Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Tengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf rapport » Mán 17. Feb 2025 07:38

appel skrifaði:Enginn heimtaði boycott á BNA hérna þegar Ísraelar tortímdu Gaza með vopnum frá BNA. Þ.e. þegar Biden demókrataforseti var við völd, sendi þeim hellings af vopnum sem fjöldamyrtu Gaza búa og heimtaði lítið sem ekkert í staðinn.

En svo þegar Trump repúblikanaforseti vill enda þessi stríð, m.a. Gaza, og þá aðallega Úkraínustríðið, já þá standa menn upp á afturfæturnar, berja hnefanum í borðið og heimta boycott!

Er þetta Twilight Zone? Black Mirror? Vitiði hvað þið eruð að segja? Hafiði hugsað þetta til enda?

En skora á menn að byrja boycottið án tafar, hætta að nota allt frá Google, Apple, og svo auðvitað Microsoft. Vonandi heyrist þá ekkert meira af svona vitleysu :)


Hvernig er Trump að enda stríðið í Gaza?

Með því að enda tilvist Palestínu, hann er að stroka þjóð og landið þeirra út af landakortinu... rétt eins og Gulf of Mexico.


Hvernig er Trump að enda stríðið í Úkraínu?

Með því að gefast upp fyrir Rússum. Ég segi gefast upp því að hann mun aldrei nokkurntíman fá þá til að bakka frá þeim landsvæðum sem þeir hafa tekið og hann Trump er búinn að gefast upp því hann segir bara "þetta skiptir okkur ekki máli".


Í dag er NATO, WHO, WTO, IMF, Alþjóða glæpadómstóllinn og fleiri alþjóðleg samtök og samstarf í upplausn því að USA er að gefa það út að þau muni ekki standa við sínar skuldbindingar.

Þessar aðgerðir Trump gengisfella trúverðugleika allra þessara stofnana og allra sem hafa treyst á að Bandaríkin standi við sínar skuldbindingar.

Þau lönd sem hafa verið að segja "Bandaríkin eru glæpamenn og lygarar og það er ekki hæhgt að treysta þeim" það eru löndin sem segja núna "I told you so".

Hversu fáránlegt er það að Norður Kórea hafði rétt fyrir sér og Suður Kórea rangt fyrir sér... um hversu gott er að tresysta á USA?


Þessi skaði sem Trump er að valda verður ekki unninn til baka svo auðveldlega, sérstaklega þar sem þetta mun veikja hagkerfi USA, þau munu líklega lenda í greiðsluþroti og þau munu ekki hafa burði til að láta að sér kveða á alþjóðavísu um langt skeið... nema gera eins og Trump hefur hótað, að hefja imperialisma að nýju og hertaka einhverjar nýlendur, eins og Grænland a.k.a. "Red White and Blue land" skv. frumvarpi eins þingmanns repúblikana frá því í seinustu viku.

https://www.congress.gov/bill/119th-con ... /1161/text
Skjámynd 2025-02-17 073735.jpg
Skjámynd 2025-02-17 073735.jpg (121.24 KiB) Skoðað 1766 sinnum



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1586
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 259
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf depill » Mán 17. Feb 2025 08:32

appel skrifaði:
En skora á menn að byrja boycottið án tafar, hætta að nota allt frá Google, Apple, og svo auðvitað Microsoft. Vonandi heyrist þá ekkert meira af svona vitleysu :)


Kannski fyrir suma snýst þetta um það. Fyrir mig snýst þetta um diversification. Ég mun ennþá halda í Apple símann ( þangað til að hann deyr allavega ) og nota Macbook tölvuna ( sem er með frábært batterí, enn mér finnst pirrandi að geta ekki notað neitt Linux distro á ). Enn ég get líka hugsað til þess að nota meiri Evrópskar þjónustur.

Mistral er til dæmis alveg frábært, Hetzner er með frábært mótvægi á móti core-AWS ( veit að það keppir ekki við Azure og AWS á öllum pörtum ) og mun halda áfram að horfa til þess.

Afhverju myndirðu vilja hafa allt líf þitt undir nokkrum fyrirtækjum. Þessi fyrirtæki eru orðin svo stór að þau eru að verða með völd landa, og ég held að það sé ekki gott.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1475
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 230
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf nidur » Mán 17. Feb 2025 09:26

Held að þetta sé að stefna í að vera heimskulegasti þráðurinn á vaktinni.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Tengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf rapport » Mán 17. Feb 2025 11:45

nidur skrifaði:Held að þetta sé að stefna í að vera heimskulegasti þráðurinn á vaktinni.


Hvort er "heimskara" ?

1) að vera óánægður með eitthvað og gera ekki neitt til að láta sér líða betur.

eða

2) vera óánægður með eitthvað og gera eitthvað til að láta sér líða betur.


Svo hefur þetta kannski einhver önnur efnahagsleg áhrif og þá er það bara fínn bónus.


En það er náttúrulega fátt meira WOKE en að gera eitthvað í sínu prívat lífi sem lætur manni líða betur með lífið og tilveruna.

Ég skil vel að þeir þarna úti sem eru á móti því að vera WOKE líði illa og séu takmarkaðir af einhverjum gömlu kreddum um hvernig allir séu steyptir í ákveðin mót og því sé bara ekkert hægt að breyta.

En það er náttúlega þeirra val og af því að ég er WOKE þá virði ég það, rétt fólks til að líða illa í eigin skinni.

Ég vildi bara óska þess að rétturinn til að fá að skilgreina sjálfan sig væri ekki takmarkaður af þessum sömu gömlu kreddum.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf kizi86 » Mán 17. Feb 2025 16:05

GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er Evrópa svona til fyrimyndar?
https://vm.tiktok.com/ZNd1B9aAW/
og:
https://vm.tiktok.com/ZNd1Bt2Bp/


Já, Lýðræði í Evrópu er til fyrirmyndar - https://www.democracymatrix.com/ranking

Um sannleiksgildi þess sem varaforseti Bandaríkjanna sagði:
https://www.theguardian.com/world/2025/ ... s-stand-up


Scotland
The Scottish government was said to have begun distributing letters to citizens whose houses lay “within so-called safe access zones, warning them that even private prayer within their own homes may amount to breaking the law”. He went on: “The government urged readers to report any fellow citizens suspected guilty of thought crime in Britain and across Europe.”

Fact check

The Abortion Services (Safe Access Zones) (Scotland) Act, introduced last year, introduced safe access zones within 200 metres of abortion clinics, banning harassing, alarming or distressing actions.

“Silent prayer” is listed among the banned activities to prevent mass silent vigils that have been used by large groups of US anti-abortion protesters such as 40 Days for Life who gather outside clinics to pressure women entering not to have an abortion.

A Conservative US TikToker erroneously claimed that silent prayer at home could break the law in Scotland. However the law states that the actions are banned if they are likely to cause alarm or distress to someone accessing abortion services. Silent prayer in a home which caused no distress and alarm to other would not fall under this category.

A Scottish government spokesperson said: “The vice-president’s claim is incorrect. Private prayer at home is not prohibited within safe access zones and no letter has ever suggested it was.”


Varaforseti USA sem "nota bene" er að gagnrýna lönd í Evrópu fyrir að loka tímabundið á samfélagsmiðla ef glæpir eru að eiga sér stað...

Hann notar og treystir TikTok sem heimild í ræðum sínum, TikTok sem Trump bannaði því að þetta væri sorp sem stjórnvöld í Kína stýrðu og ekki hægt að treysta...


Er það glæpur að fara með bænirnar sínar?



Já ef ert að nota bæn sem leið til ólöglegra mótmæla, hélt að lesskilningur þinn væri betri en þetta..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


falcon1
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 82
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf falcon1 » Mán 17. Feb 2025 16:15

kizi86 skrifaði:
Já ef ert að nota bæn sem leið til ólöglegra mótmæla, hélt að lesskilningur þinn væri betri en þetta..


Hættið þessu hatri gagnvart kristnu fólki.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6487
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 505
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf worghal » Mán 17. Feb 2025 16:16

falcon1 skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Já ef ert að nota bæn sem leið til ólöglegra mótmæla, hélt að lesskilningur þinn væri betri en þetta..


Hættið þessu hatri gagnvart kristnu fólki.

hvaða kristnu fólki?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Tengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf rapport » Mán 17. Feb 2025 18:41

worghal skrifaði:
falcon1 skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Já ef ert að nota bæn sem leið til ólöglegra mótmæla, hélt að lesskilningur þinn væri betri en þetta..


Hættið þessu hatri gagnvart kristnu fólki.

hvaða kristnu fólki?


Hvaða hatri?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 860
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 157
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf Hrotti » Mán 17. Feb 2025 19:14

worghal skrifaði:
falcon1 skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Já ef ert að nota bæn sem leið til ólöglegra mótmæla, hélt að lesskilningur þinn væri betri en þetta..


Hættið þessu hatri gagnvart kristnu fólki.

hvaða kristnu fólki?


Nú þessu yndislega kristna fólki sem vill neyða börn til að ganga með börn nauðgara sinna.
Síðast breytt af Hrotti á Mán 17. Feb 2025 19:14, breytt samtals 1 sinni.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Templar
/dev/null
Póstar: 1345
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 430
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf Templar » Mán 17. Feb 2025 21:59

:D Svo verða menn að kaupa sér kínversk cpu og gpu, þýðir ekkert hálf neitt


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 806
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 307
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf Henjo » Þri 18. Feb 2025 00:06

Templar skrifaði::D Svo verða menn að kaupa sér kínversk cpu og gpu, þýðir ekkert hálf neitt


Kannski, en venjulegt fólk uppfærir auðvitað ekki á 6 mánaða fresti þannig það getur verið nokkur ár í það.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Tengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf rapport » Þri 18. Feb 2025 12:04

Henjo skrifaði:
Templar skrifaði::D Svo verða menn að kaupa sér kínversk cpu og gpu, þýðir ekkert hálf neitt


Kannski, en venjulegt fólk uppfærir auðvitað ekki á 6 mánaða fresti þannig það getur verið nokkur ár í það.


https://www.google.com/maps/d/viewer?mi ... 417103&z=7



Skjámynd

Henjo
Geek
Póstar: 806
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 307
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf Henjo » Þri 18. Feb 2025 12:58

rapport skrifaði:
Henjo skrifaði:
Templar skrifaði::D Svo verða menn að kaupa sér kínversk cpu og gpu, þýðir ekkert hálf neitt


Kannski, en venjulegt fólk uppfærir auðvitað ekki á 6 mánaða fresti þannig það getur verið nokkur ár í það.


https://www.google.com/maps/d/viewer?mi ... 417103&z=7


Ég veit að kínverjar eru ekki með neitt sambærilegt og AMD/Nvidia, og er allavega 7-8 árum á eftir þegar kemur að CPU og GPU. Var meira bara benda hvað "þýðir ekkert hálf neitt" er kjánalegt.

Hver veit þó hvar þeir verða eftir 10 ár. Þeir eru núna þegar að taka yfir allan bílaiðnaðinn sem öllum þótti ansi ólíklegt fyrir 10 árum. Þó að nútíma örgjörvar eru hugsanlega það erfiðasta sem hægt er að búa til.



Skjámynd

Templar
/dev/null
Póstar: 1345
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 430
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf Templar » Þri 18. Feb 2025 13:52

Spurning að hætta að vera í gallabuxum líka og horfa á Bandarískt afþreyingarefni, annars eru menn svikarar við málstaðinn Comrade!


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6539
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 348
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf gnarr » Þri 18. Feb 2025 15:38

Templar skrifaði:Spurning að hætta að vera í gallabuxum líka og horfa á Bandarískt afþreyingarefni, annars eru menn svikarar við málstaðinn Comrade!


Þetta viðhorf að "ef þú getur ekki gert allt, þá verðuru að gera ekkert" er svo heimskulegt.
Auðvitað geta ekki allir hætt að kaupa allt frá bandaríkjunum, en það er hægt að sleppa því að kaupa frá BNA ef sambærileg vara er fáanleg annarsstaðar frá.

Að gera eitthvað er alltaf betra en að gera ekkert þegar kemur að því að berjast gegn fasísku ríki.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16708
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2170
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf GuðjónR » Þri 18. Feb 2025 15:50

kizi86 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Er Evrópa svona til fyrimyndar?
https://vm.tiktok.com/ZNd1B9aAW/
og:
https://vm.tiktok.com/ZNd1Bt2Bp/


Já, Lýðræði í Evrópu er til fyrirmyndar - https://www.democracymatrix.com/ranking

Um sannleiksgildi þess sem varaforseti Bandaríkjanna sagði:
https://www.theguardian.com/world/2025/ ... s-stand-up


Scotland
The Scottish government was said to have begun distributing letters to citizens whose houses lay “within so-called safe access zones, warning them that even private prayer within their own homes may amount to breaking the law”. He went on: “The government urged readers to report any fellow citizens suspected guilty of thought crime in Britain and across Europe.”

Fact check

The Abortion Services (Safe Access Zones) (Scotland) Act, introduced last year, introduced safe access zones within 200 metres of abortion clinics, banning harassing, alarming or distressing actions.

“Silent prayer” is listed among the banned activities to prevent mass silent vigils that have been used by large groups of US anti-abortion protesters such as 40 Days for Life who gather outside clinics to pressure women entering not to have an abortion.

A Conservative US TikToker erroneously claimed that silent prayer at home could break the law in Scotland. However the law states that the actions are banned if they are likely to cause alarm or distress to someone accessing abortion services. Silent prayer in a home which caused no distress and alarm to other would not fall under this category.

A Scottish government spokesperson said: “The vice-president’s claim is incorrect. Private prayer at home is not prohibited within safe access zones and no letter has ever suggested it was.”


Varaforseti USA sem "nota bene" er að gagnrýna lönd í Evrópu fyrir að loka tímabundið á samfélagsmiðla ef glæpir eru að eiga sér stað...

Hann notar og treystir TikTok sem heimild í ræðum sínum, TikTok sem Trump bannaði því að þetta væri sorp sem stjórnvöld í Kína stýrðu og ekki hægt að treysta...


Er það glæpur að fara með bænirnar sínar?



Já ef ert að nota bæn sem leið til ólöglegra mótmæla, hélt að lesskilningur þinn væri betri en þetta..

Hvað ertu búinn að fá marga boostera? :shock:



Skjámynd

Templar
/dev/null
Póstar: 1345
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 430
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf Templar » Þri 18. Feb 2025 16:06

Ekki miskilja mig, ég hef fulla samúð með vókistum sem vilja boycotta lýðræðisríki því að fólkið í því kaus ekki eins og vókistar vilja.
Comrades, lýðræðislega niðurstaða BNA skilaði ekki þeirri niðurstöðu sem þið vilduð, klárlega fasismi.
Síðast breytt af Templar á Þri 18. Feb 2025 17:39, breytt samtals 1 sinni.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Tengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf rapport » Þri 18. Feb 2025 17:52

Templar skrifaði:Ekki miskilja mig, ég hef fulla samúð með vókistum sem vilja boycotta lýðræðisríki því að fólkið í því kaus ekki eins og vókistar vilja.
Comrades, lýðræðislega niðurstaða BNA skilaði ekki þeirri niðurstöðu sem við vilduð, klárlega fasismi.


Af hverju heldur þú að þetta snúist um hvaða stjórnarfar er í BNA?

BNA eru lýðveldi rétt eins og Rússland og Kína... og þú getur líka sagt að Norður Kórea sé lýðveldi.

Fasismi er ekki "stjórnarfar" það er "hugmyndafræði" / "hreyfing" (e. ideology and movement)

Þessu er nokkuð vel lýst á Wikipedia, fyrir þá sem eru nógu frjálslyndir a.k.a. woke, til að þora að lesa útlensku
https://en.wikipedia.org/wiki/Fascism

Kannski tilefni til að vitna í handhæga skilgreiningu á fasisma fyrir þá sem þora ekki að smella á hlekkinn:

In his book How Fascism Works: The Politics of Us and Them (2018), Jason Stanley defined fascism thusly.

[A] cult of the leader who promises national restoration in the face of humiliation brought on by supposed communists, Marxists and minorities and immigrants who are supposedly posing a threat to the character and the history of a nation ... The leader proposes that only he can solve it and all of his political opponents are enemies or traitors.


En þetta er örugglega bara woke fræðimaður, hvað veit hann...

Aðrir vilja segja að alvöru fasismi sé bara þegar "ultranationalism" er í gangi...

Og handhæg skilgreining á því fyrirbæri er (https://en.wikipedia.org/wiki/Ultranationalism):

According to American scholar Janusz Bugajski, summing up the doctrine in practical terms, "in its most extreme or developed forms, ultra-nationalism resembles fascism, marked by a xenophobic disdain of other nations, support for authoritarian political arrangements verging on totalitarianism, and a mythical emphasis on the 'organic unity' between a charismatic leader, an organizationally amorphous movement-type party, and the nation"


Þannig að það er ástæða fyrir því að hér er enginn að efast um lögmæti kosninganna eða framkvæmd þeirra (við erum ekki grenjandi Trump fólk)...

Hér er fólk að gagnrýna sýn Trump á heiminn og framgöngu stjórnvalda í BNA eftir að Trump komst til valda.

Eins og þú orðaðir það svo vel.... þetta er klárlega fasismi.
Síðast breytt af rapport á Þri 18. Feb 2025 17:54, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Templar
/dev/null
Póstar: 1345
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 430
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf Templar » Þri 18. Feb 2025 17:58

Comrade vókport, Trump hefur verið að uppræta spillingu á kostnað skattgreiðenda og banna karlmenn á typpinu í sturtuklefum með stúlkubörnum, þetta er ólíðandi fasismi.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - DDR8600 - 4090 - ||


thorhs
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf thorhs » Þri 18. Feb 2025 19:11

Templar skrifaði:banna karlmenn á typpinu í sturtuklefum með stúlkubörnum


Nú er ég kannski ekki að skilja, en er ekki verið að gera akkúrat það með þessum tilskipunum? Þeas FtoM trans, konur sem hafa farið í kynskiptiaðgerð og nú komnar með með typpi, eru nú skikkaðir til að fara inn í sturtuklefa með stúlkubörnum?



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 428
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf Hauxon » Þri 18. Feb 2025 20:18

Þegar menn tala um að Evrópa hafi sofið verðinum í varnarmálum ættu menn frekar að spá tæknimál þar sem Evrópa er með allt niðrum sig. Það eru varla til stór Evrópsk tæknifyrirtæki, man bara eftir Spotify í fljótu bragði. Gerir okkur veikburða og máttlaus þegar samskiptin við okkar fyrrum bandamenn súrna.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Tengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf rapport » Þri 18. Feb 2025 20:22

Templar skrifaði:Comrade vókport, Trump hefur verið að uppræta spillingu á kostnað skattgreiðenda og banna karlmenn á typpinu í sturtuklefum með stúlkubörnum, þetta er ólíðandi fasismi.


Hr. temperamental...

Hvaða spilling hefur verið upprætt?

Hefur einhver verið kærður eða einhver málsmeðferð í spillingarmáli farin af stað?

Ekki trúa orðrómum og áhrifavöldum ( eða TikTok eins og Vanxe Gerði í þrumuræðunni sinni um daginn)

USA er ekki með opnar sturtur í búningsherbergjum líkt og hér heima. Bandaríkjamenn eru teprur og kvarta yfir sturtunum hér heima. Að einhver sem var einhverntíman með typpinu sé að skipta um föt í sama herbergi fór alveg með suma.

En stuðningsmenn Trump misþyrmdu líklega fleirum í áras sinni á þinghúsið en hafa þurft að þola ofbeldi af hendi trans fólks.

En orð Trumps hafa espað upp mikið hatur og óhamingju.
https://en.m.wikipedia.org/wiki/Violenc ... ted_States

Eins og þú segir, þetta er ólíðandi fasismi.

Ógeðfellt að sjá forseta komast upp neð sð haga sér eins og hann sé í geðrofi.



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7906
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1271
Staða: Tengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf rapport » Þri 18. Feb 2025 20:40

Hauxon skrifaði:Þegar menn tala um að Evrópa hafi sofið verðinum í varnarmálum ættu menn frekar að spá tæknimál þar sem Evrópa er með allt niðrum sig. Það eru varla til stór Evrópsk tæknifyrirtæki, man bara eftir Spotify í fljótu bragði. Gerir okkur veikburða og máttlaus þegar samskiptin við okkar fyrrum bandamenn súrna.


Er það ekki eitthvað sem yrði bara skipt út?

Larksuite í stað office, Huawei í stað Cisco, Lesótó í stað Dell...

+ tæknifyrirtæki í USA þurfa á Evrópu að halda annars tapa vörur þeirra fljótt traction því Evrópa er meiri alþjóðlegur höbb fyrir viðskipti og vörur en USA.

https://www.crowdspring.com/blog/entrep ... up-cities/

USA hefur ekki haldið í við Evrópu og það sést t.d. bara á einfaldan hátt hér
https://www.macrotrends.net/2548/euro-d ... ical-chart

Trump olli hruni seinast með því að fokka upp tækifærum í covid og núna með því að hætta að flytja út dollara s.s. hætra að búa til skuld í dollurum með því að flytja út hergögn til UKR.



Skjámynd

Hauxon
spjallið.is
Póstar: 428
Skráði sig: Fös 10. Júl 2009 12:32
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf Hauxon » Þri 18. Feb 2025 21:17

Ég er bara að segja að Evrópa stendur aftarlega og þarf að bæta stöðina. Hjá mér er heimili mitt fullt af amerískum tækniafurðum og snúið ef maður vildi beina viðskiptunum til Evrópu.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6487
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 505
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA

Pósturaf worghal » Þri 18. Feb 2025 21:28

Hauxon skrifaði:Ég er bara að segja að Evrópa stendur aftarlega og þarf að bæta stöðina. Hjá mér er heimili mitt fullt af amerískum tækniafurðum og snúið ef maður vildi beina viðskiptunum til Evrópu.

burt séð frá Evrópu þá er nóg til frá asíu, enda snýst þessi þráður um að hætta að versla usa vörur, ekki versla meira eu vörur :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow