3090 ti

Allt utan efnis
Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: 3090 ti

Pósturaf gRIMwORLD » Lau 17. Jún 2023 09:40

Moldvarpan skrifaði:
Já Jesús.

Að geta gengið inn í tölvuverslun hérna á landinu, fengið tæknimenn til að athuga vöruna og skipta henni út ef galli er staðfestur.
vs.
Senda kortið út, með tilheyrandi kostnaði og veseni fyrir marga, að hafa upp á þeim upplýsingum hvert á að leita. Það eru ekki allir með sömu kunnáttu og þú, verður að geta sett þig í spor annara.

Og ef að RMA er neitað eins og í tilfelli Emils, þá getur hann varla leitað til heimilistryggingana hjá sér þegar kortið er ekki lengur á landinu.

Þetta er bara ekki sami hluturinn fyrir average notanda.


Vá aldrei sé neinn ferkantaðri en þig, average notandi myndi vita fyrirfram hvort hann hafi keypt hlut í verslun hér heima eða erlendis og væri því ekki mikið að hafa áhyggjur af þessu er það nokkuð?? Jafnvel average notandi myndi pæla pínu í því ef hann væri að kaupa kort erlendis frá hvernig ábyrgðarmálum væri háttað. Hér á undan var verið að benda á að það eru margir söluaðilar erlendis sem eru með ágætis RMA ferli. Microsoft td sendir þér UPS miða, sótt heim að dyrum, sent erlendis í viðgerð/útskipti og sent heima að dyrum og ferlið getur í sumum tilvikum tekið innan við 5 daga. Reyndu að finna verkstæði hér á landi sem vill líta á hlutinn þinn innan 2-5 daga nema þú greiðir fyrir það sérstakt flýtigjald.


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 481
Staða: Ótengdur

Re: 3090 ti

Pósturaf Moldvarpan » Lau 17. Jún 2023 10:09

gRIMwORLD skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Já Jesús.

Að geta gengið inn í tölvuverslun hérna á landinu, fengið tæknimenn til að athuga vöruna og skipta henni út ef galli er staðfestur.
vs.
Senda kortið út, með tilheyrandi kostnaði og veseni fyrir marga, að hafa upp á þeim upplýsingum hvert á að leita. Það eru ekki allir með sömu kunnáttu og þú, verður að geta sett þig í spor annara.

Og ef að RMA er neitað eins og í tilfelli Emils, þá getur hann varla leitað til heimilistryggingana hjá sér þegar kortið er ekki lengur á landinu.

Þetta er bara ekki sami hluturinn fyrir average notanda.


Vá aldrei sé neinn ferkantaðri en þig, average notandi myndi vita fyrirfram hvort hann hafi keypt hlut í verslun hér heima eða erlendis og væri því ekki mikið að hafa áhyggjur af þessu er það nokkuð?? Jafnvel average notandi myndi pæla pínu í því ef hann væri að kaupa kort erlendis frá hvernig ábyrgðarmálum væri háttað. Hér á undan var verið að benda á að það eru margir söluaðilar erlendis sem eru með ágætis RMA ferli. Microsoft td sendir þér UPS miða, sótt heim að dyrum, sent erlendis í viðgerð/útskipti og sent heima að dyrum og ferlið getur í sumum tilvikum tekið innan við 5 daga. Reyndu að finna verkstæði hér á landi sem vill líta á hlutinn þinn innan 2-5 daga nema þú greiðir fyrir það sérstakt flýtigjald.


Kísildalur?




Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 3090 ti

Pósturaf emil40 » Lau 17. Jún 2023 13:28

Ég fór í kísildal já, þeir gerðu við tölvuna á 3 dögum topp þjónusta !!!


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Templar
Kerfisstjóri
Póstar: 1221
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 414
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3090 ti

Pósturaf Templar » Lau 17. Jún 2023 14:08

Það hefur verið eitthvað að, einhver skemmd sem hefur ollið þessu en Kísildalur er 100% með þjónustuna og myndu aldrei nokkurn tímann detta í hug að reyna að komast hjá ábyrgð ef hún væri gild eða ætti við.


--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 3090 ti

Pósturaf emil40 » Lau 17. Jún 2023 14:17

sammála Templar


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3090 ti

Pósturaf Viktor » Lau 17. Jún 2023 18:57

Bílabúð Benna voru með besta fyrirkomulagið á þessu.

Fengu viðgerðir greiddar af bílaframleiðenda en rukkuðu samt kúnnan fyrir viðgerðina ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 3090 ti

Pósturaf emil40 » Lau 17. Jún 2023 20:32

Kísildalur er besta fyrirtækið ég er mjög sáttur með þá :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |