Óheiðarlegur verktaki

Allt utan efnis
Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Óheiðarlegur verktaki

Pósturaf Lexxinn » Mið 09. Mar 2022 17:40

Peacock12 skrifaði:Annars heyrði ég sanna sögu frá vini mínum.
Hann var með lögfræðing til að reka fyrir sig mál. Að máli loknu fékk hann reikning upp á 10 tíma. Honum fannst það frekar mikið, þannig að hann bað um sundurliðun. Stuttu seinna fékk hann nýjan reikning upp á 11 tíma. Hver tími með skýringu. Sá síðasti og ellefti: Reikningur sundurliðaður að beiðni verkkaupa…

Vinur minn bara borgaði…


Hljómar eins og að þurfa borga 500kr fyrir hverja sundurliðaða kvittun í Bónus - annars myndu þeir bara láta kvittun fyrir greiðslu fyrir X upphæð, sparnaður á pappír sjáðu til.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Tengdur

Re: Óheiðarlegur verktaki

Pósturaf rapport » Mið 09. Mar 2022 18:45

https://www.althingi.is/lagas/nuna/2000042.html

Þetta er allt þarna, upplýsingaskyld seljanda ofl. ofl.

Held að 95% svona mála skrifist á lélega seljendur sem þekkja ekki sína ábyrgð.

Neytendur þurfa að kvarta meira og kúltúrhakka þetta samfélag í rétt átt.



Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óheiðarlegur verktaki

Pósturaf izelord » Lau 14. Maí 2022 11:08

Ég get að hluta til uppfært þetta fyrir framtíðar spyrjendur.

Viðkomandi fór með þetta í lögfræði innheimtu. Hún var nú ekki mikið skárri. Sendu bréf með 10 daga frest til að greiða- en bréfið tók 11 daga að komast til okkar, alla 5 kílómetrana.

Þetta er komið til kærunefndarinnar en það getur tekið 6 mánuði. Í tengslum við þá vinnu fékk ég smiði til að kíkja á verkið og niðurstaðan var að það þarf að endurgera allt sem hann gerði vegna fúsks.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6395
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Óheiðarlegur verktaki

Pósturaf worghal » Lau 14. Maí 2022 14:19

izelord skrifaði:Viðkomandi fór með þetta í lögfræði innheimtu. Hún var nú ekki mikið skárri. Sendu bréf með 10 daga frest til að greiða- en bréfið tók 11 daga að komast til okkar, alla 5 kílómetrana.

þetta er eitthvað sem fer í mínar fínustu, að senda rukkunarbréf með time limit með B-pósti!
Það ætti að vera ólöglega að gera þetta þar sem þeir senda þetta með 10 daga time limit og viljandi senda það með seinum pósti og ætti þetta í raun að vera sent með forgangi ef eitthvað!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óheiðarlegur verktaki

Pósturaf GuðjónR » Lau 14. Maí 2022 15:02

izelord skrifaði:Í tengslum við þá vinnu fékk ég smiði til að kíkja á verkið og niðurstaðan var að það þarf að endurgera allt sem hann gerði vegna fúsks.

Þarna er kominn nýr vinkill á málið, ef verkið er ónýtt þá er nú orðið spurning hver skuldar hverjum hvað?



Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óheiðarlegur verktaki

Pósturaf izelord » Lau 14. Maí 2022 19:12

GuðjónR skrifaði:
izelord skrifaði:Í tengslum við þá vinnu fékk ég smiði til að kíkja á verkið og niðurstaðan var að það þarf að endurgera allt sem hann gerði vegna fúsks.

Þarna er kominn nýr vinkill á málið, ef verkið er ónýtt þá er nú orðið spurning hver skuldar hverjum hvað?


Já, við erum verr sett eftir verkið þar sem viðkomandi olli skemmdum og lagfæringar hans gerðu illt verra.




codemasterbleep
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Óheiðarlegur verktaki

Pósturaf codemasterbleep » Lau 14. Maí 2022 19:53

izelord skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
izelord skrifaði:Í tengslum við þá vinnu fékk ég smiði til að kíkja á verkið og niðurstaðan var að það þarf að endurgera allt sem hann gerði vegna fúsks.

Þarna er kominn nýr vinkill á málið, ef verkið er ónýtt þá er nú orðið spurning hver skuldar hverjum hvað?


Já, við erum verr sett eftir verkið þar sem viðkomandi olli skemmdum og lagfæringar hans gerðu illt verra.


Ég myndi ráðleggja þér að uppfræða innheimtufyrirtækið um stöðu mála.

Þó svo að það væri ekki nema að skrifa þeim einfalt bréf og biðja þá um að staðfesta móttöku. \:D/

Þau eru jú rekin í hagnaðarskyni og eru eflaust ekkert að missa sig yfir því að eyða tíma í vitleysu eða að baka sjálfum sér skaðabótarábyrgð



Skjámynd

Höfundur
izelord
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 16
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óheiðarlegur verktaki

Pósturaf izelord » Lau 14. Maí 2022 20:27

codemasterbleep skrifaði:
izelord skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
izelord skrifaði:Í tengslum við þá vinnu fékk ég smiði til að kíkja á verkið og niðurstaðan var að það þarf að endurgera allt sem hann gerði vegna fúsks.

Þarna er kominn nýr vinkill á málið, ef verkið er ónýtt þá er nú orðið spurning hver skuldar hverjum hvað?


Já, við erum verr sett eftir verkið þar sem viðkomandi olli skemmdum og lagfæringar hans gerðu illt verra.


Ég myndi ráðleggja þér að uppfræða innheimtufyrirtækið um stöðu mála.

Þó svo að það væri ekki nema að skrifa þeim einfalt bréf og biðja þá um að staðfesta móttöku. \:D/

Þau eru jú rekin í hagnaðarskyni og eru eflaust ekkert að missa sig yfir því að eyða tíma í vitleysu eða að baka sjálfum sér skaðabótarábyrgð


Ég hugsaði þetta sama og sendi þeim tölvupóst þar sem ég benti þeim á þetta. Síðan hringdi ég. Síðan sendi ég annan póst. Svo hringdi ég aftur. Síðan barst rukkun fyrir lögfræðikostnað.

Þeim er nákvæmlega slétt sama. Þeir eru bara að vinna í umboði smiðsins og hafa engu að tapa. Ef þeir fá ekki borgað frá mér þá fá þeir borgað frá smiðnum. Þeir gætu allt eins ákveðið að hjóla með þetta alla leið fyrir dóm, til að skapa sem mestan kostnað sem þá kemur annað hvort frá mér eða smiðnum. Ég sé alveg fyrir mér að þeir séu að ljúga hann uppfullan að þetta sé unnið mál osfrv. Ég get ekki séð að þeir beri skaðabótaábyrgð í svona.