Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Allt utan efnis
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3208
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf Frost » Þri 14. Jan 2025 17:29

Ekkert fjallað um nýjasta píp-ið... Pípir á þig ef þú ert ekki að horfa á veginn.
Hef fengið þetta píp þegar ég er að stilla og skoða í mælaborðinu meðan ég er að keyra.
Einnig líka þegar höndin er fyrir á stýrinu og þegar ég er kannski að keyra rólega og reyna að horfa í kringum mig hvert ég á að fara.
https://ec.europa.eu/info/law/better-re ... systems_en


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Henjo
FanBoy
Póstar: 737
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 291
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf Henjo » Þri 14. Jan 2025 17:45

rapport skrifaði:
gnarr skrifaði:
rapport skrifaði:Ég keyri hratt þegar ég er að flýta mér.
Í slikum aðstæðum ætti öll athyglin að vera á akstrinum, af hverju er bíllinn þá að leggja sig fram við að trufla mig?


Ég keyri fullur þegar þarf að komast heim af barnum.
Í slíkum aðstæðum ætti öll athyglin að vera á akstrinum, af hverju er löggan þá að leggja sig fram við að trufla mig?


Því að lögreglan hefur það hlutverk að framfylgja lögum og ölvun dregur allsvakalega úr getu fólks til að stjórna ökutæki.

Ég er miklu hrifnari af því að bílar starti sér ekki ef einhver áfengisskynjari skynjar áfengi á svæðinu.

Punkturinn er að það á ekki að vera trufla fólk þegar það er að keyra


En þú veist að keyra hratt er alveg ólöglegt. Það skiptir engur máli ef þú ert að flýta þér og telur þig vera mjög mikilvægan. Fólk eins og þú ert akkúrat ástæðan afhverju það er verið að neyða alla til að búa við þessa tækni.
Síðast breytt af Henjo á Þri 14. Jan 2025 17:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 279
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf einarhr » Þri 14. Jan 2025 17:49

falcon1 skrifaði:Hvað ef maður verður að flýta sér á sjúkrahús eða í einhverri annarri neyð? Eiga þá einhver njósnatæki í bílnum að stoppa það þar sem skv. tölvunni þá ertu að keyra yfir hámarkshraða?


Þá er bara best að hlusta á Pípið !!!!! Hvort er mikilvægara? Að koma alvarlega veikum einstaklingi á bráðamótökuna eða vera pirra sig yfir pípi sem lætur þig vita að þú ert að aka of hratt. Það er ástæða að Lögreglu, Sjúkra og Slökkvubílar eru með væliu.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 279
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf einarhr » Þri 14. Jan 2025 17:51

:sleezyjoe Allavega þá er það stórmerkilegt á Vaktinni að Rapport og Apple séu sammála um eitthvað


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Henjo
FanBoy
Póstar: 737
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 291
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf Henjo » Þri 14. Jan 2025 18:25

Var í skyndahjálpanámskeiði um daginn og eitt það sem gaurinn sagði minnir mig svoldið á þennan þráð. Það eru innan við 30 ár síðan neyðarlínan var sett up, fyrir 1996 voru yfir 150 mismunandi neyðarnúmer á landinu sem átti að hringja í ef slys eða annað átti sér stað.

Afhverju var neyðarlínan stofnuð? Því Evrópusambandið neyddi okkur í það. Og menn voru algjörlega brjálaðir að vitleysingar í brussel voru að skipta sér af málum á íslandi. Þeir vissu ekkert hvernig málin voru á íslandi og hvað við íslendingar voru merkilegir. Og þessir hugmynd að hafa neyðarlínuna taka við af allskonar númerum og einstaklingum sem voru að sinna þessu útá landi var bara útí hött. Hvernig átti neyðarlínan, staðsett á höfuðborgarsvæðinu, að vita aðstæður á svæðum útá landi og þekkja til þar? Það er mun betra að bara að hringja bara í hann Sigga sem keyrir sjúkrabíllinn hérna fyrir austan og hann bara sér um málin.

Algjörir vitleysingar þeir í brussel, þeim finnst bara gaman að rugla í okkur íslendingum. Að neyða okkur að vera með svona nýja hluti. Þetta er eflaust ekki byggt á neinum rannsóknum eða neitt, þeim finnst bara gaman að fíflast. Eða hvað?

Litlu systur minni finnst klikkað að í gamla daga mátti fólk drekka undir stýri og þurfti ekki einusinni vera í sætisbeltum. Spurning hvort börnin hennar muni finnast það klikkað að fólk í gamla daga gat bara keyrt eins hratt og það vildi og þurfti ekki einusinni hafa augun á veginum.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7712
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1222
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf rapport » Þri 14. Jan 2025 19:18

einarhr skrifaði::sleezyjoe Allavega þá er það stórmerkilegt á Vaktinni að Rapport og Apple séu sammála um eitthvað


Ha? Erum ég og apple mikið ósammála?

Það er kannski aukaatriði að vera sammála, hann er einn af mínum uppáhalds hérna á Vaktinni.

Er nokkuð viss um að við mundum hittast í persónu þá yrði það mikið spjall og miklar skoðanir á sameiginlegu áhugamáli.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7712
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1222
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf rapport » Þri 14. Jan 2025 19:24

Henjo skrifaði:En þú veist að keyra hratt er alveg ólöglegt. Það skiptir engur máli ef þú ert að flýta þér og telur þig vera mjög mikilvægan. Fólk eins og þú ert akkúrat ástæðan afhverju það er verið að neyða alla til að búa við þessa tækni.


Þú lætur þetta hljóma eins og ég keyri á 60 framjá grunnskólum og íþróttaheimilum.

En ímyndaðu þér að fara rétt yfir 30 á Bergþórugötu við Austurbæjarskóla, það kemu bíp og þú tapar athygli í sekúntubrot og keyrir á barn sem hljóp á eftir bolta.

Það er no 1, 2 og 3 að trufla ekki bílstjóra í akstri.

Þetta er stupid, fínt að birta þetta á skjá og logga í blackbox en bípið er of mikið.



Skjámynd

ekkert
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Mán 05. Apr 2021 11:23
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf ekkert » Þri 14. Jan 2025 19:47

Ímyndaðu þér að þú ert að keyra á 60 og ætlar að beygja niður í Kópavog og stillir stefnuljósið en þá kemur eitthvað tikk tikk píp og þú missir alla athygli og veist ekkert hvað er í gangi og missir af beygjunni og nú þarftu að fara upp í Breiðholt.

Það eru allskonar hljóð í flugmannaklefanum, þeir vita hvað þau þýða og ökumaður þekkir alveg hvað hljóðin í bílnum sínum þýða.
Síðast breytt af ekkert á Þri 14. Jan 2025 19:48, breytt samtals 1 sinni.


AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030

Skjámynd

Henjo
FanBoy
Póstar: 737
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 291
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf Henjo » Þri 14. Jan 2025 19:55

rapport skrifaði:
Henjo skrifaði:En þú veist að keyra hratt er alveg ólöglegt. Það skiptir engur máli ef þú ert að flýta þér og telur þig vera mjög mikilvægan. Fólk eins og þú ert akkúrat ástæðan afhverju það er verið að neyða alla til að búa við þessa tækni.


Þú lætur þetta hljóma eins og ég keyri á 60 framjá grunnskólum og íþróttaheimilum.

En ímyndaðu þér að fara rétt yfir 30 á Bergþórugötu við Austurbæjarskóla, það kemu bíp og þú tapar athygli í sekúntubrot og keyrir á barn sem hljóp á eftir bolta.

Það er no 1, 2 og 3 að trufla ekki bílstjóra í akstri.

Þetta er stupid, fínt að birta þetta á skjá og logga í blackbox en bípið er of mikið.


Treystirðu þér ekki að vita hvað bípin þýða? Ef þú ert það auðveldlega distractaður þá ættirðu kannski ekki að vera keyra. En við akstur geta komið upp allskonar truflarnir. Bæði utankomandi og inní bílnum.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2615
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf svanur08 » Þri 14. Jan 2025 20:17

Mætti halda enginn hafi verið með alvöru hljóðkerfi í bílnum, er það minna truflandi en eitthvað píp?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 147
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf Hrotti » Þri 14. Jan 2025 20:29

Magnað að 90 teljist eðlilegur hámarkshraði hvort sem maður er á glænýjum bíl með öllum hjálparkerfum sem í boði eru, eða á 20 ára gömlu hræji sem varla bremsar.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Henjo
FanBoy
Póstar: 737
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 291
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf Henjo » Þri 14. Jan 2025 20:42

Hrotti skrifaði:Magnað að 90 teljist eðlilegur hámarkshraði hvort sem maður er á glænýjum bíl með öllum hjálparkerfum sem í boði eru, eða á 20 ára gömlu hræji sem varla bremsar.


Það er ekki hvernig umferðaröryggi virkar.

Tesla eru öruggustu bílar í heimi, Model S, Y og 3 taka efstu sætin.

Á sama tíma eru Tesla líklegasti bíllinn til að valda dauðaslysi. Akkúrat útaf þessu hugarfari: Bíllinn er svo rosalega öruggur, meða alla þessa nýja fídusa. Þannig það þýðir að ég get keyrt mun hraðar en öll þessi gömull hræ sem geta varlað bremsað.

https://www.autoblog.com/news/tesla-is- ... rprise-you

Hef labbað í gegn þar sem handónýttir tjónabílar eru geymdir og alvarleg slys á fólki (dauðabílarnir eru reyndar með plast yfir sér þannig þeir sjást ekki) og það skiptir engu máli hversu nýr bíllinn er. Það eru blóðslettur attaðar í glugganum og sílsin er búin að bognast inn þar sem farðþegasætið á að vera.

Ekki halda að þú getir keyrt hraðar bara því að bíllinn á að vera öruggur.
Síðast breytt af Henjo á Þri 14. Jan 2025 20:43, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7712
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1222
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf rapport » Þri 14. Jan 2025 20:56

Henjo skrifaði:
Treystirðu þér ekki að vita hvað bípin þýða? Ef þú ert það auðveldlega distractaður þá ættirðu kannski ekki að vera keyra. En við akstur geta komið upp allskonar truflarnir. Bæði utankomandi og inní bílnum.


Nkl. þetta er óþarfa viðbót við allt annað, eykur á noise ig er sannarlega truflun.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 147
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf Hrotti » Þri 14. Jan 2025 20:56

Henjo skrifaði:
Hrotti skrifaði:Magnað að 90 teljist eðlilegur hámarkshraði hvort sem maður er á glænýjum bíl með öllum hjálparkerfum sem í boði eru, eða á 20 ára gömlu hræji sem varla bremsar.


Það er ekki hvernig umferðaröryggi virkar.

Tesla eru öruggustu bílar í heimi, Model S, Y og 3 taka efstu sætin.

Á sama tíma eru Tesla líklegasti bíllinn til að valda dauðaslysi. Akkúrat útaf þessu hugarfari: Bíllinn er svo rosalega öruggur, meða alla þessa nýja fídusa. Þannig það þýðir að ég get keyrt mun hraðar en öll þessi gömull hræ sem geta varlað bremsað.

https://www.autoblog.com/news/tesla-is- ... rprise-you

Hef labbað í gegn þar sem handónýttir tjónabílar eru geymdir og alvarleg slys á fólki (dauðabílarnir eru reyndar með plast yfir sér þannig þeir sjást ekki) og það skiptir engu máli hversu nýr bíllinn er. Það eru blóðslettur attaðar í glugganum og sílsin er búin að bognast inn þar sem farðþegasætið á að vera.

Ekki halda að þú getir keyrt hraðar bara því að bíllinn á að vera öruggur.


Ég var ekki að tala um öryggi. Snýst um betra grip, betri bremsur, gripmeiri dekk og endalaus hjálparkerfi. Það er heldur ekki mikið af gömlum druslum í þessu prófi semþú vísar í
iSeeCars broke down data gathered from the National Highway Traffic Safety Administration’s (NHTSA) Fatality Analysis Reporting System (FARS) of vehicles built with model years 2018-2022


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7712
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1222
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf rapport » Þri 14. Jan 2025 21:04

Henjo skrifaði:
Hrotti skrifaði:Magnað að 90 teljist eðlilegur hámarkshraði hvort sem maður er á glænýjum bíl með öllum hjálparkerfum sem í boði eru, eða á 20 ára gömlu hræji sem varla bremsar.


Það er ekki hvernig umferðaröryggi virkar.

Tesla eru öruggustu bílar í heimi, Model S, Y og 3 taka efstu sætin.

Á sama tíma eru Tesla líklegasti bíllinn til að valda dauðaslysi. Akkúrat útaf þessu hugarfari.


S.s. in IT terms... Þetta vel spekkaðir þjónar, öll uppsetnung og afritun er til fyrirmyndar EN uppitíminn er lélegur...

Crashtest er bara spec, ef bíllinn/tegundin er sú líklegasta til að drepa fólk þá er þetta óöruggasta tegundin...

Þetta er líka nokkuð nákvæm útskýring á því af hverju þetta "bíp"
er tilgangslaust...



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2615
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf svanur08 » Þri 14. Jan 2025 21:06

rapport vildir þú ekki fara í evrópusambandið? Er þetta ekki frá þeim?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Henjo
FanBoy
Póstar: 737
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 291
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf Henjo » Þri 14. Jan 2025 21:25

Hrotti skrifaði:
Ég var ekki að tala um öryggi. Snýst um betra grip, betri bremsur, gripmeiri dekk og endalaus hjálparkerfi.


Hvað er það annað en öryggi? Eru bílar ekki með gripmeiri dekk, betri bremsur og fleiri hjálparkerfi til að gera þá öruggari? Eða er þetta bara til að vera fljótari í eitthverjum kappakstursleik.


rapport skrifaði:Crashtest er bara spec, ef bíllinn/tegundin er sú líklegasta til að drepa fólk þá er þetta óöruggasta tegundin...


Nei. Þegar við tölum um hvort bíll sé öruggur eða ekki, þá tölum við auðvitað um bíllinn óháð þeim hóp sem er að fara kaupa og keyra bíllinn. Er BMW automatískt dauðagildra því helmingurinn af þeim sem kaupir þá enda útí skurði?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7712
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1222
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf rapport » Þri 14. Jan 2025 21:36

svanur08 skrifaði:rapport vildir þú ekki fara í evrópusambandið? Er þetta ekki frá þeim?


Er einhver langtíma ákvörðun sem gerir þér alltaf til geðs?

Og það jafngildir því ekki að ég sé sammála öllu í EU.

Vil bara opnari markaði milli landanna, fjármálaþjónustu og evruna ...



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 849
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 147
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf Hrotti » Þri 14. Jan 2025 21:47

Henjo skrifaði:
Hrotti skrifaði:
Ég var ekki að tala um öryggi. Snýst um betra grip, betri bremsur, gripmeiri dekk og endalaus hjálparkerfi.


Hvað er það annað en öryggi? Eru bílar ekki með gripmeiri dekk, betri bremsur og fleiri hjálparkerfi til að gera þá öruggari? Eða er þetta bara til að vera fljótari í eitthverjum kappakstursleik.



Það er til að vera fljótari í kappaskstursleik.

Þú getur rausað þangað til þú verður blár í framan, það verður samt aldrei rétt hjá þér að ný alvöru græja og gamalt drasl séu á sama plani þegar báðir eru á sama hraða.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2615
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf svanur08 » Þri 14. Jan 2025 22:21

rapport skrifaði:
svanur08 skrifaði:rapport vildir þú ekki fara í evrópusambandið? Er þetta ekki frá þeim?


Er einhver langtíma ákvörðun sem gerir þér alltaf til geðs?

Og það jafngildir því ekki að ég sé sammála öllu í EU.

Vil bara opnari markaði milli landanna, fjármálaþjónustu og evruna ...


Við erum flest ósammála öllu hjá EU, gallarnir eru fleiri en kostirnir. Allavegna mín skoðun, en þú mátt alveg hafa þína að sjálfsögðu vinur. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7712
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1222
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf rapport » Þri 14. Jan 2025 22:53

svanur08 skrifaði:
rapport skrifaði:
svanur08 skrifaði:rapport vildir þú ekki fara í evrópusambandið? Er þetta ekki frá þeim?


Er einhver langtíma ákvörðun sem gerir þér alltaf til geðs?

Og það jafngildir því ekki að ég sé sammála öllu í EU.

Vil bara opnari markaði milli landanna, fjármálaþjónustu og evruna ...


Við erum flest ósammála öllu hjá EU, gallarnir eru fleiri en kostirnir. Allavegna mín skoðun, en þú mátt alveg hafa þína að sjálfsögðu vinur. :happy


Hvar væri Ísland ef það væri ekki fyrir EU?

Líklega enn að prenta skömntumarseðlum fyrir innfluttum stígvélum og þykjast geta gert allt best.

Það er kjánalegt að vita til þess að eldcarnarhurðir á Íslandi þurfi að þola meiri hita en annarstaðar í heiminum, eins og eldur sé heitari hér. Eða að við séum með staðlaðar stærðir á hurðum en allir aðrir stöðluð gatmál.
Að skipaskrá og rekstur skipa sé of spes til að geta verið samræmd og stöðluð.

Að leiga á krónum sé margfalt dýrari en leiga á evrum



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2615
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf svanur08 » Þri 14. Jan 2025 23:20

rapport skrifaði:
svanur08 skrifaði:
rapport skrifaði:
svanur08 skrifaði:rapport vildir þú ekki fara í evrópusambandið? Er þetta ekki frá þeim?


Er einhver langtíma ákvörðun sem gerir þér alltaf til geðs?

Og það jafngildir því ekki að ég sé sammála öllu í EU.

Vil bara opnari markaði milli landanna, fjármálaþjónustu og evruna ...


Við erum flest ósammála öllu hjá EU, gallarnir eru fleiri en kostirnir. Allavegna mín skoðun, en þú mátt alveg hafa þína að sjálfsögðu vinur. :happy


Hvar væri Ísland ef það væri ekki fyrir EU?

Líklega enn að prenta skömntumarseðlum fyrir innfluttum stígvélum og þykjast geta gert allt best.

Það er kjánalegt að vita til þess að eldcarnarhurðir á Íslandi þurfi að þola meiri hita en annarstaðar í heiminum, eins og eldur sé heitari hér. Eða að við séum með staðlaðar stærðir á hurðum en allir aðrir stöðluð gatmál.
Að skipaskrá og rekstur skipa sé of spes til að geta verið samræmd og stöðluð.

Að leiga á krónum sé margfalt dýrari en leiga á evrum


Þú gerir þér grein fyrir því það nokkur ár að komast í EU?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2615
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf svanur08 » Þri 14. Jan 2025 23:24

Rapport, þannig það er ekki fljót lausn á vandanum hér, vextir á íbúðarlánum er það sem þarf að laga fyrst. Vandamálið er hér og nú, ekki eftir nokkur ár.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Omerta
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 18
Staða: Tengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf Omerta » Mið 15. Jan 2025 04:25

svanur08 skrifaði:Rapport, þannig það er ekki fljót lausn á vandanum hér, vextir á íbúðarlánum er það sem þarf að laga fyrst. Vandamálið er hér og nú, ekki eftir nokkur ár.


Lánastofnanir á íslandi hafa komist upp með að rukka okur vexti áratugum saman. Fáum reglulega nýtt lið á þing en enginn snertir við þessu. Afhverju ætti það að breytast núna? Ríkið var og er í lykil stöðu til að hafa áhrif hafandi tekið yfir bankana á sínum tíma en það eina sem þeim hugnast er að gefa ágóðann af þessu til vina sinna. Fólk er bara búið að missa traust á þessu liði.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6438
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 486
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri

Pósturaf worghal » Mið 15. Jan 2025 08:27

svanur08 skrifaði:Rapport, þannig það er ekki fljót lausn á vandanum hér, vextir á íbúðarlánum er það sem þarf að laga fyrst. Vandamálið er hér og nú, ekki eftir nokkur ár.

til að laga þennan vaxta vanda þarf að gera bankana hrædda við alvöru samkeppni evrópska banka, sem er gert með inngöngu i ESB.

En ef við beinum okkur aftur on topic, bíp bíp bíp.

ég á tvo bíla sem má marka sitt hvoru megin við píp línuna, annarvegar 2015 model sem pípar bara þegar eitthvað er að eða hiti fer niður fyrir 4c° og hinn er 2019 (2020) með alskonar kerfum sem pípa og ég get ekki sagt, sem einstaklingur með adhd, að þau hafi tekið af mér einbeitinguna, ef eitthvað þá lætur þetta mig vita að ég þurfi að einbeita mér að því sem ég er að gera, að keyra.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow