arnarj skrifaði:Lögfræðingurinn benti mér á eins og ég er að gera að það er rangt að nota orðalagið úrskurður eins og þú gerir hér eins og í fyrri pósti, seljandi er ekki á neinn hátt skyldugur að fara eftir ÁLITI nefndarinnar.
Það er örugglega rétt hjá þér að úrskurður sé ekki rétta orðalagið, þó svo að nefndin sé flokkuð sem úrskurðarnefnd hjá Stjórnarráðinu
Ritgerðin sem frappsi bendir á er mjög áhugaverð, og maður spyr sig hvort það væri ekki ráð að gera niðurstöður nefndarinnar bindandi, þá allavega fyrir ágreininga upp að einhverri X krónutölu, s.s. 500þús.