Ertu að segja að alþingiskosningar skipti máli? Þú gætir alveg eins notað lottóvél.dori skrifaði:Ég vona að kosningar sem skipta máli verði aldrei rafrænar.
Katrín lýsti því yfir fyrir síðustu kosningar að samstarf með xD kæmi ekki til greina, VG fékk tonn af atkvæðum út á það ... hvað gerðist svo framhaldinu? Beint í fangið á BB.
Heldurðu að þau sem kusu Flokk Fólksins síðast hefðu gert það hefðu þau vitað að þau væru að kjósa Miðflokkinn?
Og af hverju fékk örflokkurinn Viðreisn í Borgarstjórn að ráða því að Samfylkinginn færi í stjórn og hunsa þar með vilja kjósenda sem gáfu Sjálfstæðisflokknum fleiri atkvæði?
Svo heldur fólk að það sé lýðræði og kosningar skipti máli...