GullMoli skrifaði:Sydney skrifaði:GullMoli skrifaði:Varðandi nýjustu athugasemdina hér að ofan; Ljósin á Sæbraut eru í mismunandi prógrami eftir því hvaða tími dags það er, sem þau eru oft samstillt þannig að sé ekið á 60 allan tímann þá lendirðu á grænu.
Ef þú beygir af kringlumýrabraut inn á sæbraut í austurátt á morgnanna eru ljósin stillt þannig að maður lendur alltaf á grænu....ef maður keyrir á 90. Ef þú keyrir á 60 lendir þú á rauði ljósi á hverju einustu gatnamótum.
Þú ert náttúrulega að fara í kolranga átt!
Vita þeir sem sagt ekki hversu mikilvægur ég er ??
Leiðin mín í vinnuna er samt frekar nice, eina umferðin sem ég lendi nokkurn tíman í er á kringlumýrarbrautinni á leiðinni heim þegar allt stíflast á gatnamótunum við suðurlandsbraut. Ég myndi vilja sjá fleiri vinnustaði utan miðbæjar til þessa að dreifa aðeins álaginu á þessu gatnakerfi okkar.