Reynslusögur af hampolíu CBD

Allt utan efnis
Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Reynslusögur af hampolíu CBD

Pósturaf olihar » Þri 29. Jan 2019 12:29

svavaroe skrifaði:Eru einhverjir að nota CBD vörur vegna Flösuexem's ?
Any reynslu sögur ?

Er að missa vitið af þessu helvíti. kláði og viðbjóður í hársverði, og svo poppa rauðir flekkir mis stórir í kringum nef/augu og allveg við augntottur.
Algjörlega random. Allveg sama hversu oft ég hef farið til læknis, alltaf sama djöfulsins sagan. Keyptu þér "fungeral" sjámpó í apóteki.
Gerir bara ekki rassgat og þetta kemur alltaf upp aftur.

Þessir læknar gera ekkert annað en að vísa mann í apótek til að kaupa vörur sem þarf ekki lyfseðill....


Þetta fæst í Costco, notaðu 1-2 í viku max s.s. ekki nota shampoo oftar en það (getur prufað á hverjum degi í fyrstu vikuna)
https://www.amazon.co.uk/Neutrogena-Gel ... F8A192ENTD



Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Reynslusögur af hampolíu CBD

Pósturaf svavaroe » Þri 29. Jan 2019 13:05

Glæsilegt. Takk fyrir, ætla að prufa.



Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Reynslusögur af hampolíu CBD

Pósturaf svavaroe » Fim 31. Jan 2019 09:34

olihar skrifaði:
svavaroe skrifaði:Eru einhverjir að nota CBD vörur vegna Flösuexem's ?
Any reynslu sögur ?

Er að missa vitið af þessu helvíti. kláði og viðbjóður í hársverði, og svo poppa rauðir flekkir mis stórir í kringum nef/augu og allveg við augntottur.
Algjörlega random. Allveg sama hversu oft ég hef farið til læknis, alltaf sama djöfulsins sagan. Keyptu þér "fungeral" sjámpó í apóteki.
Gerir bara ekki rassgat og þetta kemur alltaf upp aftur.

Þessir læknar gera ekkert annað en að vísa mann í apótek til að kaupa vörur sem þarf ekki lyfseðill....


Þetta fæst í Costco, notaðu 1-2 í viku max s.s. ekki nota shampoo oftar en það (getur prufað á hverjum degi í fyrstu vikuna)
https://www.amazon.co.uk/Neutrogena-Gel ... F8A192ENTD


Fór í Costco í gær, sá þetta ekki. Hefur þetta verið til hérna oft ?



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: Reynslusögur af hampolíu CBD

Pósturaf olihar » Fim 31. Jan 2019 09:38

svavaroe skrifaði:
olihar skrifaði:
svavaroe skrifaði:Eru einhverjir að nota CBD vörur vegna Flösuexem's ?
Any reynslu sögur ?

Er að missa vitið af þessu helvíti. kláði og viðbjóður í hársverði, og svo poppa rauðir flekkir mis stórir í kringum nef/augu og allveg við augntottur.
Algjörlega random. Allveg sama hversu oft ég hef farið til læknis, alltaf sama djöfulsins sagan. Keyptu þér "fungeral" sjámpó í apóteki.
Gerir bara ekki rassgat og þetta kemur alltaf upp aftur.

Þessir læknar gera ekkert annað en að vísa mann í apótek til að kaupa vörur sem þarf ekki lyfseðill....


Þetta fæst í Costco, notaðu 1-2 í viku max s.s. ekki nota shampoo oftar en það (getur prufað á hverjum degi í fyrstu vikuna)
https://www.amazon.co.uk/Neutrogena-Gel ... F8A192ENTD


Fór í Costco í gær, sá þetta ekki. Hefur þetta verið til hérna oft ?


Þetta hefur alltaf verið til, eru 2 í kassa saman.

2781337_1.jpg
2781337_1.jpg (9.17 KiB) Skoðað 832 sinnum



Skjámynd

svavaroe
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fös 23. Feb 2007 15:20
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Reynslusögur af hampolíu CBD

Pósturaf svavaroe » Fim 31. Jan 2019 10:25

Roger. Þetta var ekki á svæðinu, renni aftur við fljótlega. fer yfirleitt 2-3x í mánuði.
Takk aftur.