur en við sjálf.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Jæja rapport fannstu 2 dæmi um Íslendinga sem hafa brotið af sér í Noregi af þúsundum sem hafa flutt þangað.
Ég nenni ekki að finna tölur um glæpi sem innflytjendur hafa framið í löndunum í kring, en það er hægt og ansi líklegt að það sé ansi mikið hærra.
Það þýðir ekki að taka Svíþjóð með, því þar er ritskoðun í gangi, svo almenningur átti sig ekki á því hve hátt hlutfallið er.
Fyrir þa sem hafa horft á linkana sem hefur verið vísað í er meðal einn sem er við lögregluna í þýskalandi þar sem lýst er gríðarlegu ofbeldi í sjálfum flóttamannabúðunum, sem þessir innflytjendur beita hver aðra.
En miðað við málflutning rapports er þetta bara fölsun því þetta eru svo flottir einstaklingar sem munu bara auðga þjóðfélagið og skila hagnaði í þjóðarbúið.
Miðað við síðasta innlegg með skólagöngu íslendinga erlendis segir mér að þú ert uppiskroppa með rök og hafir ekki hugmynd um hvað þú ert að segja.
Ein af ástæðum þess að Íslendingar fá oft inni í skólum erlendis að þeir standa sig vel og aðlagast. Þ.e. leggja á sig að læra tungumálið og fleira. Síðan vill nú oft vera að þeir halda áfram að búa í landinu sem þeir lærðu í og eru duglegir við vinnu og bjarga sér.
Þetta með forrettindi tilheyrir tvennu, að við tilheyrðum einu sinni Danmörku og hitt að svona heilt yfir hafa Íslendingar það orðspor á sér að vera duglegir.
Síðan til að benda þér á eina alvarlega rökvillu.
Skólar erlendis væru ekki að taka inn nemendur frá Íslandi nema þeir hefðu góða reynslu af fyrrum nemendum.
Ég nenni ekki að finna tölur um glæpi sem innflytjendur hafa framið í löndunum í kring, en það er hægt og ansi líklegt að það sé ansi mikið hærra.
Það þýðir ekki að taka Svíþjóð með, því þar er ritskoðun í gangi, svo almenningur átti sig ekki á því hve hátt hlutfallið er.
Fyrir þa sem hafa horft á linkana sem hefur verið vísað í er meðal einn sem er við lögregluna í þýskalandi þar sem lýst er gríðarlegu ofbeldi í sjálfum flóttamannabúðunum, sem þessir innflytjendur beita hver aðra.
En miðað við málflutning rapports er þetta bara fölsun því þetta eru svo flottir einstaklingar sem munu bara auðga þjóðfélagið og skila hagnaði í þjóðarbúið.
Miðað við síðasta innlegg með skólagöngu íslendinga erlendis segir mér að þú ert uppiskroppa með rök og hafir ekki hugmynd um hvað þú ert að segja.
Ein af ástæðum þess að Íslendingar fá oft inni í skólum erlendis að þeir standa sig vel og aðlagast. Þ.e. leggja á sig að læra tungumálið og fleira. Síðan vill nú oft vera að þeir halda áfram að búa í landinu sem þeir lærðu í og eru duglegir við vinnu og bjarga sér.
Þetta með forrettindi tilheyrir tvennu, að við tilheyrðum einu sinni Danmörku og hitt að svona heilt yfir hafa Íslendingar það orðspor á sér að vera duglegir.
Síðan til að benda þér á eina alvarlega rökvillu.
Skólar erlendis væru ekki að taka inn nemendur frá Íslandi nema þeir hefðu góða reynslu af fyrrum nemendum.
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Við getum ekki bjargað öllum burt frá Afríku, mið-austurlöndum, o.s.frv. Slíkt myndi einfaldlega tortíma okkur efnahagslega, þjóðfélagslega. Svo er innflytjendahatur raunverulegt vandamál, sem mun aðeins aukast með auknum fjölda innflytjenda.
Mér er bara annt um okkar litla íslenska samfélag, þar sem flestir deila sömu gildum, sömu menningu, sama uppruna, halda upp á sömu hátíðir, o.s.frv. Að setja það í uppnám er óábyrg stefna.
Það er líka útlit fyrir að þetta sé aðeins upphafið að viðvarandi straumi efnahagslega flóttamanna frá þessum löndum. Ísland verður að móta sér stefnu hvað þetta varðar, stefnu sem stendur vörð um íslenskt samfélag fyrst og fremst.
Mér er bara annt um okkar litla íslenska samfélag, þar sem flestir deila sömu gildum, sömu menningu, sama uppruna, halda upp á sömu hátíðir, o.s.frv. Að setja það í uppnám er óábyrg stefna.
Það er líka útlit fyrir að þetta sé aðeins upphafið að viðvarandi straumi efnahagslega flóttamanna frá þessum löndum. Ísland verður að móta sér stefnu hvað þetta varðar, stefnu sem stendur vörð um íslenskt samfélag fyrst og fremst.
*-*
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7583
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1192
- Staða: Tengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Tbot skrifaði:Jæja rapport fannstu 2 dæmi um Íslendinga sem hafa brotið af sér í Noregi af þúsundum sem hafa flutt þangað.
Ég nenni ekki að finna tölur um glæpi sem innflytjendur hafa framið í löndunum í kring, en það er hægt og ansi líklegt að það sé ansi mikið hærra.
Það þýðir ekki að taka Svíþjóð með, því þar er ritskoðun í gangi, svo almenningur átti sig ekki á því hve hátt hlutfallið er.
Fyrir þa sem hafa horft á linkana sem hefur verið vísað í er meðal einn sem er við lögregluna í þýskalandi þar sem lýst er gríðarlegu ofbeldi í sjálfum flóttamannabúðunum, sem þessir innflytjendur beita hver aðra.
En miðað við málflutning rapports er þetta bara fölsun því þetta eru svo flottir einstaklingar sem munu bara auðga þjóðfélagið og skila hagnaði í þjóðarbúið.
Miðað við síðasta innlegg með skólagöngu íslendinga erlendis segir mér að þú ert uppiskroppa með rök og hafir ekki hugmynd um hvað þú ert að segja.
Ein af ástæðum þess að Íslendingar fá oft inni í skólum erlendis að þeir standa sig vel og aðlagast. Þ.e. leggja á sig að læra tungumálið og fleira. Síðan vill nú oft vera að þeir halda áfram að búa í landinu sem þeir lærðu í og eru duglegir við vinnu og bjarga sér.
Þetta með forrettindi tilheyrir tvennu, að við tilheyrðum einu sinni Danmörku og hitt að svona heilt yfir hafa Íslendingar það orðspor á sér að vera duglegir.
Síðan til að benda þér á eina alvarlega rökvillu.
Skólar erlendis væru ekki að taka inn nemendur frá Íslandi nema þeir hefðu góða reynslu af fyrrum nemendum.
Íslendingar í Noregi eru líklega um 9.000 og við erum kominn með einn morðingja, einn sem nýðist á börnum með ofbeldi, margdæmdann barnaníðing, barnaníðing sem níddist á dóttur sinni, smyglara, fjársvikara...
Þetta voru bara fréttir sem birtust á fyrstu 1-2 síðunum á google við leitina "Íslendingur dæmdur í Noregi"
Dómar fyrir c.a. 20 ár í fangelsi og 400 milljóna sekt og þá á eftir að dæma fyrir suma af þessum glæpum.
http://www.visir.is/section/MEDIA99&fil ... A9CD5AE1F1
http://www.dv.is/frettir/2014/8/5/naudg ... -i-tiu-ar/
http://www.ruv.is/frett/islendingur-dae ... l-i-noregi
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett ... na-kr-sekt
Fólk sem er að skjóta rótum í nýju samfélagi er miklu líklegra til að komast í kast við lögin en það þarf ekki að þýða að það sé illa innrætt og eitthvað sérstakleag vont fólk.
Í dag var ég hjá tannlækni, innflytjanda, ég verslaði hádegismat af innflytjanda og ég svaraði í símann í vinnunni líklega 50% af símtölunum voru innflytjendur.
Það er enginn hérna að fara segja mér að þetta fólk sem talaði við í dag sé eitthvað "verra fólk" en ég og þú.
Þetta er fólk sem auðgar þjóðina og skilar hagnaði í þjóðarbúið.
Hvað varðar "alvarlegu rökvilluna" um nemendur í skólum erlendis þá er það rökvilla að halda að skólar velji inn nýja nemendur út frá því hvernig aðrir nemendur frá sama landi hafa staðið sig.
Ef skólar gerðu það þá væri það gróf mismunun og ekkert háskólasamfélag mundi leggjast svo lágt að gera það.
Þetta er því ekki rökvilla hjá mér heldur staðreynd.
Íslensku nemendurnir komast inn á eigin verðleikum en það breytir því ekki að þeir eru baggi á viðkomandi samfélagi og að þeirra tækifæri jafngildir því að einhver annar fær þá ekki tækifæri.
20% nemenda á lánum hjá LÍN er líka mjög hátt hlutfall.
Þú mátt lesa eitthvað annað úr því en ég, en ég les úr því að Íslendingar eru duglegir að nýta sér forréttindi sín erlendis.
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Rapport er mjög gjarn á að fara að snúa út úr.
Hvað næst? Obama er múslimi?
Hví ekki að ræða það?
Veit ekki hvernig það tengist þessari umræðu en Rapport útskýrir það líklegast fyrir okkur!
Hvað næst? Obama er múslimi?
Hví ekki að ræða það?
Veit ekki hvernig það tengist þessari umræðu en Rapport útskýrir það líklegast fyrir okkur!
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7583
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1192
- Staða: Tengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Ég er ekki að snúa út úr, ég er að reyna að koma með samanburð.
Það er verið að segja að innflytjendur séu eitthvað sérstaklega slæmt fólk og hafi ekkert framm að færa til samfélagsins, valdi bara kostnaði í samfélaginu og stundi glæpi.
Ég er að benda á að það sé ekki rétt og að það megi segja það sama um Íslendinga á margan hátt.
Það á enginn að móðgast eða vera sár yfir því að við skoðum okkar eigið samfélag með sama hætti og við viljum skoða aðra, það er bara sanngjarnt.
Ég er bara ekki með mikla þolinmæði fyrir þjóðrembu, að halda Ísland sé bezt í heimi. Það er orðið nokkuð augljóst að það er það ekki.
Sumir segja kannski að ég sé vanþákklátur en ég er mjög þakklátur, ég er það þakklátur og stoltur að ég er tilbúinn að deila með öðrum.
Það er verið að segja að innflytjendur séu eitthvað sérstaklega slæmt fólk og hafi ekkert framm að færa til samfélagsins, valdi bara kostnaði í samfélaginu og stundi glæpi.
Ég er að benda á að það sé ekki rétt og að það megi segja það sama um Íslendinga á margan hátt.
Það á enginn að móðgast eða vera sár yfir því að við skoðum okkar eigið samfélag með sama hætti og við viljum skoða aðra, það er bara sanngjarnt.
Ég er bara ekki með mikla þolinmæði fyrir þjóðrembu, að halda Ísland sé bezt í heimi. Það er orðið nokkuð augljóst að það er það ekki.
Sumir segja kannski að ég sé vanþákklátur en ég er mjög þakklátur, ég er það þakklátur og stoltur að ég er tilbúinn að deila með öðrum.
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
rapport skrifaði:Ég er ekki að snúa út úr, ég er að reyna að koma með samanburð.
Það er verið að segja að innflytjendur séu eitthvað sérstaklega slæmt fólk og hafi ekkert framm að færa til samfélagsins, valdi bara kostnaði í samfélaginu og stundi glæpi.
Ég er að benda á að það sé ekki rétt og að það megi segja það sama um Íslendinga á margan hátt.
Það á enginn að móðgast eða vera sár yfir því að við skoðum okkar eigið samfélag með sama hætti og við viljum skoða aðra, það er bara sanngjarnt.
Ég er bara ekki með mikla þolinmæði fyrir þjóðrembu, að halda Ísland sé bezt í heimi. Það er orðið nokkuð augljóst að það er það ekki.
Sumir segja kannski að ég sé vanþákklátur en ég er mjög þakklátur, ég er það þakklátur og stoltur að ég er tilbúinn að deila með öðrum.
Að það sé ekki kostnaður vegna innflytjenda. Áttu annann betri
Ég hef komið með 2 tilvitnaniir í áætlanir um kostnað vegna innflytjenda og þær koma ekki frá íslandi heldur Noregi og Svíþjóð. Þó svo að einhver íslendur pólitíkus hafi slegið fram kostnaðartölu upp á 5.5 milljónir per haus á ári.
Slepptu þessu þjóðrembu bulli, það hefur enginn verið að tala um það. Heldur að við ættum fyrst að líta okkur nær með að styrkja þá sem minna mega sín hér á landi og koma sjúkrahúsum þessa lands í lag fyrst.
Fyrst þú ert svona stoltur og þakklátur þá skaltu opna þitt heimili og borga þann kostnað sem hlýst af uppihaldi þeirra sem þú tækir inn á þig. Þar með getur þú slegið þig til riddara á eigin kostnað, en ekki annarra.
Við hin viljum byrja á því að koma innviðum þessa þjóðfélags í lag aftur.
Nema þú sért fylgjandi þeirri stefnu að fólk yfir 60 og hvað þá 70 séu bara baggi á þessu þjóðfélagi.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7583
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1192
- Staða: Tengdur
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Að það sé ekki kostnaður vegna innflytjenda. Áttu annann betri
Ég sagði ekki að það væri ekki kostnaður við innflytjendur, það er kostnaður við mig og þig sem við sjálfir stöndum ekki undir.
Meðal Íslendingur stendur ekki undir eigin samfélagslega kostnaði, til að dæmið gangi upp þurfa tekjur af verslun og þjónustu að vera teknar með í dæmið.
Ég hef komið með 2 tilvitnaniir í áætlanir um kostnað vegna innflytjenda og þær koma ekki frá íslandi heldur Noregi og Svíþjóð. Þó svo að einhver íslendur pólitíkus hafi slegið fram kostnaðartölu upp á 5.5 milljónir per haus á ári.
OK... það dugar þér til að taka afstöðu, ekki mér. Ég vil hugsa þetta lengra og tel þetta nokkuð trygga fjárfestingu til lengri tíma.
.Slepptu þessu þjóðrembu bulli, það hefur enginn verið að tala um það. Heldur að við ættum fyrst að líta okkur nær með að styrkja þá sem minna mega sín hér á landi og koma sjúkrahúsum þessa lands í lag fyrst
Hvaða þjóðrembu? Ég var einfaldlega að benda á að Íslenidngar hika ekki við að valda samfélagslegum kostnaði í öðrum löndum en svo kemur hik á sumt fólk þegar við fáum tækifæri til að endurgjalda greiðann. Í stað þess að axla ábyrgð með öðrum þá viljum við bara áfram valda öðrum þjóðum auknum kostnaði og vísa vandamálinu frá okkur.
Fyrst þú ert svona stoltur og þakklátur þá skaltu opna þitt heimili og borga þann kostnað sem hlýst af uppihaldi þeirra sem þú tækir inn á þig. Þar með getur þú slegið þig til riddara á eigin kostnað, en ekki annarra.
Þetta snýst um samfélagsleg málefni og þá menningu sem við viljum kenna okkur við. Ég sé samlegðaráhrif í því að auka þörf hér innanlands fyrir heilbrigisstarfsmenn og þeirri fyrir séðu þörf sem er fyrir heilbrigðisstarfsmenn vegna öldrunar þjóðarinnar auk annara jákvæðra hagrænna áhrifa.
Við hin viljum byrja á því að koma innviðum þessa þjóðfélags í lag aftur.
Þið hin og við hin viljum það sama, það er ágreiningur um leið að sama markmiði.
Nema þú sért fylgjandi þeirri stefnu að fólk yfir 60 og hvað þá 70 séu bara baggi á þessu þjóðfélagi.
Tekjutrygging lífeyris, öldrunarþjónusta o.þ.h. er gríðarlega stór hluti af kostnaði ríkisins en rétt eins og með alla aðra borgara þessa lands, þá vil ég ekki slá af réttindum þeirra eða takmarka þau við fjárhag ríkisins.
Það eru allir baggi á samfélaginu, bara mis miklir baggar. Jafnvel þeir sem þurfa aldrei á neinni þjónustu að halda eru baggar því að alltaf er gert ráð fyrir því að þeir muni þurfa þjónustu. Bara að þjónustan sé þeim aðgengileg kallar á fjárfestingu af hálfu ríkisins, að þurfa að hanna og manna kerfið.
En ekki að mér detti í hug að fyrir einhvern galdur að þú verðir sammála mér í þessu, nokkurntíman.
En raunin er að flóttafólk og innflytjendur eru ekkert verra fólk að meðaltali en Íslendingar og Ísland þarf virkilega á fleiri íbúum að halda til viðhalda þeim lífsgæðum sem hér eru til staðar í dag.
Að gera ekkert, að leyfa þjóðinni að eldast og bregðast ekki við þörfinni fyrir fleira fólk á vinnumarkaði er að mínu mati virkilega vitlaust.
Það liggur fyrir að við höfum ekki fjölgað okkur nóg og að Íslendingar í dag sækjast ekki í þessi störf sem mest þörf er á.
Meðalaldur sjúkraliða og lífeindafræðinga er kominn í c.a. 55ár, meðalaldur hjúkrunarfræðinga er rétt undir 50 og ástandið stefnir til verri vegar.
Miðað við að fjöldi aldraðra sé að aukast og þjóðin lítið að fjölga sér, er þá ekki augljós þörf fyrir erlent vinnuafl?
Einnig er ástandið svona hjá mörgum iðngreinum.
Þá spyr ég þessarar barnalegu spurningar:
Hvernig sérð þú fyrir þér að leysa úr þessum vandamálum öðruvísi en með því að taka vel á móti innflytjendum og flóttamönnum?
p.s. í þessu samhengi er vert að benda á að fjöldi innflytjenda þyrfti að margfaldast, sá fjöldi sem er að flytja til landsins undanfarin ár mun ekki duga til.
Getur verið að móttaka flóttamanna yrði það besta sem gæti komið fyrir Ísland í þessum efnum?
Re: Hversu mörgum flóttamönnum á Ísland að taka á móti?
Dear emotional asshats, cultural elitists, fat neckbeards, SJW's, PC-Bro's, intellectual-Feminist-Nazis, baby Jesus and Santa, Mac Users and even console users.
Please shut this thread down for the love of Allah, bunch of naked men walking down the street and Michael Jackson.
Why have you not banned OP, why are you his mouth peace, this thread is about how to make pipe bombs for kids and yet you let this go on, mods here are comical at best.
The lowest most vulnerable class in Iceland will suffer the most [sick and old], if we allow this influx of uneducated, illiterate, parallel enclave religion to tip another toe down, on this frozen rock, lets not turn into Sweden 2.0
We have been handed down a pristine crystal glass set, still accounted for, every fucking glass, in mint condition, lets try and not be the generation who fucked it all up and lets try and hand it down to our children in the same working order its only fair, even if OP has no respect.
Old and sick, will be abused and kicked in the teeth, by our government [the nexus], asylum seekers are classed one tier above.
https://youtu.be/ADcQfs05ueA
Pro Kebabs are the upperclass they will never have to compete with the asylum seekers, they have uni jobs or are in the fucking government, its our poorest most fragile who will have to suffer the insufferable.
Just like the crash in 2008, the most dangerous predator in Iceland, is our government[VG-Samfo], as they will throw you and your family, under the bus in order to secure future votes and power.
if we are going to import more, why not just get something that works, like the Polish, Thai or I dont know the Harlem Globetrotters.
Dont let Islam touch you in that special place, just say no kids to any and all magical wizards who live in the sky and the hordes who believe.
Please shut this thread down for the love of Allah, bunch of naked men walking down the street and Michael Jackson.
Why have you not banned OP, why are you his mouth peace, this thread is about how to make pipe bombs for kids and yet you let this go on, mods here are comical at best.
The lowest most vulnerable class in Iceland will suffer the most [sick and old], if we allow this influx of uneducated, illiterate, parallel enclave religion to tip another toe down, on this frozen rock, lets not turn into Sweden 2.0
We have been handed down a pristine crystal glass set, still accounted for, every fucking glass, in mint condition, lets try and not be the generation who fucked it all up and lets try and hand it down to our children in the same working order its only fair, even if OP has no respect.
Old and sick, will be abused and kicked in the teeth, by our government [the nexus], asylum seekers are classed one tier above.
https://youtu.be/ADcQfs05ueA
Pro Kebabs are the upperclass they will never have to compete with the asylum seekers, they have uni jobs or are in the fucking government, its our poorest most fragile who will have to suffer the insufferable.
Just like the crash in 2008, the most dangerous predator in Iceland, is our government[VG-Samfo], as they will throw you and your family, under the bus in order to secure future votes and power.
if we are going to import more, why not just get something that works, like the Polish, Thai or I dont know the Harlem Globetrotters.
Dont let Islam touch you in that special place, just say no kids to any and all magical wizards who live in the sky and the hordes who believe.